Tíminn - 25.07.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.07.1996, Blaðsíða 1
80. árgangur Fimmtudagur 25. júlí 139. tölublað 1996 Aballega karl- ar við emb- ættistöku nýs forseta Unnið er að því hörðum hönd- um að undirbúa fundarsal Al- þingis fyrir embættistöku for- seta íslands næstkomandi fimmtudag. í gær var Örn Loga- son þingvörður á fullri ferð að raða upp stólum fyrir gestina, en þeir munu verða talsvert á þriðja hundrað, — logagyllt boðskort hafa verið send út þar sem 236 manns er boðið að sitja athöfnina. Tíminn grandskoð- aði gestalistann í gær. Þar má meðal annars sjá að athöfnin verður í meira lagi „karlmann- leg", konur verða í stórum minnihluta við embættistöku Ólafs Ragnars Grímssonar. ■ -Gestalistinn og athugun á honum á bls. 9 Örn Logason, starfsmabur Alþing- is, var í óbaönn ab raba upp stakkató-stólum í þingsalnum. Þangab er bobib á þribja hundrab gestum á fimmtudaginn kemur. Tímamynd Pjetur. Hátt í fjögur þúsund starfsmenn grunnskóla fá rekstri grunnskólans: nýjan atvinnurekanda / nœstu viku þegar sveitarfélögin taka viö öllum Tímamótum fagnaö af hógværð Þórður Skúlason fram- kvæmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga býst ekki við að sveitarstjórnir muni gera sér dagamun þann 1. ágúst nk. þegar sveitarfélögin taka formlega við öllum rekstri grunnskólans. í það minnsta er ekkert slíkt á dagskrá af hálfu Sambands ísl. sveitarfé- laga hvað svo sem einstaka sveitarstjórnarfulltrúar kunna að taka sér fyrir hendur við þessi tímamót í sögu sveitarfé- laga. Framkvæmdastjórinn segist ekki vita annað en að undirbún- ingur fyrir yfirfærsluna gangi samkvæmt áætlun, en þarna á sér stað mjög stór verkefna til- flutningur frá ríki til sveitarfé- Samband ' 'slenskm Þórbur Skúlason. laga. Meðal annars hefur mikið verið um fyrirspurnir frá sveitar- félögum til sambandsins, auk þess sem sambandið stóð fyrir kynningarfundum um land allt í sl. mánuði fyrir þá starfsmenn sveitarfélaga sem munu annast launagreiðslur til kennara. Þessi breyting á rekstarformi „Hefurðu heyrt vísuna: Efað sé og efað mundi átján höfuð afeinum hundi. Efað mundi og efað sé átján höfuð afeinu fé?" svaraði Magnús Jón Árnason bæjarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins í Hafnarfirði og fyrrver- andi bæjarstjóri aðspurður hvort AÍþýöubandalagið í bænum væri reiðubúið í meiri- hlutasamstarf við Alþýðuflokk- inn. Magnús sagðist engu vilja spá um hvað gerist í framhaldi grunnskólans felur ekki aðeins í sér mikla tilfærslu á fjármunum heldur skipta á fjórða þúsund starfsmanna í grunnskólum landsins, aðallega kennarar, um atvinnurekanda í næstu viku. Þar fyrir utan mun yfirfærslan hafa það í för meö sér að fræðsluskrifstofum mun fjölga af dómi sem féll yfir einum bæjarstjórnarmanna í vikunni. „Dómurinn liggur fyrir og hann talar sínu máli. Það er Al- þýðuflokkurinn sem verður að svara því hvort hann tekur pól- itíska og siðferðilega ábyrgð á Jóhanni Gunnari Bergþórs- syni," segir Magnús. „Alþýðubandalagið er nátt- úrulega í pólitík til að hafa áhrif. En við tökum ekki þátt í neinum viðræðum við ein- hverja flokka um myndun meirihluta þegar meirihluti er í úr því að vera ein í hverju kjör- dæmi í hvorki fleiri né færri en í 21. Þórður telur jafnframt litlar líkur á að einhverjir hnökrar verði á framkvæmd launa- greiðslna til grunnskólakennara um komandi mánaðamót vegna þess að þar veröur aðeins gangi. Alþýðuflokkurinn verð- ur hreinlega að klára sitt mál." Magnús segir engar viðræður hafa átt sér staö milli bæjar- stjórnarfulltrúa Alþýðuflokks og Alþýðubandalags, hvorki formlegar né óformlegar, en: „Maður rekst náttúrulega á al- þýðuflokksmenn um allan bæ sem ræða þessi mál." Á Alþýðuflokkurinn þá að klára dæmið og sparka sam- starfsmönnunum? „Ég orða það ekki þannig. Al- þýðuflokkurinn verður bara að um að ræða útborgun fastra launa. Flest sveitarfélög voru í gær búin aö fá launaforritð í hendur frá fjármálaráðuneytinu sem notaði það síðast um sl. mánaðamót þegar ríkið greiddi grunnskólakennurum laun í síðasta skipti, í bili aö minnsta kosti. -grh svara því hvernig hann ætlar að taka á þessu og þegar hann er búinn að svara því, þá sjáum við bara til." Magnús vill þó ekki segja að Alþýðubandalagið sé tilbúið í viðræður þegar núverandi meirihlutasamstarfi hefur ver- ið slitið. „Við höfum ekki fengiö neina beiðni um viðræður. Komi slík beiðni þá munum við svara því eins og við gerum ævinlega." Magnús Jón Árnason fyrrverandi bcejarstjóri í Hafnarfiröi vill engu spá um hvaö gerist í bcejarstjórnarpólitíkinni í bcenum: Alþýðuflokkurinn verð- ur að klára sitt mál

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.