Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 15
Þri&judagur 30. júlí 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR ,s o/Bióm ,s;-u/ Forsýning MISSION IMPOSSIBLE Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl.7. TILBOÐ 300 KR. BÍÓHÖLLIK ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SÉRSVEITIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BARB WIRE í TVEIR FYRIR EINN •* w *r- Jz Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 16ára. DRAKÚLA: DAUÐUR OG í GÓÐUM GÍR! Sýnd kl. 9.15 og 11.10. B.l. 12ÁRA INNSTI ÓTTI Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. FUGLABÚRIÐ Synd kl. 4.45 og 7. LOCH NESS TVEIR FYRIR EINN Sýnd kl. 5. sr- Alcatrazkletturinn hefur veriö hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meöan kiukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og tii aðstoöar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur Mið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. [ THX DIGITAL. B.i. 16 ára. THE DROP-DEAD THRILL RIDE OF THE YEAR! 'HftHC ONFOR % DEflR LIFE!" ' THE ROCK' ISAMDST-SEE!" OACI>,K! Slmi 551 9000 í BÓLAKAFI iikkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars yegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL. FARGO Nýjasta snilldarverkið eftir Joei og Ethan Coen (Miller's Crossing, Barton Fink) er komið á hvíta tjaldið. Misheppnaöur bílasali skipuleggur mannrán á konu sinni til að svíkja fé út úr forrikum tengdapabba sínum. Til verksins fær hann ógæfulega smákrimma sem klúðra málinu fullkomlega. Kolsvartur húmor. Af tlestum talin besta mynd Coen bræðranna til þessa. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Sprenghlægileg gamanmynd sem Qallar um stjórnanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Aðalhlutverk Kelsey Gremmer, (Fraiser, Staupasteinn) og Lauren Holly (Dumb and Dumber). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „NÚ ER ÞAÐ SVART“ HASKÓÍABIO Sími 552 2140 ■ í< ii n SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SÉRSVEITIN KLETTURINN Sýnd kl. 5, 9, og 11.20. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Sýnd kl. 5 og 9. ITHX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 11. B.i. 14 ára. mnnnm SPY HARD Sýnd kl. 5. TOY STORY Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. í THX. B.i. 12 ára. m/ísl. tali kl. 5. s)3L-o ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 FÁRG-0 THE CABLE GUY Beint úr smiöju Aliens og Robocops kemur Vísindatryllir ársins! I myndinni eru einhver þau ógnvænilegustu lífsform sem sést hafa á hvíta tjaldinu og baráttan við þau er æsispennandi sjónarspil sem neglir þig í sætið. Ekki talin holl fyrir taugastrekkta og hjartveika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. NICK OF TIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. /DDlfKr Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. SKÍTSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sími 551 6500 - Laugavegi 94 MRS. WINTERBOURE Saga um unga konu sem datt óvænt í lukkupottinn. Þeir sem féllu fyrir „Sleepless in Seattle“ og „While You Were Sleeping“ falla kylliflatir fyrir „Mrs, Winterbourne". Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantísk. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine („Being there", „Steel Magnolians", „Postcards from the Edge“, „Guarding Tess'j, Ricki Lake („Hairspray", „Cry Baby“, „Serial Mom‘j og Brendan Fraser („Encino Man“, „School Ties“, „With Honors'j Leikstjóri: Richard Benjamin („Made in America“, „Mermaids", „My Stepmother Is an Alien'j. Sýnd kl.5, 7,9og11. ALGER PLÁGA Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthevv Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 12 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 6.45. ★★★★ Ó.H.T. RÁS 2 ★★★1/2A.I. MBL ★★★1/2 Ó.J. BYLGJAN Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL The Tie that Binds * Ömurleg samsuba The Tie that Binds Abalhlutverk: Daryl Hannah, Keith Carradine, Moira Kelly, Vincent Spano Leikstjóri: Wesley Strick Mynd frá Háskólabíói Lengd: 1:34 klst. Bönnuð yngri en 16 ára Enn ein vond mynd frá PolyGram, sem Háskóli allra landsmanna dreifir. Hvar eru góðu myndirnar? Þessi er afleit samsuða, ófagmannleg á alla enda og kanta, og kannski ekki við miklu aö búast af þessum leikurum og þessum framleiðanda. Hér er á ferðinni spóla sem ekkert heimili með sjálfsvirðingu hleypir inn til sín. Þarna fá óharðnaðir unglingar að kynnast því hvernig fólk er lamið með lurkum langtímum saman, fólk limlest og skorið á háls. Allir framleiðendur eru að fást við að reyna að gera mynd eins og Lömbin -■ lllh Illi III/ll „Thc Uand that Rocks the Cradle“ dINDS 03» Itarumlshó/mul/ „Capc Fcar“ þagna, — en aðeins örfáum tekst það. Þessi mynd er um sálsjúkt glæpahyski, sem reynir að ná aftur til sín dóttur sinni sem hefur verið ættleidd af hjónum á þrí- tugsaldri. Þeirra bíður mikill hryllingur, sem og telpunnar. Öll er atburðarásin með mestu ólíkindum, leikurinn slæmur og leikstjórnin engin. Vond mynd. Gleymdu henni. -JBP Sýnd kl. 5 og 7. CITY HALL ftl lOHN BRIOGET PACINO CUSflCK FONOfl Sýnd kl. 9 og 11. NY MYNDBÖND Sími 553 2075 UP CLOSE & PERSONAL DIGITAL ROBERT MICHELLE REDFORD PFEIFFER Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk Robert Redford og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. SCREAMERS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.