Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 16
20 Laugardagur 27. júlí 1996 DAGBOK Laugardagur 27 208. dagur ársins -157 dagar eftir. 30.vika Sólris kl. 4.19 sólarlag kl. 22.47 Dagurinn styttist um 6 mínútur X APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk frá 26. júlí til 1. ágúst er í Garðs apóteki og Reykjavíkur apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Uppiýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mánabargreibslur Elli/örorkulffeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 112 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 26. júll 1996 kl. 10,49 Bandaríkjadollar... Sterlingspund...... Kanadadollar....... Dönsk króna........ Norsk króna........ Sænsk króna........ Finnskt mark....... Franskur franki.... Belgískur franki... Svissneskur franki... Hollenskt gyllini.. Þýskt mark......... (tölsk Ifra........ Austurrískur sch... Portúg. escudo..... Spánskur peseti.... Japansktyen........ írsktpund.......... Sérst. dráttarr.... ECU-Evrópumynt..... Grfsk drakma....... Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar 65,95 . 66,31 66,13 ...102,77 103,31 103,04 47,94 48,24 48,09 ...11,558 11,624 11,591 .. 10,361 10,421 10,391 ...10,036 10,096 10,066 ...14,692 14,780 14,736 ...13,146 13,224 13,185 ...2,1644 2,1782 2,1713 54,74 55,04 54,89 39,73 39,97 39,85 44,62 44,86 44,74 0,04335 .0,04321 0,04349 6,339 6,379 6,359 ...0,4332 0,4361 0,4346 ...0,5243 0,5277 0,5260 ...0,6070 0,6110 0,6090 ...106,54 107,20 106,87 96,36 96,84 96,55 83,84 84,36 84,10 ...0,2794 0,2812 0,2803 • • * STIORNUSPA Steingeitin /yQ 22. des.-19. jan. <m/*) Krabbinn 22. júní-22. júlí Jæja, Friðrik. Þarna setti hann á Þú hittir Lolo Ferrari í dag, sem þig biskup, segir í ljóðinu. Þú umvefur þig á alla kanta. Við- verður í uppnámi í dag. brögð þín velta á pervertískum £)■ Vatnsberinn >f.7X. 20. jan.-18. febr. hvötum þínum. Vatnsberinn tjúll, enda var fjölskyldumeölimur einn leið- Ljóniö 23. júlí-22. ágúst inlegur og meiöandi við hann í Þaö er laugardagur, hæ hó og gærkvöldi. Veistu að það er til- jibbíjei. Æfðu stíft fyrir verslun- boð á nýjum ættingjum hjá Jóa armannahelgina í kvöld. Æf- í Mínus? ingin skapar jú meistarann og menn þurfa að vera í góðu Fiskarnir formi þegar stóra bomban fell- 19. tebr.-ZU. mars ur. Gígja í merkinu stendur á org- inu í dag og skapast við það orgía. Skamm, skamm, segja Meyjan 23. ágúst-23. sept. stjörnur. Hallú. Er hægt aö fá að tala við &—■, Hrúturinn 21. mars-19. apríl Jónas? Flottar gallabuxur. JL, Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Þú slærð í gegn í dag. Þar kom Nautið y~A 20. apríl-20. maí að því. Nautið veröur ákaft í dag, fylg- ið sér og mjög líklegt til að Sporðdrekinn 2^4» 24. okt.-21. nóv. vinna stóra sigra. Haltu nú rétt á spilunum. Sjóðheitur dagur í rauðum tón- um og bullandi rómantík. Það LfUrl Tvíburamir XmSl 21. maí-21. júní er nú eða aldrei, Jens. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Happatala tvíbbanna í dag er 83. Svo skemmtilega vill til að jafnframt er sú tala greindar- vísitala viðkomandi. Bon Weekend, Mr. Le Homme du Bogi. DENNI DÆMALAUSI „Þeqar þú varst lítill, varstu al- „Var ég þá me& yfirskegq?" veg eins og hann afi þinn." KROSSGÁTA DAGSINS 604 Lárétt: 1 maður 5 tal 7 raka 9 dauði 11 grastotti 12 muttering 13 veik 15 hlé 16 strák 18 hærri Ló&rétt: 1 týnir 2 skessa 3 eyða 4 hár 6 staur 8 mánuð 10 púki 14 fundur 15 ól 17 svik Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 faldar 5 jól 7 spá 9 tek 11 tá 12 fa 13 úrg 15 lag 16 æli 18 prúðar Lóðrétt: 1 fastur 2 ljá 3 dó 4 alt 6 skagar 8 pár 10 efa 14 gær 15 lið 17 lú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.