Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 30. júlí 1996 9 Þormóbur Egilsson knappspyrnukempa í KR er hér í hópi ungra KR-inga í gcermorgun ab leggja línurnar. Knattspyrnuskóli KR Eins og verið hefur undanfarin sumur hafa íþróttafélögin í Reykjavík rekið knattspyrnuskóla á félagssvæðum sínum. Þessi starfsemi er sívinsæl og hefur í ár mikill fjöldi krakka sótt þessi námskeið. Nokkuð er misjafnt eftir félögum hvenær náskeiðun- um lýkur en alls staðar er við- fangsefnið það sama, ab leiðbeina börnunum um grundvallaratriði knattspyrnu. Námskeiðin eru fyr- ir krakka á aldrinum 6-11 ára og í gær var að hefjast síðasta nám- skeiðið hjá KR á þessu sumri en það mun standa til 9. ágúst. ■ a' \ -V/ \ **■ , - ‘ irh' ■;.A */ V • . * . . . V.. ■ ’ Þessir strákar voru ekki í nokkrum vafa um hvab vœri besta libib — áfram KR sögbu þeir allir í kór. Þib spilib á þetta mark, gœti Anna María Císladóttir leibbeinandi og leikmabur meb KR í öbrum og þribja flokki verib ab segja vib þessa ungu leikmenn. 2S r - , s :■ : • ■: ■ ilili iiill ", ;.'x' 'I liilij w:,, ... ■ ■■ - M ", *•..« ;:ill •- i:«- iiiiiill ■ .■ ■ ■ : . g|j| W . ' " ' : 5:.:.íg«'gSSH3!j gul iai §|§il|t Lœrt ab taka víti. Hilmar Björns- son landslibs- mabur og leik- mabur meistarf- lokks KR leit vib í Knattspyrnu- skólanum í gær til þess ab kanna hvort hann sæi ekki eitthvab sem hann gœti lært af, eins og hann komst ab orbi. Hér sést hann meb þeim Davíb Birgissyni 5 ára og Daníel Karls- syni 4 ára. . „fj?, ' '.V y ■' *' ' ‘ , \ ■ V ,=,\ i <.< ' W-1 *' - *. . . ■ . - / jMfilWf a mm KfW WW igtj Tekist á um knöttinn en þó reynt ab dreifa svolítib úr spilinu til ab ekki myndist „býfiugnas- Mamma kemur og kannar hvort ekki sé allt á sínum stab í töskunni. Hildur Halldórsdóttir og vermur" sem sveimar á eftir boltanum. Halldór sonur hennar jónasson 7 ára (í mibib) og Valgeir Tómasson 8 ára. Tímamyndir.cs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.