Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 27. júlí 1996 21 1- A N D L Á T Ásta Jónsdóttir, Ránargötu 21, lést á Elliheimilinu Grund þann 21. júlí. Bjöm Kristjánsson, síöast til heimilis í Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja sunnudaginn 21. júlí. Bjöm Blöndal Kristjánsson, Hólabraut 5, Blönduósi, lést á Héraöshælinu Blönduósi fimmtudaginn 18. júlí. Elín Sigurást Bjamadóttir, Dísarstööum, Sandvíkurhreppi, lést á heimili sínu laugar- daginn 20. júlí. Elísabet Halldórsdóttir, Leifsgötu 3, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 18. júlí. Eyjólfur Ingjaldsson, Hrafnistu, andaöist 20. júlí. Guöjón V. Þorsteinsson, fyrrv. deildarstjóri, andaðist á Hrafnistu, Hafnarfiröi, laugardaginn 20. júlí. Guömunda Jónasdóttir, Setbergi, Sandgeröi, andaöist þriöjudaginn 23. júlí. Guömundur Óskar Sigurösson frá Varmahlíð andaöist í Borgarspítalanum laugardaginn 20. júlí. Guöný Bjarnadóttir lést aðfaranótt þriöjudagsins 23. júlí. Heba Hilmarsdóttir, Hvolsvegi 13, Hvolsvelli, lést á heimili systur sinnar fimmtudaginn 25. júlí. ísleifur Heiöar Karlsson, Ástúni 8, Kópavogi, lést 21. júlí. Jakob Ármannsson bankamaður, Álfheimum 62, lést í Landspítalanum laug- ardaginn 20. júlí. Jón Ferm Alexandersson, Vitastíg 11, lést í Portúgal 18. maí. JónJúlíus Ferdinandsson, Álfhólsvegi 153, Kópavogi, lést á heimili sínu laugardag- inn 20. júlí. Sara Dögg Ómarsdóttir, Hólmgarði 7, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur að kvöldi 17. júlí. Sigurbjörg Guömundsdóttir Hannah andaöist í Borgarspítalanum 18. júlí. Sigurbjörg Ingimundardóttir, Laugarnesvegi 118, lést í Landspítalanum laugardaginn 20. júlí. Sigurbjörg M. Kristófersdóttir, Tjaldanesi 3, Garöabæ, lést í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, 8. júlí sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sigurhans Halldórsson, Austurbrún 4, lést í Landspítalanum að kvöldi 22. júlí. Svava Tryggvadóttir, Vegghömrum 11, lést í Borgarspítalanum 14. júlí. Þorsteinn Bjöm Jónsson bifvélavirki, Noröurgötu 60, Akureyri, lést 18. júlí. Þóra Helgadóttir, Kópavogsbraut 8, lést á heimili sínu föstudaginn 19. júlí. Þóröur Gröndal lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 21. júlí. Þórdís Ingveldur Guöjónsdóttir, Dalbraut 27, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 18. júlí. Niðjar Bólu-Hjáimars Verið velkomnir ásamt fjölskyldum ykkar til afmælishá- tíðar og niðjamóts í Skagafirði, sem hefst með al- mennri samkomu laugardaginn 10. ágúst kl. 14.00 í minningarreitnum að Bólu í Blönduhlíð. Niðjamótið hefst kl. 16.00 í Félagsheimilinu Miðgarði, Varmahlíð. Góð aðstaða er á tjaldsvæðinu Hofi og þessa helgi ætl- að mótsgestum sérstaklega. Hótel og gistiaðstaða er í Varmahlíð og víða í héraðinu. Upplýsingamiðstöðin í Varmahlíð veitir góðfúslega aðstoð og leiðbeiningar, sími 453-8860. Hittumst heil. Undirbúningsnefndin Pagskrá útvarps oq sjónvarps Sunnudagur 28. júlí 0 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 „Meb útúrdúrum til átjándu aldar" 11.00 Messa í Stabarkirkju í Súgandafirbi 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 1 3.00 Hádegistónleikar á sunnudegi 14.00 „Spegill, Spegill, herm þú mér..." 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Vinir og kunningjar 1 7.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996, 18.45 Ljób dagsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 Út um græna grundu 20.30 Kvöldtónar 21.10 Sumar á norölenskum söfnum 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Jil allra átta 23.00 í góbu tómi 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Sunnudagur 28. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Hlé 11.30 Ólympíuleikarnir í Atlanta 1 3.45 Ólympíuleikarnir í Atlanta 14.45 Ólympíuleikarnir í Atlanta 17.10 Hlé 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Spagettíkonan 18.15 Riddarar ferhyrnda borbsins (11:11) 18.30 Dalbræbur (10:12) 19.00 Ólympíuleikarnir í Atlanta 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.40 Friblýst svæbi og náttúruminjar (2:6) Skrúbur. Heimildarmynd eftir Magnús Magnússon. Texti: Arnþór Garbarsson. Þulur: Gunnar Stefánsson. Framleibandi: Emmson film. Ábur sýnt haustib 1993. 20.55_Ár drauma (4:6) (Ár af drömmar) Sænskur mynda- flokkur um lífsbaráttu fjölskyldu í Gautaborg á fyrri hluta þessarar aldar. Leikstjóri er Hans Abrahamson og abalhlutverk leika Anita Ekström, George Fant, Peder Falk, Nina Gunke og Jakob Hirdwall. Þýbandi: Kristín Mántylá. 21.45 Ólympíuleikarnir í Atlanta Samantekt af vibburbum kvöldsins. 22.45 Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein útsending frá úrslitum í tveimur greinum frjálsra íþrótta. 01.25 Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein útsending frá einstaklingskeppni í fimleikum karla og kvenna. 