Tíminn - 25.07.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.07.1996, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 25. júlí 1996 Sfwfiw 9 Forsætisráöuneytiö hefur sent frá sér lista yfir boös- gesti viö embættistöku Ólafs Ragnars Grímssonar, fimmta forseta lýöveldisins, fimmtudaginn 1. ágúst. List- inn fer hér á eftir í heild: Forsetaembættið: Vigdís Finnbogadóttir, Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, Halldóra Eld- járn fyrrverandi forsetafrú. Handhafar valds forseta ís- lands og eiginkonur þeirra: Davíð Oddsson forsætisráð- herra og Ástríður Thoraren- sen, Haraldur Henrysson, for- seti Hæstaréttar, og Elísabet Kristinsdóttir, Ólafur G. Ein- arsson, forseti Alþingis, og Ragna Bjarnadóttir. Skrifstofa forseta íslands: Kornelíus J. Sigmundsson for- setaritari, Sigríður Hrafnhild- ur Jónsdóttir, Vigdís Bjarna- dóttir, Vilborg Kristjánsdóttir. Stórkrossriddarar hinnar ís- lensku fálkaorðu: Jónas Krist- jánsson formaður orðunefnd- ar, Halldór Laxness rithöfund- ur, Sigurbjörn Einarsson bisk- up, Pétur Sigurgeirsson bisk- up. Ríkisstjórn: Halldór As- grímsson og Sigurjóna Sigurð- ardóttir, Friðrik Sophusson og Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir, Þorsteinn Pálsson og Ingibjörg Rafnar, Halldór Blöndal og Kristrún Eymunds- dóttir, Guðmundur Bjarnason og Vigdís Gunnarsdóttir, Páll Pétursson og Sigrún Magnús- dóttir, Finnur Ingólfsson og Kristín Vigfúsdóttir, Björn Bjarnason og Rut Ingólfsdótt- ir, Ingibjörg Pálmadóttir og Haraldur Sturlaugsson. Ritari ríkisstjórnarinnar: Kristján Andri Stefánsson. Fyrrverandi oddvitar ríkis- stjórna: Steingrímur Her- mannsson, Benedikt Gröndal. Hæstiréttur: Dómendur og makar þeirra: Guðrún Er- lendsdóttir og Örn Clausen, Hrafn Bragason og Ingibjörg Árnadóttir, Hjörtur Torfason og Nanna Þorláksdóttir, Garð- ar Gíslason, Markús Sigur- björnsson og Björg Thoraren- sen, Gunnlaugur Claessen og Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Arnljótur Björnsson og Lovísa Sigurðardóttir, Gunnar M. Guðmundsson og Guðbjörg Pálmadóttir. Ritari Hæstaréttar: Erla Jóns- dóttir. Alþingi: Forsætisnefndin: Ragnar Arnalds, Sturla Böðv- arsson, Guðni Ágústsson, Guðmundur Árni Stefánsson. Formenn flokka utan ríkis- stjórna: Jón Baldvin Hanni- balsson, Jóhanna Sigurðar- dóttir, Margrét Frímannsdótt- ir. (Samtök um kvennalista hafa ekki formann af þessu tagi). Formenn þingflokka: Geir H. Haarde, Valgerður Sverrisdóttir, Svavar Gestsson, Rannveig Guðmundsdóttir, Svanfríður Jónsdóttir, Guðný Guðbjörnsdóttir. Aðrir alþing- ismenn: Sighvatur Björgvins- son, Hjörleifur Guttormsson, Egill Jónsson, Stefán Guð- mundsson, Jón Kristjánsson, Steingrímur J. Sigfússon, Árni Johnsen, Einar K. Guðfinns- son, Sólveig Pétursdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Vil- hjálmur Egilsson, Árni R. Árnason, Guðjón Guðmunds- son, Guðmundur Hallvarðs- son, Tómas Ingi Olrich, Sig- ríður Anna Þórðardóttir, Lára Margrét Ragnarsdóttir, Krist- inn H. Gunnarsson, Össur Skarphéðinsson, Árni M. Mat- hiesen, Hjálmar Jónsson, Gísli S. Einarsson, Ásta R. Jóhann- esdóttir, Ágúst Einarsson, Ein- ar Oddur Kristjánsson, Pétur H. Blöndal, Kristján Pálsson, Ólafur Örn Haraldsson, Gunnlaugur