Tíminn - 25.07.1996, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.07.1996, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 25. júlí 1996 Útgáfufélag: Ritstjóri: Ritstjórnarfulltrúi: Fréttastjóri: Tímamót hf. Jón Kristjánsson Oddur Olafsson Birgir Gubmundsson Ritstjórn og auglýsingar: Sími: Símbréf: Pósthólf 5210, Setning og umbrot: Mynda-, plötugerb/prentun: Brautarholti 1, 105 Reykjavík 563 1600 55 16270 125 Reykjavík Tæknideild Tímans ísafoldarprentsmibja hf. Mánabaráskrift 1700 kr. m/vsk. Verb í lausasölu 150 kr. m/vsk. Ekki á vísan að róa Um 30 íslenskir togarar eru við rækjuveiðar á Flæm- ingjagrunni, skammt undan kanadískri auðlindalög- sögu, og álíka margir togarar eru að veiðum í Smug- unni, rétt við lögsögu Noregs og Rússlands. Þar er nú ördeyða og veiðin á Flæmska hattinum fer hrað- minnkandi miðað við aflabrögðin síðustu árin. Ofveiði og fiskverndarstefna íslenskra stjórnvalda leiða til minnkandi afla á heimamiðum og hafa út- gerðarfyrirtækin reynt að vinna upp takmarkaða veiði með því að sækja á fjarlæg mið og utan lögsögu nokkurra ríkja. Þá hefur flotinn verið stækkaður með því að kaupa skip og útgerðarfyrirtæki sem eingöngu miðast við úthafsveiðar, svo umdeildar sem þær eru. Mikil rækjuveiði undanfarið veldur lækkun á markaðsverði. Mörg vinnslufyrirtæki eiga í erfiðleik- um vegna þessa og eru miklar birgðir til í landinu sem ekki fæst eins gott verð fyrir og vonir stóðu til. Verð á rækju upp úr sjó mun óhjákvæmilega lækka, þrátt fyrir minnkandi veiði. Norður í Smugu bíða menn í ofvæni eftir að afli fari að glæðast og að þar verði önnur eins uppgrip og reyndin var á nokkrum undangengnum árum. Ræt- ist þær vonir, vænkast hagur útgerðar og sjómanna, en ef sá guli gefur sig ekki, munu vandamál hrannast upp. Það ætti að fara að lærast að ekki er á vísan að róa á úthafinu fremur en á grunnmiðum. Sóknin á fiski- mið á alþjóðlegum hafsvæðum harðnar ár frá ári. Skipin stækka og veiðarfærin verða afkastameiri, en viðgangur fiskistofnanna vex ekki að sama skapi. Alþjóðasamfélögin eru farin að gefa þessari þróun gaum og verið er að stíga fyrstu skrefin til að vernda fiskistofna í úthöfunum. Taka íslendingar þátt í þeirri samvinnu og eiga enda mikilla hagsmuna að gæta, svo sem á miðunum á Reykjaneshrygg og hvað varðar fiskistofna sem flakka á milli lögsögu okkar og annarra ríkja. Þær raddir hafa þagnað að mestu sem telja að ís- lenski fiskiskipastóllinn sé of stór og veiðigetan óþarflega mikil miðað við þol fiskistofnanna. En fjölgun og stækkun skipa hefur miðast við að hægt sé að sækja úthafsmið, enda hafa margir af stóru tog- urunum engan kvóta innan íslenskrar lögsögu. Er svo að heyra að gengið hafi verið út frá því sem vísu að fiskurinn í úthafinu sé takmarkalaus auðlind, eins og lengi var ætlað um fiskinn á grunnslóð, eða þang- að til ofveiðin var viðurkennd staðreynd. Ef úthafsveiðin bregst, mun koma í ljós að flotinn er of stór og óþarflega afkastamikill og offjárfesting- arnar ofboðslegar. Þá verður þrýst mjög á að kvótinn við ísland verði aukinn til að bjarga útgerðum sem standa höllum fæti. Úrelding krókabáta er talsverð, enda eru þeir fleiri en kvótaúthlutunin til þeirra. Því er svo komið að hver bátur má ekki stunda sjósókn nema örfáa