Tíminn - 31.07.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.07.1996, Blaðsíða 8
20 Miðvikudagur 31. júlí 1996 DAGBÓK Mibvikudagur 31 júlí 213. dagur ársins -153 dagar eftir. 3 1. vika Sólris kl. 4.32 sólarlag kl. 22.34 Dagurlnn styttist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk frá 26. júlí til 1. ágúst er í Garðs apóteki og Reykjavíkur apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. NeyðarvaktTannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæ&ralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkílsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 30. júlí 1996 kl. 10,49 Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 65,98 66,34 66,16 Sterlingspund ....102,66 103,20 102,93 Kanadadollar 47,99 48,29 48,14 11,545 11,611 10,418 11,578 Norsk króna ... 10*358 10Í388 Sænsk króna ....10,003 10,063 10,033 Finnskt mark ....14,608 14,694 14,651 Franskurfranki ....13,142 13,220 13,181 Belgískur franki ....2,1623 2,1761 2,1692 Svissneskur franki. 54,77 55,07 54,92 Hollenskt gyllini 39,68 39,92 39,80 Þýskt mark 44,60 44,84 44,72 ítölsk líra ..0,04313 0,04341 0,04327 Austurrískur sch 6,335 6,375 6,355 Portúg. escudo 0,4330 0,4359 0,4344 Spánskur peseti ....0,5229 0,5263 0,5246 Japanskt yen 0,6113 0,6153 0,6133 írsktpund 106,67 107,33 107,00 Sérst. dráttarr 96,37 96,95 96,66 ECU-Evrópumynt.... 83,89 84,41 84,15 Grisk drakma 0,2794 0,2812 0,2803 STIÖRNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú snýrð þig út úr vandamáli í dag meb tvöfaldri dýfu og flikk- flakki. Svona á ab taka þessa aumingja sem eru ab gera þér líf- ib leitt. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíbbarnir æstir í dag og heimta meira stub. Réttmæt krafa þab. iuA) Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verbur bláeygbur í dag. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú ert ab spá í ab fara á síldaræv- intýrib á Sigló um helgina, en rekst þá á auglýsingu frá móts- höldurum þar sem segir: Saltab allan sólarhringinn. Líf og fjör. Myndi nokkurri annarri þjób detta í hug ab laba til sín gesti meb því ab djöflast í slori heila helgi, engum til gagns? Þeir eru skrýtnir íslendingarnir. Þú heldur því fram í kvöld — þegar umræbur verba innan fjöl- skyldunnar hvert haldið skuli um versló — ab heima sé best. Mikib rétt, ab mati stjarnanna. Reykjavík er t.d. alveg fyrirtaks stabur, þegar íbúar borgarinnar em allir komnir út á land. Þab segir nú sitthvab um íbúana reyndar. 09Fiskarnir 19. febr.-20. mars Meyjan 23. ágúst-23. sept. Strákurinn þinn heimtar í dag ab fá ab fara á útihátíb í Eyjum, en stjörnurnar ráðleggja þér að panta frekar flugfar fyrir hann á Siglufjörb. Þar geturbu haft hann í þrælkunarvinnu vib ab salta síld allan sólarhringinn og dottib í það sjálfur áhyggjulaus á meban. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Er þab ekki skemmtileg tilviljun ab Ólafur Ragnar Grímsson muni sækja Galtalæk heim um versl- unarmannahelgina? Stjörnurnar spá því að þetta kúpp eigi eftir ab svínvirka hjá forseta vorum, dá- samlegum. Nautib 20. apríl-20. maí Fimbulfambar og letingjar í merkinu eiga góban dag fram- undan. Þeir mega nú líka. Þú pantar eina meb öllu í fáfarinni sjoppu á Vestfjörðum í dag. Þessi bón reynist örlagarík, því fyrr en varir verbur stríbþanin hnallþóra og 3ja barna móbir sest út í bílinn þinn með lostafullan glampa í aug- um og litla brúna ferbatösku. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður skerí típa í dag. Ekki í fyrsta skipti. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Frábær dagur fyrir þá sem eru í góðu skapi. Afar slæmur aftur fyrir fýlupoka, enda er þab ekki hlutverk stjarnanna ab bjarga þunglyndum. Ertu fyrst ab fatta þab núna? Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn vib hestaheilsu í dag. 606 Lárétt: 1 hesturinn 5 hvíldi 7 ákveð 9 dropi 11 öfug röð 12 skrúfa 13 lærbi 15 svardaga 16 borbi 18 draug- ur Lóbrétt: 1 konung 2 úrræbi 3 ókyrrb 4 egg 6 munkur 8 ætilega 10 púki 14 reiðtygi 15 gufu 17 tangi Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 hallur 5 áls 7 net 9 aur 11 DI 12 ró 13 Una 15 orb 16 gor 18 gnobar Lóbrétt: 1 hendur 2 lát 3 LL 4 USA 6 gróður 8 ein 10 urr 14 agn 15 orb

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.