Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 2/. julí 1996 23 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR SAM Forsýning MISSION IMPOSSIBLE Sími 553 2075 UP CLOSE & PERSONAL DIGITAL ROBERT MICHELLE REDFORD PFEIFFER Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þiö bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk Robert Redford og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. SCREAMERS Nýjasta snilldarverkið eftir Joel og Ethan Coen (Miller's Crossing, Barton Fink) er koniið á hvíta tjaldið. Misheppnaður bílasali skiituleggur mannrán á konu sinni til að svíkja fé út úr forrikum tengdapabba sínum. Til verksins fær hann ógæfulega smákrimma sem klúöra málinu fullkomlega. Kolsvartur húmor. Af flestum talin besta mynd Coen bræðranna til þessa. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. I THX DIGITAL THE DROP-DESQ THRILL RIDE OF THE YEflR! 'BSNG OH FOH % \\ DEARLIFE!” V -'THE BDCK' ISIMCSTSEE!" Beint úr smiðju Aliens og Robocops kemur Vísindatryllir ársins! I myndinni eru einhver þau ógnvænilegustu lífsform sem sést hafa á hvíta tjaldinu og baráttan við þau er æsispennandi sjónarspil sem neglir þig í sætið. Ekki talin holl fyrir taugastrekkta og hjartveika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. NICK OF TIME HNN Y DEP Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. rnjjOirrrrr rrrn'irr , ÍíTFmi' frúffTÍFTmnf Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL. FARGO Vinsældalisti myndbanda 15.-22. júlí Daubasyndirnar vinsælastar ▲ 1 Seven Myndform V 2 Ace Ventura: When Nature Calls Warner myndir ▲ 3 Sabrina CIC myndbönd ▼ 4 Assassins Warner myndir ▲ 5 Something to Talk About Warner myndir ▼ 6 Dangerous Minds SAM myndbönd V 7 The American President CIC myndbönd ▼ 8 The Net Skífan ▼ 9 Goldeneye Warner myndir ▼ 10 A Walk in the Clouds Skífan V 11 The Usual Suspects SAM myndbönd ▲ 12 Losing Isaiah CIC myndbönd ▼ 13 To Die For SAM myndbönd ▲ 14 Operation Dumbo Drop SAM myndbönd ▼ 15 The Scarlet Letter Skífan ▲ 16 Lokastundin Háskólabíó Sýnd kl. 5 og 7. CITY HALL Sýnd kl. 9 og 11. ▼ 17 Nixon Myndform ▲ 18 Jury Duty Skífan ▼ 19 Crimson Tide SAM myndbönd ▼ 20 Dr. Jekyll & Ms. Hyde SAM myndbönd ▲ þýðir að myndin færist upp, ▼ þýðir að hún færist niður, = þýðir að hún stendur í staö. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 MRS. WINTERBOURE SHIRLEY MacLaj.se WintebhoprnE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. SKÍTSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sími 551 5000 í BÓLAKAFI Sprenghlægileg gamanmynd sem fjallar um stjórnanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Aðalhlutverk Kelsey Gremmer, (Fraiser, Staupasteinn) og Lauren Holly (Dumb and Dumber). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „NÚ ER ÞAÐ SVART“ FÁRGO ★★★★ Ó.H.T. RÁS 2 ★★★1/2 A.I. MBL ★★★1/2 Ó.J. BYLGJAN Saga um unga konu sem datt óvænt í lukkupottinn. Þeir sem féllu fyrir „Sleepless in Seattle" og „While You Were Sleeping" falla kylliflatir fyrir „Mrs, Winterbourne“. Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantísk. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine („Being there“, „Steel Magnolians", „Postcards from the Edge“, „Guarding Tess“), Ricki Lake („Hairspray", „Cry Baby“, „Serial Mom“) og Brendan Fraser („Encino Man“, „School Ties“, „With Honors") Leikstjóri: Richard Benjamin („Made in America", „Mermaids”, „My Stepmother Is an Alien“). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ALGER PLÁGA Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 12 ára. EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH“) Sýnd kl. 7. HASKOLABIO Slmi 552 2140 Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maöurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. xxxxxiii111111n1111111 rrr í THX. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. l' THX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7. 'T TTTTTT'T'TT TT T I I I I l 'TTT I I I f I SPY HARD ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SÉRSVEITIN BÍÓIIÖLLI THE CABLE GUY Sýnd kl. 5. TOY STORY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. . TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Sýnd kl. 7, 9 og B.i. 16 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 5. iiin 1111 ri 11111111 iriiii KLETTURINN Sýnd kl. 5, 9, og 11.20. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd i sal 2 kl. 6.45 og 11. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL 3LS tlLLÍLi SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SÉRSVEITIN NY MYNDBÖND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.