daga á ári. Ekki sýnist það gæfulega skipulagður atvinnu- vegur, ef miðað er við tilkostnað og tekjur. Dragist svo togaraaflinn verulega saman, þegar út- hafsveiðin gefur minna í hönd en áætlað var, hlýtur .umræðan um offjárfestinguna að skjóta koiliirum upp aftur. Þá segja þeir gráðugu og skammsýnu eins og venjulega: Það er enginn vandi aö vera vitur eftir á. Að klikka á smáatribunum Mikill er glæsileikinn hjá ameríkönum þegar þeir fara af stab á annab borb og allt skal þar vera stærst og mest. Þab sýndi sig ekki síst á opnunar- hátíb ólympíuleikanna um daginn, enda stab- hæfbu abstandendur leikanna fyrirfram ab aldrei hefbi sést önnur eins opnunarhátíb á ólympíuleikum sögunnar. Garri getur svosem tekib undir ab þab af opnunarhátíbinni sem hann sá var ansi skemmti- legt. Greinilegt var reyndar ab skipuleggjendur opnunarhá- tíbarinnar voru undir einhverj- um áhrifum frá hátíbarsýning- um Norbmanna á vetrar- ólympíuleikunum í Lille- hammer, en þab var eiginlega frekar til bóta ef eitthvab var. Týndust í stórat- buröunum En þab er nú meb amerísku ____________ ólympíuleikana eins og svo margt annab ab ekki fer alltaf saman glæsileiki og gott skipulag — eba var þab gæfa og gjörfileiki? Kaninn klikk- ar ekki á stóru atriöunum meb feita letrinu, en þegar kemur ab smáa letrinu og hinum fjöl- mörgu minniháttar atribum sem þarf ab leysa úr er kominn upp annar vinkill og ólíkur í máliö. Höfubáherslan er lögb á þab sem allir sjá, en þab sem enginn sér skiptir greinilega minna máli. Menn virbast hafa týnt sér gersamlega í því aö skipuleggja opnunarhátíöina og nánast gleymt því ab ólympíuleikarnir héldu áfram eftir opn- unarhátíbina. GARRI Vandræbin viröast vera dæmalaus. Keppendur og áhorfendur eiga í mestu vandræbum meö ab komast um borgina Atlanta. Nánast hending viröist ráöa því aö keppendur hafa ekki misst af greinum sem þeir eiga ab keppa í vegna óskipulags á fólksflutn- ingum. Tölvufyrirtækib IBM viröist heldur hafa sett niöur á leikunum, en þab liggur undir ámæli fyrir ab ekki er rétt greint frá úrslitum einstakra keppnis- greina nema í undantekningar- tilvikum. Fréttamenn, sjón- varpsstöövar og aöilar sem þurfa ab koma frá sér efni frá leikunum eiga í mestu erfiöleik- um meb tæknina og viröist eitt- hvab hafa skort á aö sú þjónusta væri hugsuö til enda. Ekki vandræðin á íslandi ___________ Garri er nú á því aö allt væri þetta meö ööru sniöi ef leikarnir væru haldnir á íslandi. Þar væru aldeilis ekki vandræbin á ferö- inni, enda sannabist þaö rækilega hvaö íslend- ingar eru vel í stakk búnir til ab halda stórat- buröi þegar leibtogafundurinn frægi var hér á sinni tíö. Þab er þó eitt skilyröi fyrir því ab sæmi- lega geti tekist til hjá íslendingum, en þaö er ab fyrirvarinn á því ab leikarnir verbi haldnir má helst ekki vera mikiö meiri en mánuöur. Verbi fyrirvarinn meiri er eins víst aö allt fari í tómt klúöur. Garri Fremstur meðal hinna fremstu Mikib veröur um dýröir hinn fyrsta ágúst þegar eibur verbur tekinn af nýjum forseta. Bebiö er í spenningi eftir hvort svardagar hljóba upp á gub almáttugan sem er á himnum, eins og stendur í bæninni, eba jafnveraldlegt fyrirbæri og dreng- skapinn, sem raunar er teygöur og togabur eftir hentugleikum rétt eins og vilji