Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. júlí 1996 ÚTIHÁTÍÐIR OC FERÐALÖC 13 Úr göngugötunni á Akureyri um síöustu verslunarmannahelgi. Magnús Már segir ab þótt aldrei verði komist hjá öllum vandamálum varöandi hátíðar- hald af þessu tagi þá sýni reynsl- an að þau séu hverfandi miðað við það sem menn hafi óttast í upphafi. Þau séu einnig hverf- andi miðað við þann ávinning sem hljótist af samkomu af þessu tagi. Þúsundir fólks — heimamenn og gestir — eigi ánægjulegar stundir á Akureyri meðan á Halló Akureyri standi og hátíðin sé einnig sterkt inn- legg í þá ferðaþjónustusem ver- ið sé að þróa á svæðinu. Að- spurður sagði Magnús Már að síðasta hátíð hafi skilað allt að 150 til 200 milljónum króna inn í bæjarfélagið í formi sölu á margvíslegri þjónustu til ferða- fólks. Hann sagði þessar tölur byggðar á lauslegri athugun en ekki hafa verið gert ráð fyrir sölu á bensínu og öðrum bif- reiðavörum við hana. Magús Már Þorvaldsson segir að reynslan af hátíðarhöldum um verslunarmannahelgina á undanförnum árum þab góða að ab rætt hafi verið um hvort ekki sé unnt að efna til viðburða á fleiri árstímum og tengja þá föstum punktum í bæjarlífinu. Skíbaabstaba og leikhúslíf hafi gjarnan dregið feröafólk til bæj- arins á vetrum og auka þurfi kynningu á þeirri sérstöbu sem Akureyri hafi upp á ab bjóða í náinni framtíö. Halló Akureyri hafi mikla þýðingu fyrir ferða- þjónustu á Akureyri en sé eðli- lega aðeins libur í margháttuðu starfi á þeim vettvangi. -ÞI fremur ætlað fyrir unglinga en reynslan frá fyrri árum sýni að þeir unglingar sem ferðist án tengsla við fjölskyldur kjósi helst að gista í sem nánustum tengslum við atburði hátíðar- innar. Efnt verður til sérstakra dansleikja fyrir unglinga í gömlu íþróttaskemmunni á Gleráreyrum en gera verði ráð fyrir að eldri hópar kjósi fremur að fara í Sjallann þar sem Stjórnin og Sálin hans Jóns míns munu sjá um fjörið auk annarra skemmtihúsa bæjarins. Á sunnudagskvöld verður aftur efnt til skrúðgöngu með karni- valsniði á Akureyri og gengið frá Ráðhústorgi að Hagkaupsplani þar sem haldin verður flugelda- sýning og fyigst með fallhlífa- stökkvumm. Ísafjaröarhátíö um helgina: Ungir sem aldnir gera sér dagamun Um helgina, dagana 26.-28. júlí n.k., blása ísfirbingar til sérstakrar hátíbar og verður hún meb líku snibi og í fyrra. Ef að líkum lætur, má búast vib fjölda gesta sem taka þátt í hátíðahöldunum, en fyrir- hugað er að þetta verði árleg- ur vibburður í bæjarlífinu. Meban á hátíbinni stendur munu veitinga- og gististaðir standa fyrir sérstökum dag- skráratribum. Á föstudaginn verður m.a. útimarkaður á Silfurtorgi og Purku-leikhópurinn sýnir. Golf- mót verbur í Tungudal og tveir einþáttungar sýndir á Hótel ísa- firbi. Um kvöldið verður farið í siglingu meö Fagranesinu í Vig- ur, auk þess sem farið verður í grillferð út á Djúp með Halldóri Sigurbssyni ÍS 14. Daginn eftir, laugardaginn 27. júlí, veröur farib í göngu- ferðir, sögustund í Turnhúsinu, fiskmarkaður í Neðstakaupstað, í miðbænum verður hægt ab fara í svonefnd Sprell- skemmtitæki, á Torfnesi verður flautað til knattspyrnuleiks og götu-körfubolta og keppt í hjóna- og parakeppni á golf- vellinum í Tungudal. Þá verður farib í siglingu á þremur skip- um og í Sundahöfn verður sleg- ið upp bryggjuballi. Hápunktur hátíbarinnar verbur svo á sunnudagskvöldið, þegar farin veröur blysför upp í Stórurð og tendraður þar varb- eldur. Fyrr um daginn verður siglt til Snæfjallastrandar og farið í kirkju í Unaðsdal. Inni á ísafiröi verður hinsvegar boðið uppá lautarferö inn í Tungudal. -grh 'é^pr'rjEejciFffl Liríclhölliri oy* réiörioltslcuug Þrátt fyrir öryggisvörsJu viö Jaugar, eru börn á ábyrgö forráðamanna. AJdrei má sJeppa ósyndum börnum úr augsýn og þess skaJ ávaJJt gætt aö þau hafi armkúta eöa annan viöurkenndan búnað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.