Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 30, júlí 1996 13 Claudia Schiffer sýndi eingöngu fyrir Yves Saint Laurent. Hún er hér í brúöarkjólnum meb svartan hatt á höfbi, hann er þessi meb gleraugun. Kvöldklæönaöur í vetur Meistarar tískunnar eru búnir að gefa tóninn varðandi kvöldklæðnaðinn á vetri kom- anda. Karl Lagerfeld boðar þröngar aðskornar buxur og sterka liti, Valentino segir kon- um aö bera axlirnar, hafa fald- inn síðan og setja fjaðrir á höf- uðið, en Gianfranco og Saint Laurent leggja báðir áherslu á hið hefðbundna og fágaða, nota gull og blúndur. ■ TIIVIANS Valentino flugléttur ásamt fjöbrubum tískusýningarstúlkunum. Bette ab hugsa sig um. Bette lœtur blœvcenginn flakka og segir fundinn! Týnd, fundin! Bette Midler í eldrauöu dressi með vel lagt hár fór að kíkja í búðarglugga í New York á dögunum. Til öryggis tók hún með sér blævæng, svo hún gæti leynt þekktri ásjónu sinni fyrir vegfarendum og ljósmyndurum. ■ Bette týnd. Framsóknarflokkurínn Sumarferö framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin þann 17. ágúst n.k. Farið verður á Snæfellsnes. Nánar auglýst síðar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Vestfiröingar Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vestfjarbarkjördæmi verbur haldib á Reykhólum dagana 6.-7. september nk. Dagskrá nánar auglýst síbar. Stjórn KFV MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Tímabundin störf vib nám- skrárgerb Menntamálaráðuneytib óskar ab rába fólk til tímabund- inna starfa vib ab endurskoba abalnámskrá grunn- og framhaldsskóla. Um er ab ræba fullt starf faglegra um- sjónarmanna meb vinnuhópum sem sjá um endurskob- unina. Starfstími er frá 1. september 1996, eba sam- kvæmt samkomulagi, til 1. september 1997. í starfinu felst einkum ab: • taka þátt í stjórn verkefnisins í samrábi vib verkefnis- stjóra, • skipuleggja og stýra starfi vinnuhópa, • vinna ab námskrárgerb á tilteknum námsvibum, • taka þátt í og útfæra stefnumótun vib endurskobun á námskrám, • annast gagnaöflun, úrvinnslu gagna og alþjóblegan samanburb á námsgreinum og námssvibum. Umsækjendur skulu hafa áhuga og þekkingu á mennta- málum, reynslu af stjórnun eba verkefnabundinni vinnu og góba skipulagshæfileika. Æskilegt er ab vibkomandi hafi lokib háskólaprófi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, berist menntamálarábuneytinu fyrir 15. ágúst næstkom- andi, merktar: Menntamálarábuneytib, endurskobun abalnámskráa, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir rábuneytib í síma 560 9573 virka daga milli kl. 14 og 16. Menntamálarábuneytib. óskar eftir að ráða blaðbera víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Blaðinu verður dreift á morgnana. Upplýsingar á afgreiðslu Tímans í síma 550-5749.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.