Tíminn - 31.07.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.07.1996, Blaðsíða 3
Miövikudagur 31. júlí 1996 3 Jafnréttismál: Karlhlutverkið á dagskrá Karlar og fæ&ingarorlof nefn- ist tilraunaverkefni sem Jafn- réttisnefnd Reykjavíkurborg- ar vonast eftir aö geta hrint af staö strax í haust. Nefndin hefur sótt um styrk til verk- efnsins frá Ráðherraráöi Evr- ópusambandsins en vegna EES- samningis geta íslend- ingar nú sótt um styrkveit- ingu til verkefna sem falla aö markmiöum hennar. Sam- kvæmt framkvæmdaáætlun Evrópusambandsins í jafnrétt- ismálum fyrir árin 1996-2000 er lýst eftir verkefnum sem höföaö geta til karla líka og þannig dregiö þá meira inn í jafnréttisumræöuna. „Viö gemm okkur vonir um að fá styrkinn þar sem viö höld- um aö verkefnið myndi falla mjög vel að framkvæmdaáætl- un Evrópusambandsins í jafn- réttismálum, þ.e. meö því að beina kastljósinu að karlhlut- verkinu en þaö er allstaðar á dagskrá í jafnréttisumræðunni í dag," segir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráögjafi Reykjavíkur- borgar. í verkefninu er gert ráð fyrir að verðandi feöur sem starfa hjá Reykjavíkurborg geti sótt um aö taka 3ja mánaða fæðingarorlof á launum. Feðrunum og fjöl- skyldum þeirra yröi síöan fylgt eftir með viðtölum fyrir, á meö- an og eftir að fæöingarorlofi lýkur. Sömuleiöis yrðu tekin viötöl við samstarfsmenn og yf- irmenn á vinnustað. Með verk- efninu yrði reynt að leiða í ljós hvaða áhrif fæðingarorlof föður hefur á sjálfsmynd hans, tengsl hans við barn sitt, verkaskipt- ingu inni á heimilinu og þar með á jafnrétti kynjanna. Jafn- framt að kanna hvernig vinnu- staðurinn bregst við fæðingar- orlofi föður og hvernig yfirstíga megi þá erfiðleika sem kunna að koma upp. Þá er ætlunin aö gera heimildarmynd fyrir sjónvarp samhliða verkefninu. í mynd- inni yrði athyglinni beint að reynslu feðranna og þeim breyt- ingum á tengslum og verka- skiptingu innan fjölskyldunnar sem fæðingarorlofið kann að hafa í för með sér. -gos Endurskoöun aöalnám- : •. . . -■ . - j Cjafabréfib afhentígær. F.v. Siguröur Halldórsson formaöur Landsambands hjartasjúklinga, Hróömar Helgason barnahjartalœknir og Cuöjón Magnússon formaöur Rauöa kross Islands. Tímamynd: Pjetur Landspítalanum fœrb ómsjá aö gjöf: Auðveldar hjarta- aðgerðir hér á landi skráa grunn- og fram haldsskóla hafin Ríkisstjómin samþykkti nú á dögunum tillögur mennta- málaráðherra um skipulag og verkáætlun við endurskoðun aðalnámskráa gmnn- og framhaldsskóla. í fréttatilkynningu Mennta- málaráðuneytisins kemur fram að aðalnámskrár hafi ekki verið endurskoðaðar um alllangt skeið, og í kjölfar nýrra laga um gmnn- og framhaldsskóla sé nú þörfin á endurskoöun námskráa beggja skólastiganna orðin knýjandi. Um leið hafi skapast einstakt tækifæri til að endur- skoða námskrárstefnu mennta- málaráðuneytisins með tilliti til breyttra aðstæðna og áherslna í námskrárgerð og menntamál- um almennt. í tilkynningunni segir ennfremur að í aðalnám- skrám séu meginviðmið skóla- starfs skilgreind, mælt sé fyrir um námsmat og þær kröfur sem nemendur þurfa að uppfylla til að standast próf. Um leið sé þar tilgreind skipting milli kjarna- greina og valgreina, og innihald og markmið einstakra náms- brauta og námsgreina skil- greind. Undirbúningar að end- urskoðuninni hófst í ráðuneyt- inu