04.05 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 28. júlí 09.00 Dynkur 09.10 Bangsar og banan- ar 09.15 Kolli káti 09.40 Spékoppar 10.05 Ævintýri Vífils 10.25 Snar og Snöggur 10.50 Ungir eldhugar 11.05 Addams fjölskyldan 11.30 Listaspegill 12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e) 12.25 Neyöarlínan (e) 13.15 Lois og Clark (e) 14.00 New York löggur (e) 14.45 The Invasion of IDH (e) 15.05 Dieppe (2:2) 16.35 Sjónvarpsmarkaburinn 1 7.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar 18.00 í sviösljósinu (8:52) 19.00 Fréttir og vebur 20.00 Morösaga (14:23) (Murder One) 20.50 Vinurinn Joey (Pal Joey) Vibfrægur gamansöng- leikur þar sem Frank Sinatra syng- ur mörg af sínum frægustu lög- um. Abalhlutverk: Frank Sinatra, Rita Hayworh, Kim Novak og Bar- bara Nichols. Leikstjóri: George Sidney. Maltin gefur þrjár stjörn- ur. 1957 22.45 Listamannaskálinn (3:14) (South Bank Show 1995-1996) Ný syrpa Listamannaskálans þar sem Melvyn Bragg fjallar ítarlega um nokkra helstu listamenn þess- arar aldar og þau áhrif sem þeir hafa haft á samtíbina. 23.40 Grein nr. 99 (Article 99) Gamanmynd sem gerist á sjúkrahúsi í Kansas þar sem regluveldib er ab drepa allt f dróma. Myndin minnir um margt á gamanþættina M*A*S*H en læknarnir eru ekki á vígvellinum ab þessu sinni. Abalhlutverk: Ray Liotta, Kiefer Sutherland og Forest Whitaker. 1992. 01.20 Dagskrárlok Sunnudagur 0 20.30 21.00 golfi 22.00 23.30 01.00 28. júlí 1 7.00 Taumlaus tónlist SVIl 19'30 VeiE>ar °9 útilíf 20.00 Fluguveiöi Gillette-sportpakkinn Opna breska meistaramótib í Þráhyggja Strokudætur Dagskrárlok Sunnudagur 28. júlí STÖD ~7Y °9-00 Barnatími Stöbv- U ar3 íþ 10.15 Körfukrakkar " (7:1 2) (E) 10.40 Eyjan leyndardómsfulla 11.05 Hlé 16.55 Golf 1 7.50 íþróttapakkinn 18.45 Framtíbarsýn 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Matt Waters (6:7) 20.45 Savannah (13:13) 21.30 Vettvangur Wolffs 22.20 Sápukúlur (2:6) (E) 23.15 David Letterman 00.00 Golf (E) 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3 Mánudagur 29. júlí 06.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Gúró 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Skelin opnast hægt 13.22 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kastaníugöngin 14.30 Mibdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þau völdu ísland 17.52 Umferöarráb 18.00 Fréttir 18.03 Víbsjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Af tónlistarsamstarfi 21.00 í góbu tómi 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mánudagur 29. júlí 12.20 Ólympíuleikarnir í Atlanta , 13.20 Ólympíuleikarnir í Atlanta ' 15.25 Ólympíuleikarnir í Atlanta 16.55 Hlé 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (442) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Ólympíuleikarnir í Atlanta 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Kóngur í ríki sínu (5:8) (The Brittas Empire) Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröb um líkams- ræktarfrömubinn Brittas og samstarfsmenn hans. Aöalhlutverk leika Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Burns. Þýbandi: Þrándur Thoroddsen. 21.10 Fljótib (5:13) (Snowy) Ástralskur myndaflokkur sem gerist um 1950 og lýsir þroskasögu ungs manns. Hann kynnist flóttamönnum frá stríbshrjábri Evrópu sem flykktust til Astralíu til ab vinna vib virkjun Snowy River. Aöalhlutverk leika Bemard Curry og Rebecca Gibney. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.00 Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein útsending frá keppni í úrslitum fimm greina frjálsra fþrótta. 23.00 Elléfufréttir 23.15 Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein útsending frá úrslitakeppni í frjálsum íþróttum. 00.30 Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein útsending frá úrslitakeppni í fimleikum. 03.10 Dagskrárlok Mánudagur 29. júlí 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkab- fýSJÚM urinn 13.00 Sesam opnist þú (1:65) 13.30 Skot og mark 14.00 Flodder-fjölskyldan á Manhattan 16.00 Fréttir 16.05 Núll 3 (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Feröir Gúllivers 17.25 Kisa litla 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 > 20 20.00 McKenna fjölskyldan (2:13) (Mckenna) 20.50 Lögreglustjórinn (6:10) (The Chief) 21.45 Síöasti íranskeisarinn (The Last Shah) Heimildarmynd frá BBC um síöasta keisarann í Iran sem flúbi land um þab leyti sem Komeini erkiklerkur var ab ná völd- um. ' 22.45 Landsmótib í golfi (samantekt). 23.10 Flodder-fjölskyldan á Manhattan (Flodder Does Manhattan) Lokasýning 01.05 Dagskrárlok Mánudagur Qsvn 29. júlí 17.00 Spítalalíf (MASH) 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kafbáturinn 21.00 Víxlspor 22.30 Bardagakempurnar 23.15 Sögur ab handan 23.40 Réttlæti í myrkri 00.30 Dagskrárlok Mánudagur I 29. júlí 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir (E) 19.30 Alf 19.55 Átímamótum 20.20 Verndarengill 21.05 Þribji steinn frá sólu 21.30 JAG 22.20 Ned og Stacey 22.45 Löggur 23.15 David Letterman 00.00 Dagskrárlok Stöbvar 3 Ssmanúmerib er 5631631 Faxnumerið er 5516270

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.