Tíminn - 26.07.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.07.1996, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 26. júlí 1996 Tíminn spyr... Er mi&borg Reykjavíkur a& breytast í óeirðasvæði um helg- ar, eins og tveir lögreglumenn segja í skriflegri yfirlýsingu til Lögreglumannafélagsins? Siguröur Haraldsson, kaupmaður í miðborginni: „Aubvitab hafa einstaka krakkar valdib einhverjum spjöllum hér í mibbænum, en ekki held ég ab ástandib hafi versnab. Hér gengur stundum mikib á, en þetta er einn og einn gikkur sem missir fram af sér beislib, en langflest eru þessi ungmenni prúbmannleg. Fjöl- miblar eru fljótir ab grípa svona neikvæba hluti, en á dögunum var ég ab horfa á fótbolta á Gull & Silfurmótinu í fótbolta, þús- und litlar stelpur ab spila, stór- kostlegt sjónvarpsefni. Þangab kom engin sjónvarpsstöb, kannski of jákvæbur vibburbur. Hólmfríður Bjarnadóttir, for- stöðumaður útideildar Félags- málastofnunar Reykjavíkur: Ég held hún sé ekkert ab breytast í þab endilega núna, ég held hún hafi verib þab mjög lengi. Þab er ekkert mikið verra núna heldur en þab hefur verib í langan tíma. Þetta virbist vera eitthvab í kúltúrnum bara. Jónas Magnússon, formabur landssambands lögreglu- manna: Ég get ekki svarab því, því ég hef svo lítib verib þar ab störf- um undanfarib. Craftarleyfiö dugar Armannsfelli skammt nú þegar synjaö hefur veriö um byggingarleyfi. Hljóömengun kemur í veg fyrir byggingu háhýsa viö Kirkjusand: Hljóbvist og háhýsi Útfærsla fyrirhugaðra háhýsa við Kirkjusand hefur verið hafnað af skipulagsnefnd Reykjavíkur þar sem kröfum um hljóðvist þótti ekki fullnægt. Hljóðstyrkur reiknast því meiri eftir því sem hús eru hærri. Lægri byggingar myndu því lík- lega standast reglur um hávaba af umferb. Allar framkvæmdir liggja nú niðri vib Kirkjusand og óvíst er hvert framhaldib verbur. Eigendur lóbarinnar, þ.e. Ármannsfell, em ab rába málum sínum þessa dagana og er ekki frétta ab vænta fyrr en upp úr helgi ab sögn Ármanns Arnar Ár- mannsonar, framkvæmdarstjóra. Á fundi skipulagsnefndar lýsti minnihlutinn yfir vanþóknun á mebferð meirihlutanas á málinu en eins og mönnum er kunnugt þá fékk Ármannsfell graftarleyfi áður en frestur til ab skila athugasemd- um um auglýstar framkvæmdir rann út. Minnihlutinn telur ab meb útgáfu graftarleyfisins og síbar synj- un á samþykki fyrir fyrirhugubum nýbygginum hafi meirihlutinn valdib Ármannsfelli tjóni. Leyfib var gefib út meb samþykki borgar- stjóra og því hafi mátt treysta því ab samþykki meirihluta fengist hjá skipulagsnefnd. Meirihlutinn bók- aði á hinn veginn ab vib útgáfu graftarleyfisins hafi skýrt verib tek- ib fram ab í því fælust engin fyrir- heit og minnti á ab framkvæmdar- stjóri Ármannsfells hafi undirritab yfirlýsingu þess efnis ab fyrirtækib ætti enga kröfu á hendur Reykjavík- Öryggisgæsla verður með hefð- bundnum hætti í og við Alþing- ishúsib þegar nýkjörinn forseti Ólafur Ragnar Grímsson tekur formlega við embættinu við há- tíðlega athöfn, fimmtudaginn 1. ágúst nk. Þótt verbandi for- seti hafi verið umdeildur í pólit- ík og e.t.v. skapað sér óvild hjá einhverjum hafa engar vísbend- ingar komib fram sem gefa til- efni til að ætla ab einhverjar uppákomur eða mótmæli verbi í tengslum vib embættistökuna. Ólöf Þórarinsdóttir, sem m.a. sér um öryggismál í Alþingishús- inu, segir ab engu ab síbur muni öryggisverbir verba vibbúnir ab takast á vib óvænta atburbi ef svo ber undir, enda allt gert til ab tryggja öryggi þeirra sem verða vib innsetninguna eins og ávallt vib sambærilegar athafnir. Mebal urborg, þótt því yrbi synjab um byggingarleyfi eba breytingar gerb- ar ab fyrirliggjandi tillögu ab deili- skipulagi. ■ annasr verbur tryggt ab enginn utanaðkomandi geti veist ab verb- andi forseta eba gestum á leib þeirra úr Dómkirkjunni yfir í Al- þingishúsib og hellt yfir þá skyr- hræringi eins og gerbist hér um árið við þingsetningu, eba ein- hverju öbru. Ólöf segist hinsvegar engu geta svarað til um þab hvort