drott- ins allsherjar, sem margir hafa tekib sér patent á aö stjórna. Búib er aö snúa öllu vib í Alþingishúsinu, kasta út mublum þingmanna og fræsa upp gólfin og koma á nýjum hægindum fyrir til ab krossum og stjörnum prýddir hátíöargestir geti lát- ib fara sæmilega um sig þegar kjörinn for- seti sver sig inní emb- ættib. Hann veröur aö sjálfsögbu fínastur allra því Meistari hinnar íslensku fálka- orbu mun bera hana í keöju á stæltum herbum. Aörir kross- berar verba ab láta sér nægja aö næla sínum krossum í barminn eöa láta hana og stjörn- urnar hanga í boröum. Þá má nefnilega sjá hver fer fremstur mebal fremstra. í góðu skapi og vondu Búib er ab birta gestalista og nú eru margir ab búa til annan lista yfir þær forstandspersónur sem ekki eru boönar. Þær kváöu vera þónokkrar og sumar í vondu skapi. Handhafar forsetavalds trjóna ofarlega á lista og vill svo hörmulega til ab einn þeirra er haldinn skítlegu ebli og setur enda punkta og kommur inn í húrrahrópin sem hann stjórnar af miklum skör- ungsskap, þegar þingheimur hyllir ættjöröina og sameiningartákn þjóbarinnar. Eitt af því sem beb- ib er meb eftirvæntingu í krýningarathöfn lýb- veldisins er hvar skítlega eblinu þóknast ab setja punktana þegar hyllingin fer fram. n Margt fleira verbur til skemmtunar, svo sem ab telja orbur þeirra sem boönir eru, hverjir bera þær flestar og flottastar. Svo verbur gaman ab athuga hve vel kjólfötin passa á karlana og má af því sjá hverjir eru í eigin fötum og hverjir hafa farib í búningaleigur grímuballa til ab galla sig upp fyrir embættistökuna. Þab alskemmtilegasta er samt ótaliö, en þaö er ab vega og meta síbu kjólana sem frúrnar munu spranga í um þingsal þegar réttkjörib sameining- artákn þjóbarinnar verbur hyllt sem sameiningartákn þjóöarinnar. Hver veröur fínust og dýr- ust og hvar skyldi þessi kjóll hafa veriö keyptur og hver saumabi hinn og getur verib ab mann- eskjan hafi einhvern tíma látiö sjá sig í honum ábur. Nei, þaö er óhugsandi. Kosninga- baráttan verður sýnileg Allar mestu og bestu dætur og synir þjóbarinar munu veröa nærri þegar svardagar fara fram og bera krossa sína meö heiöri og sæmd. Arkitektar kosningabaráttunn- ar veröa heiöraöir sérstaklega samkvæmt ósk nýja forsetans. Fjármálastjórinn og formaöur söfnunarfélagsins sem bjó til kosn- ingasjóöinn og forvaltabi hann sómir sér vel sem einn af innstu koppum í búri fimmta forseta lýb- veldisins. Og auglýsingasnillingurinn sem hann- abi og setti sjónarspil hins sigursæla frambjób- anda á sviö fær nú umbun fyrir sinn þátt í taflinu og situr hib næsta öbrum í kosningamaskínunni. Er tími til kominn aö sá verbi sýnilegur því sjald- an hefur nokkrum manni verib afneitab eins sterkt eins og aö einhver hafi séb um kynningu og auglýsingar í sambandi viö kosningabaráttu verö- andi forseta lýbveldisins. En nú fer Gunnar Steinn í kjólfötin sín og tekur sig út í þinghúsinu aö verö- leikum. Margt er óljóst um hátíöina miklu, eins og hver sigrar í orbukeppninni og hver ber sinn kjól tign- arlegast og hvar skítlegu eöli þóknast ab setja punktana í hyllinguna. Hitt er víst aö eins og stendur í sálminum,... ab eitt er víst aö alltaf verö- ur, ákaflega gaman þá. OÓ Á víbavangi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.