í byrjun maí sl., en verkefn- inu verður formlega hleypt af stokkunum á næstu dögum, meö vinnu að grunnstefnumót- un, kynningu og ráðningu starfsfólks. Einnig verður skipuð stefnumótunarnefnd með þátt- öku fulltrúa þingflokka. Stefnt UJJFERÐAR er að því að aöalnámskrár beggja skólastiga öðlist fullt gildi við upphaf skólaársins 1998-1999. ■ Söluskáli mun rísa næsta vor í Nauthólsvík við afar fjöl- menna og vinsæla göngu- og hjólreiðaleið höfuðborgarbúa meðfram ströndu Skerjafjarð- ar. Ingvar Á. Þórisson dagskrár- gerðarmaður við sjónvarpið hyggst vinda sér í þessar fram- kvæmdir, sem margur göngu- móður maðurinn mun fagna. Kvartað hefur verið undan því af mörgum sem þama njóta útiverunnar að geta hvergi fengið vott né þurrt á langri göngu, né heldur komist á sal- emi. Borgarráð hefur sam- þykkt umsókn Ingvars. Hins vegar er þab spuming hvort borgin kemur að málinu og greibi fyrir því ab nauðsynleg þjónusta skapist á gönguleið- inni, til dæmis salemisþjón- usta. Sjö eða átta einstaklingar hafa gengið með sömu hugmynd og Ingvar, en allir hafa þeir gefið hana upp á bátinn og þótt kostn- aður verða of mikill. Leyfi fæst heldur ekki nema með þeim fyr- irvara að söluskálinn verði flutt- ur eða rifinn, óski borgaryfirvöld eftir því. Gamli sjóbabstaðurinn í Nauthólsvík kann að verba Barnaspítala Hringsins var við formlega athöfn í gær færb forláta gjöf, frá Landssamtökum hjarta- sjúklinga og Rauba Kross íslands. Um er ab ræða ómsjá (SEQUOIA) til hjartarannsókna á bömum, auk handlækningartækja á vænt- anlega hjartaskurðlækningadeild fyrir böm á Landsspítalanum. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðherra, sem viöstödd var athöfn- nýttur að nýju, þar eð víkin er orðin hrein eftir að Kársnesveit- an í Kópavogi er komin í gagnið. „Það eru vissulega vandræði varðandi heitt vatn, rafmagn, klóak og fleira á þessu svæbi," ina, sagði í samtali við Tímann í gær, að þarna væri um mjög dýT- mæta gjöf að ræða, sem auðveldaði heilbrigðisyfirvöldum að ná því markmiði að færa hjartaaðgerðir hingað til Iands. Hún sagöi enn- fremur að ákveðiö hefði verið með fjárlögum þessa árs að kaupa tæki til slíkra aðgerba. „Verib er að vinna að því að færa fjármagn frá Trygginga- stofnun til Ríkisspítalanna til að sagði Ingvar Á. Þórisson í samtali við Tímann í gær. Hann sagðist þó halda öllu opnu og huga að málinu í vetur með það fyrir aug- um að opna næsta vor. „Ég hef í hyggju að hafa þenn- geta fært aðgerðimar heim. Samn- ingur þess eðlis var undirritaður nú við þetta tilefni, og fara þá 12 millj- ónir í að fjölga starfsfólki á þessu sviði hér heima. Þetta sparar bæði peninga, og foreldrum og bömum mikla erfiöleika að þurfa ekki að fara að utan. Þetta er allt því að þakka að við emm með frábæra lækna og frá- bært hjúkrunarfólk." -sh an rekstur heilsusamlegan, reyk- ingar bannaðar, og veitingar verba ódýrar en hollar, það finnst mér rétti andinn á þessum stab," sagbi Ingvar í gær. -JBP .32U£fl i ncmfit lutnbA gnicj Göngu- og hjólreiöamenn viö Skerjafjaröarstíginn hafa kvartaö undan þjónustuleysi á leiöinni en nú veröa breytingar á: Söluskáli á að rísa í Nauthólsvík næsta vor Göngustígurinn vinsœli þar sem hann kemur inn í Nauthólsvík. Hér mun rísa söluskáli. Tímamynd: Pjetur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.