bobsgest- um verbi meinabur abgangur ab athöfninni, ef einhverjir þeirra fara ekki eftir fyrirmælum forsæt- isráðuneytisins um klæbaburb: karlar í kjólfötum og konur í síð- um kjólum. Hún segir ab ákvörb- un um klæbaburb gesta sé alfarib í höndum forsætisrábuneytisins og fram til þessa hefur ekkert verib rætt um þab hvernig bregbast eigi vib undantekningum í þessu sam- bandi, enda tæp vika til stefnu. -grh Ccesla þegar Olafur Ragnar tekur formlega viö forsetaembœttinu: Öryggisverðir viö- búnir öllu óvæntu Sagt var... Gröftur og graftarbólur „Gera sjálfstæðismenn athugasemd við það að graftarleyfi hafi verið gef- ið með „vitund og vilja borgarstjóra" mánuði áöur en frestur til þess að skila athugasemdum um auglýstar framkvæmdir rann út" Bókun sjálfstæöismanna á fundi skipu- lagsnefndar sem hafnaöi útfærslu fyrir- hugaöra nýbygginga á Kirkjusandi. Mogginn. Hver skyldi vera fulltrúi Alþingis „Jólasveinar þinga" Fyrirsögn Moggans. Árlegt jólasveina- þing er nú haldiö í 33. sinn í Kaup- mannahöfn. Þab sitja 150 jólasveinar frá 18 löndum. Vrði óþrjótandi tekjustofn fyrir íslenska ríkissjóbinn „Syndaskattur" Fólki sem er í sambúö utan hjónabands í kínversku borginni Tianjin veröur brátt gert aö borga „syndaskatt". Forsíbufrétt Moggans. Fleiri mörgæsir en kjólakvendi hjá Babe og Bubbu „Ef makar og sérstakir gestir forsetans eru undanskildir, þá eru hlutföllin 34 konur á móti 155 körlum." Kynjahlutföll bobsgesta á emb- ættistöku Ólafs Ragnars Gríms- sonar. Karlkyns boðsgestir eiga að vera í kjólfötum, kvenkyns boðsgestir á síb- kjólum og þeir sem eiga heiðurs- merki eiga að skarta þeim. Tíminn í gær. Ökklanum fórnab fyrir þjóbina „Fimleikastúlkan Kerri Strug varð þjóðhetja í heimalandi sínu, Banda- ríkjunum, eftir að hún tryggði þjóð sinni fyrstu gullverðlaunin í liða- keppni í fimleikum með því aö stökkva lokastökkib meidd. í lending- unni ökklabrotnaði hún." Ólympíuleikafréttir Moggans. Mabur getur beinlínis grætt á því ab stunda óhóf og óhollustu „Og þá borgar sig ab vera feitur, reykja og drekka mikib, hafa háan blóbþrýsting, skorpulifur og fleira þesslegt — það fólk fær bestu árs- greiöslurnar af ellilífeyri sínum. Vegna þess ab þetta fólk lifir ab lík- indum mun skemur en þeir bjánar sem sem hafa stundaö hófsemi, lík- amsrækt og étib hollan mat." Segir Arni Bergmann, rithöfundur, í kjallaragrein í DV um lögmál markaöar- ins þegar kemur aö frjálsum ellilífeyris- sjóöum. Nafngiftir á nýja blabib Dag-Tímann halda áfram ab koma fram og sr. Hjálmar jónsson alþingismabur á norburlandi vestra hefur í Ijósi umræb- unnar lagt til ab nafnið verði Dagur- Tímaþjófur. Raunar er nafnið hluti af öllu neybarlegri sendingu til framsókn- armanna sem hafa nú misst innhlaup sitt í ritstjórnargreinar á dagblabi. Sending Hjálmars hljóbar svona í fullri lengd: Framsóknar er fallinn her og fellir niöur rófur. En blaöiö Dagur dafna fer sem Dagur-Tímaþjófur. • Einn pottfélaginn þurfti ab ná í skrif- stofur Reykjavíkurborgar í fyrradag. Hann hringdi nokkrum sinnum, en allt- af fékk hann sömu svörin. Símtalið var á þann veg ab hjá borginni svarabi þæfð og illskiljanleg kvenmannsrödd því sem vininum heyrðist hljóma svona: „Ósköp fá. Lilja þab er ekkert. Nei, þab er enginn ab tala hérna." Þá kom örstutt þögn, síban duuut - duuut, og svo rúsínan í pylsuendanum: „Friday, three, twenty eight píemm." síban kom píp, svo duut, svo aftur píp, svolítib lengra og þá alger þögn. Pott- verjar höfbu á orbi ab Reykjavíkurborg hefbi greinilega tekib margumrædda alþjóbavæbingu mjög bókstaflega ... • Alþýbublabib telur sig senn eitt um hit- una sem pólitískt málgagn stjórnmála- flokks. Hrafn Jökulsson ritstjóri Al- þýbublabsins var spurbur ab því á kaffi- húsi hvort blab hans hygbi ekki á sam- eingu meb öbrum blöbum. Hann taldi þab sennilegt og nefndi Sunnlenska fréttablabib sem góban kost í því efni. Hrafn er varaþingmabur Alþýbuflokks- ins í Suburlandskjördæmi...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.