M. Sigmundsson, Ögmundur Jónasson, Hjálmar Árnason, ísólfur Gylfi Pálma- son, Arnbjörg Sveinsdóttir, Magnús Stefánsson, Bryndís Hlöðversdóttir, Siv Friðleifs- dóttir, Lúðvík Bergvinsson, Sigríður Jóhannesdóttir. Embættismenn Alþingis: Friðrik Ólafsson, Gaukur Jör- undsson, Sigurður Þórðarson. Embættismenn ríkisins: Ól- afur Davíðsson, Þorsteinn Geirsson, Húnbogi Þorsteins- son, Magnús Pétursson, Hall- grímur Snorrason, Davíð Á. Gunnarsson, Þorkell Helga- son, Björn Sigurbjörnsson, Guðríður Sigurðardóttir, Jón Birgir Jónsson, Árni Kolbeins- son, Magnús Jóhannesson, Helgi Ágústsson, Sigríður Snævarr, Hjördís Gunnars- dóttir. Forstöðumenn ríkisstofn- ana: Benedikt E. Guðmunds- son, Bera Nordal, Birgir ísleif- ur Gunnarsson, Bjarni Gríms- son, Björgvin Vilmundarson, Bogi Nilsson, Böðvar Braga- son, Einar Sigurðsson, Garðar Halldórsson, Guðmundur Malmquist, Gunnar H. Hall, Hallvarður Einvarðsson, Haukur Guðlaugsson, Heimir Steinsson, Helgi Bergs, Helgi Hallgrímsson, Hermann Guð- jónsson, Höskuldur Jónsson, Jón Loftsson, Jón G. Tómas- son, Júlíus S. Ólafsson, Karl Steinar Guðnason, Magnús Oddsson, Ólafur Ásgeirsson, Ólafur Ólafsson, Ólafur Tóm- asson, Sigurður.Þorkelsson, Sigurgeir Jónsson forstjóri, Sigurgeir Jónsson ríkistoll- stjóri, Snorri Olsen, Stefán Baldursson, Stefán Pálsson, Stefán Thors, Sveinbjörn Björnsson, Sveinn Runólfs- son, Þór Magnússon, Þórður Friðjónsson, Þorgeir Pálsson, Þórhildur Líndal, Þórir Einars- son. Embættismenn sveitarfé- laga: Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, Guðrún Ágústsdóttir, Sighvatur Jónsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Kirkjan: Ólafur Skúlason og Ebba Sigurðardóttir, Sigurður Sigurðsson, Bolli Gústavsson, Jóhannes M. Gijsen, Guð- mundur Þorsteinsson, Ragnar Fjalar Lárusson, Bragi Friðriks- son, Hjalti Guðmundssson, Jakob Ágúst Hjálmarsson, María Ágústsdóttir, Baldur Kristjánsson, Solveig Lára Guðmundsdóttir. Félagasamtök og aðilar vinnumarkaðarins: Grétar Þorsteinsson, Björn Grétar Sveinsson, Ingibjörg R. Guð- mundsdóttir, Sævar Gunnars- son, Martha Á. Hjálmarsdótt- ir, Ólafur B. Ólafsson, Kristján Ragnarsson, Ari Teitsson, Arn- ar Sigurmundsson, Haraldur Sumarliðason, Kolbeinn Krist- insson, Benedikt K. Kristjáns- son, Páll Sigurjónsson, Jón Bergs, Drífa Hjartardóttir, Guöjón Magnússon, Gunnar Tómasson, Ellert B. Schram, Lúðvík Geirsson, Hjálmar H. Ragnarsson. Sendimenn erlendra ríkja: Júríj A. Reshetov, Tom Söder- man, Klaus O. Kappel, Nils O. Dietz, Pár Kettis, Robert Can- toni, Wang Jianxing, James Rae McCulloch, Reinhart W. Ehni, Mark A. Tokola. Sérstakir gestir viðtakandi forseta: Guðrún Tinna Ólafs- dóttir, Svanhildur Dalla Ólafs- dóttir, Þóra Þórarinsdóttir, Erla Þórarinsdóttir, Margrét Ó. Hjartar, Arnþóra Sigurðar- dóttir, Guðrún J. Hjartar, Auður Þorbergsdóttir, Þór Þor- bergsson, Þorbergur Þor- bergssson, Ólafía B. Rafns- dóttir, Sigurður G. Guðjóns- son, Kristján Einarsson, Már Guðmundsson, Þórólfur Árna- son, Einar Karl Haraldsson, Gunnar Steinn Pálsson, Þuríð- ur Einarsdóttir, Silvia Hern- andez, Nand Khemka og frú Jeet Khemka, Nicholas Dunl- op, Aaron Tovish. ■ Boðsgestir við embætt- istöku forseta íslands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.