Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 16
Vebríb (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Hvöss austan átt vib ströndina en annars norðaustan stinningskaldi eba allhvasst og rigning. Hiti 8 til 14 stig. • Faxaflói: Allhvöss norðaustan átt og rigning. Hiti 8 tiM4 stig. • Breibafjörbur og Vestfirðir: Allhvöss austan átt og rigning meb köflum. Hiti 9 til 12 stig. • Strandir og Norðurland vestra til Austurlands ab Clettingi: Austan stinningskaldi eba allhvasst, skýjab og rigning meb köflum. Hiti 7 til 12 stig. • Austfirbir: Austan stinningskaldi og rigning. Hiti 8 til 12 stig. • Subausturland: Allhvöss eba hvöss austan átt og rigning. Hiti 12 til 17 stig. • Mibhálendib: Allhvöss eba hvöss austlæg átt og rigning sunnan til en skýjab og rigning meb köflum notabn til. Hiti 5 til 12 stig. Sameining sveitarfélaga: Spurning hvort öll sveitarfélögin þurfi aö endurtaka kosningu „Menn bíba eftir svari frá Fé- lagsmálaráðuneyti um þab hverning eigi að standa ab kosningu aftur," segir Magn- hildur Björnsdóttir, vara- oddviti í Fljótsdalshreppi. „Það er spurning hvort það þurfi að kjósa um sameiningu í öllum hreppunum aftur eða hvort það nægir að endurtaka kosninguna í Fljótsdals- hreppi". Aö sögn Magnhildar hefur engin formlega ákvörð- un verið tekin um það hvort sameiningarmálin verði tekin upp aftur, það sé þó líklegra en ekki. „Hins vegar er erfitt ab Sveitarfélögin taka viö grunnskólum: Nýr launa- greiðandi „Vib bíbum með öndina í hálsinum. Ég geri fastlega ráb fyrir því ab stærri sveitarfélög- in, eins og Reykjavík, Akur- eyri og Hafnarfjöröur, séu al- veg í stakk búin og tilbúin ab taka við okkur en mabur ótt- ast vissulega að smærri sveit- arfélög séu ekki eins vel und- irbúin," segir Finnbogi Sig- urösson, formabur Kennarafé- lags Reykjavíkur. Flutningur grunnskólanna frá ríki til sveitarfélaga mun eiga sér stað á fimmtudaginn kemur, þann 1. ágúst. Eitt fyrsta verk sveitarfélaganna í þessum nýja málaflokki verður aö greiða kennurunum laun fyrir ágúst- mánuð en þeir em á fyrirfram- greiðslum eins og flestir opin- berir starfsmenn. „Ég geri fast- lega ráð fyrir því að 85-90% launagreiðslnanna skili sér rétt- um, en að það þurfi að skoða einhver 10-15% prósent." Kjarasamningur kennarar við ríkið flyst óbreyttur til sveitarfé- laga en samningar verða lausir um áramót. Sveitarfélögin munu líklega sameinast í samn- ingaviðuræðum við kennara, flest hafa þau skilað samning- sumboði til launanefndar sveit- arfélaga. Að sögn Finnboga eru skiptar skoðanir um það hvort að kennurum muni reynst auð- veldara að semja við sveitarfé- lögin en ríkið. Hann telur aö það verði ósköp svipað en gmn- ar þó að í litlum sveitarfélögum þar sem nálægðin er meiri, verði kennurum falin fleiri störf. Sigrún Magnúsdóttir, formaö- ur skólamálaráðs í Reykjavík, er hvergi banginn við flutninginn, hún segir Reykjavíkurborg hafa undirbúið sig vel fyrir flutning- inn. Sérstök nefnd, svokölluð yfirfærslunefnd, hefur fundað vikulega í eitt ár og margar und- irnefndir hafa fjallab um af- markaða málaflokka. Þessum nefndarstörfum er nú lokið og við tekur Fræðslumiðstöð Reykjavíkur sem mun stýra öllu skólastarfi í borginni. -gos standa í sameiningarmálum þegar mórallinn er orðinn svona," en eins og kunnugt er þá vændi oddviti Fljótsdals- hrepps kjörstjórn um að hafa falsað kjörgögn og menn úr , kjörstjórn höfðu orð á því að fara í meiðyrðamál. Sameiningin var samþykkt í Vallarhreppi og Skriðdals- hreppi en sameingarkosning- arnar í Fljótsdalshreppi voru úrskurðar ógildar. Hvaða áhrif það hefur á gildi sameiningar- kosninganna í hinum tveim hreppunum er ekki ljóst. Með hliðsjón af niðurstöðu kosninganna í Fljótsdals- hreppi, atkvæði voru jöfn við fyrstu talningu en samþykkir voru einum fleiri þegar taln- ing var endurtekin, var ógild- ingarúrskurðurinn einkum byggður á því að utankjör- fundaratkvæði kjósanda sem ekki var á kjörskrá var tekið til greina. Þess vegna hafa sveit- arstjórnarmenn í Fljótsdal- hreppi ennfremur lagt þá spurningu fyrir ráðuneytið hvort leggja ætti sömu kjör- skrá til grundvallar ef gengiö yrði aftur til sameiningarkosn- inga í Fljótsdalshreppi. -gos Páll Pétursson, félagsmálaráöherra, og eiginkona hans Sigrún Magnúsdóttir tóku á móti flóttafólkinu þegar þoð kom til landsins. Flóttamennirnir komnir „Þau eru mjög ánægb meb allt saman og vilja helst byrja