Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 12
16 Laugardagur 27. júlí 1996 JONA RUNA á mannlegum nótum: Grátur Það er margt í okkar daglega lífi, sem við upplifum og þurfum að takast á við, sem er örðugt og veldur okkur vonbrigðum og kvíða. Slíkt ástand getur valdið því að við flóum í tárum. Við ættum ekki að skammast okkar fyrir það að vatna músum þegar þannig stendur á. Það er mjög eðlilegt og heilbrigt að losa um tárapokana af og til og ekki síst ef við höfum til þess alvarleg til- efni. Það er léttir að geta grátiö af ákveðnum ástæðum og yfirhöf- ub getur það skipt töluverðu máli fyrir vellíðan okkar og hamingju ab gráta, þegar við höfum beinlínis þörf fyrir við- líka útrás. Það er fráleitt aö halda aftur af sér á þessum vett- vangi, ef innra líf okkar og líðan segir að þörfin sé orðin mikil. Best er að sættast á þab að við erum þannig byggb andlega að hvort sem er á stundum sigra eba ósigra geta tárapokar okkar farið af stað. Ótti við það að brynna mú- sum af innri þörf er afleitur, því það er varhugavert að fjötra og bæla tilfinningar sínar og þörf fyrir létti og útrás með ómann- úðlegum aðferðum. Ágætt er að hafa í huga að það sem okkur er eðlilegt og gerir engum mein er eðlilegt að gefa líf, svo fremi sem við höfum þörf fyrir það og getum ekki án þess verið. Grát- ur er því eitt af því sem mannin- um er eðlilegt að láta eftir sér, og enginn ætti að fyrirveröa sig fyrir slíka útrás, sé hún einlæg og tilkomin af ástæðu og innri þörf. Hvers kyns missir og hafnanir geta valdið því að við erum með grátstafinn í kverkunum. Það er ekkert fengiö við það sjónarmið okkar margra að það að gráta sé veikleikamerki og vísbending um roluskap og óþarfa við- kvæmni. Grátur segir ekkert til um það hvort við erum við- kvæm eða sterk. Útgrátinn ein- staklingur getur verið hetja vib flestar aðstæður, en hefur jafnt sem áður þörf fyrir þab ab láta eftir sér að vatna músum af til- efnum. Hyggilegt er að bæla ekki og hefta þær tilfinningalegu flóð- gáttir, sem þurfa að fá að hreyf- ast í innra lífi okkar ótruflaðar af fordómum og fyrirfram ákvöröuðum sjónarmiðum. Allt líf er á hreyfingu og þar er innra líf okkar engin undantekning. Ef við erum óþarflega fjötruð af áliti annarra á því hvernig við bregðumst við á stundum sigra eða ósigra, þá erum við að vinna gegn því sem okkur er hollt og nauðsynlegt. Við ættum því að gráta eins oft og við hreinlega höfum þörf fyrir það og á meðan vib finn- um að þaö léttir á áhyggjum okkar og harmi við þannig út- rás. Höfnum þeim sjónarmið- um sem ýta undir tilhneigingu til að fela það sem við þurfum á að halda, en þorum ekki að gefa líf nálægt öðrum. Grátum ef við höfum þörf fyrir þab án eftir- trega eða skömmustutilfinning- ar, en látum þann klökkva missa sig sem er ósannur og þvingar aðra til þess að vor- kenna okkur á vitlausum stöb- um. Höfnum jafnframt þeim klökkva sem er notaður eins og stjórntæki á aðra, því hann er siðlaus og neilægur auk þess að vera vansæmandi. ■ MtMMt KROSSGATAN NR. 30 UiyiFERÐAR RAÐ LAUSN A GATU NR. 29 W/'\\ Htn- 'o P'/Þ- aHK! VAM % Wuí/fl- FHRi >'0 IiKKILK KYílKuR r u r AlðVö- ii£i Y£S6l B FiSKI- MlO *S PUA. 0 R K m gg n £ h -» B R D £ 'A -> V "0 R Æ 3i m fAOlH KYKBIS fí P J HRÆB- HT OurtOA '0 fí R ÆS iR srm £ Q H 1 R DFH HÆÍið 'o fíl KRIKI r EUíua e> R fí /V 0 RÓski STUfiA K H 'fí5 / F'IK/J A 0 V? R Kah A A K V E R K HÖFCA fÍAlhul X ó f> bfRi&jft Ajau. Q r R 7 Ð W tr '0 fí A floKTj ,AiL_ Mírtdis / B fí WlF 1£L_ KlAfA í T ú fí Ushu T 1 L3 Cbé hfáfrn 'fí a t T R'Af 'D B Gr 0 T fHBLAR L 'A R fy OUCííQ SifilfiR fí b S K HLfLKl BfíHO h fí r 5 k czí n S K 'A L fí P A U M HAMfi ..57V Htir/ /1 £ 1 T fí BEiÐ £ X 0 e>f\Mi RFjK S L 'D mazF LfÓT A W 1 fll / S'AL LClK- 4 fí X / kt afuT A t Aí IK6U T&flM n U ToAifi Hlk fí u X A h N ö u KúduN HRAOI 0 K '0 s 4 0 /J Knm fí '0 r r £ LSKAf fiRnufi fí X ri FYRiR- HBfrl STÍfWÁ '0* n A K Hófis Y£íf/A HVAB A A K / & MÚB dAKA <k ‘A fUOL kXX- ' LElKuK 1'0 R N piATÁk- ItlSLA 'A T STOFU HtHOA s fí L H 4 K/!A« u TArJ K L '0 R R£Ku böLX, T p fí L £6U$- FAR 'Oðat fí fí T V£A'JuR K//V0 S / X 1 4 'fí L fí u p SHi'o s X Æ iAus 'o T Æ K URF.YF- i B fí T W KRAFT M ‘A T T Kf/</íSU A 'A Q SKOUh R E i £

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.