ab vinna sem fyrst," segir jón Ty- nes, félagsmálastjóri á ísafirði um viðbrögð flóttafólksins vib móttökum ísfiröinga. Fjölskyldunum sex, 29 manns, voru úthlutaöar íbúð- ir í nýju fjölbýlishúsi á ísa- firbi, sem voru upphaflegar byggðar í félagslega kerfinu. Búið var að fullbúa íbúðirnar húsgögnum og heimilistækj- um „allt frá saumnál til sauma- véla" sem Rauði Kross íslands sá um að safna. Þá flokkaði Rauði Krossinn þann fatnað, bæði notaðann og nýjan, sem safnast hafði og leyfði fólkinu að velja úr. Að- spurður sagði Jón ísfirðinga vera mjög jákvæba, það sæist t.d. á öllum þeim atvinnutil- boðum sem þegar hefðu borist. „Góð stemmning er í bænum, það vilja allir fylgjast með, við höfum líka verið dugleg við að upplýsa bæjarbúa um gang mála, t.d. birtust myndir og viðtöl við allar fjölskyldurnar í bæjarblaðinu." -gos Stjórnsýsluákœra á bœjarstjórn Hornafjarbar vegna afgreiöslu skólastefnu. Hallur Magnús- son félagsmálastjóri: Vib erum ab gera skynsamlegar breytingar á skólamálum hér Lögb hefur verið fram stjórn- sýsluákæra á hendur bæjar- stjóm Hornafjaðrar vegna af- greiðslu á skólastefnu bæjar- stjórnar. Kæran byggir á meintu vanhæfi þriggja bæj- arfulltrúa. „Það em þrír skólamenn sem um ræðir, tveir skólastjórar og einn kennari sem reyndar var hættur. En að þeir hafi átt að víkja við afgreiðslu málsins. Það skiptir ekki máli, þetta fór níu- núll," segir Hallur Magnússon félagsmálastjóri Hornafjarðar. Hallur segir næstu skref í stöð- unni að afgreiða máliö með því ab kalla inn varamenn fyrir þessa þrjá bæjarfulltrúa og sé reiknað með því ab skólastefn- an verði staðfest. En á hverju byggir þessi skólastefna? „Við emm aö gera skynsam- legar breytingar á skólamálum hér sem spara mikla fjármuni, samhliða því að einsetja skól- ann strax og veita miklu, miklu betri þjónustu," fullyröir Hallur. Hann segir Hornfirðinga ætla að gera abra hluti en geröir séu á flestum öðmm stöðum á land- inu. „Við tökum þrjá skóla og sam- einum þá og fáum með því tvo bekki í hverjum árgangi, skipt- um þeim í þrjú stig: Fyrsta til þriðja bekk í einum skóla, fjórða til sjöunda í öðrum skóla og átt- unda til tíunda þeim þriðja. Þannig að það eru þrír til fjórir árgangar í hverjum skóla. Með þessu náum viö tveimur bekkj- um í hverjum árgangi af hæfi- legri stærð. Við þurfum ekki ab vera með samkennslu sem þýðir betri þjónustu fyrir nemend- urna í stað þess að vera með of stóra bekki. Við náum hag- kvæmari rekstri á skólunum vegna þessa. Og við lögum hvern skóla að hverjum aldurs- hóp fyrir sig. Með þessu þurfum við ekki ab byggja fyrir nema um 140 millj- ónir, en hefðum þurft að byggja fyrir 270 milljónir annars. Við erum að spara þarna líklega um 100 milljónir og vib ætlum að nota þá peninga til að bæta ab- búnað. Það er hægt að gera mik- ib fyrir 100 milljónir eins og gefur að skilja. í því felst hag- ræðingin." -ohr Ný kirkja í Reykholti jafnframt tónlistarhús. Séra Ceir Waage sóknarprestur: Kirkjan alla tíð verib fóstra tónlistarinnar „Þab er nú líkast til. Kirkjan hefur alla tíð verið fóstra tónlistarinn- ar, en það má aldrei koma upp sú staba að tónlistin í sjálfu sér fari að ryðja öbrum þáttum til hlið- ar," svarar séra Geir Waage sókn- arprestur í Reykholti, aðspuröur hvort tónlist verbi ekki áfram þáttur í helgihaldi í Reykholti. Ný og glæsileg kirkja var vígb í Reykholti á sunnudag. Geir hefur stundum veriö talinn til þeirra sem vilja leggja aukna áherslu á hið helga orð í kirkjum landsins, en minni á tónlistarflutn- ing. „í kirkjunni er það orðiö, helgi- haldið, sem hefur allan forgang og tónlistarflutningurinn styður það en vitaskuld gengur hann aldrei yf- ir það, þá er eitthvað orðið verulega mikið að ef svoleiðis staða kemur upp. Ég hef enga ástæðu til að ótt- ast að þaö verði nokkurn tíma hér," segir Geir. Nýja kirkjan í Reykholti sem vígð var á sunnudaginn er öðrum þræði tónlistarhús, þar sem kirkjubygg- ingin er sérstaklega hönnuð með það fyrir augum að hljómburður sé þar eins og best verður á kosið. Að minnsta kosti 600 manns voru viðstaddir vígsluna, en það var Sigurður Sigurðarson vígslu- biskup í Skálholti sem vígði kirkj- una. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, var í Flatey að endurvígja kirkjuna þar. Sjá nánar ítarlega umfjöllun um nýja Reykholtskirkju á síbu 8 í Tím- anum í dag. -ohr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.