Tíminn - 31.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.07.1996, Blaðsíða 12
r Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Norban gola og léttskýjab. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast yf- ir daginn. • Faxaflói: Norban kaldi og léttskýjab. Hiti 8 till 5 stig. • Breibafjörbur: Norbaustan kaldi og léttskýjaö. Hiti 8 til 14 stig. • Vestfirbir og Strandir og Norburland vestra: Norbaustan stinn- ingskaldi eba allhvasst og sma skúrir fram ab hádegi en síban norbaust- an kaldi og léttir smám saman til. Hiti 7 til 12 stig. • Norburland eystra og Austurland ab Glettingi: Norbaustan gola eba kaldi og nærri samfella súld eba rigning. Hiti 8 til 13 stig. • Austfirbir: Norbaustan gola eba kaldi og súld eba rigning. Hiti 9 til 12 stig. • Subausturland: Norbaustan gola og smá skúrir. Hiti 10 til 15 stig. • Miöhálendiö: Noröaustlæg átt, gola eba kaldi og rigning meb köflum austan til. Um hálendib vestanvert léttir smám saman til. Hiti 5 til 12 stig. Heildargjöld á gjaldanda í Reykjavík hœkka aöeins um 1,9% milli ára: Fjórbungi færri greiba hátekjuskatt en í fyrra r fe Hverfisgatan í Reykjavík er oð taka miklum stakkaskiptum þessa dagana en til stendur oð gera hana oð tvístefnu- akstursgötu eins og kunnugt er. í gœr voru verktakar oð koma fyrir stublabergssúlum á götunni fyrir framan Þjóöleikhúsiö. Tímamynd: Pjetur Hœkkuöu tekjur barnafjölskyldna óvœnt og almennt langt umfram ácetlun á síöasta ári? Barnabætur meðalfjölskyldu um 18.000 kr. undir áætlun Fjórðungs fækkun Reykvíkinga sem þurfa að greiða hátekju- skatt er sú breyting sem hvað mesta athygli vekur í helstu niðurstöðum úr álagningarskrá frá skattstjóranum í Reykjavík í ár, eöa úr 3.500 áriö 1995 niöur í um 2.600 í ár. Heildarálagning skattsins lækkar sömuleiðis um hátt í 50 milljónir, eba um fimmtung. Hátekjuskattur leggst á tekjur yfir 2.806 þús.kr. (234.000 kr.mán.) hjá einstak- lingum og yfir 5.611 þús.kr.(468.000 kr.mán.) hjá hjónum. Samkvæmt þessu hafa 2.600 borgarbúar haft tekjur yf- ir þessum mörkum á síðasta ári, eba 6% allra tekjuskattsgreib- enda. Fækkun hátekjuskatts- greiðenda skýrist a.m.k. ab Guömundur Emilsson: Heiðurstón- leikar fyrir nýjan forseta falla nibur Ekki verður af fyrirhuguðum hátíð- artónleikum í tilefni af embættis- töku forseta íslands, a.m.k. ekki að svo stöddu. Hópur undir forystu Guðmundar Emilssonar hefur unn- ið að undirbúningi tónleikanna síð- ustu daga. En í tilkynningu sem Guðmundur sendi fjölmiðlum í gær, segir hann komiö í ljós að ekki sé nægur tími til nauðsynlegra samninga við þá fjölmörgu aðila sem tónleikunum tengjast. Því hafi verið ákveðið halda þá ekki að svo stöddu. Að sögn Guðmundar Emils- sonar komst sá misskilningur á kreik fyrir helgi að ákvörðun hefði verið tekin um tónleikana en í raun hafi það einungis verið kannaö hvort hægt væri að hrinda hug- myndinni í framkvæmd. Meðal tónlistarmanna sem Guðmundur hafði rætt við voru Anna Guöný Guðmundsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Jónas Ingimundarson, Kristinn Sigmundsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson. ■ hluta til af því að tekjumörkin hækkuðu um rúmlega 12% frá árinu ábur. Önnur grundvallarbreyting milli ára er sú, að börnum í hópi skattgreiðenda fækkar gríðarlega, eða úr 3.200 niður í 920 milli ára. Heildarálagningin lækkar einnig um helming, í 6,5 milljónir í ár, eða rúmlega 7.000 kr. að meðal- tali á hvert barn. Fimm börn í Reykjavík fá álagðan eignaskatt, samtals um 280 þúsund kr. Heildargjöld á einstaklinga í Reykjavík eru rúmlega 23.530 milljónir á þessu ári, sem er 4,4% hækkun frá árinu áður. Heilar- fjöldi gjaldenda er tæplega 81.600 og hefur fjölgað um 2,4% milli ára. Meðalgjöld á gjaldanda hafa þannig einungis hækkaö um 1,9% frá síðasta ári, í 288.500 kr. Rúmlega 42.800 borgarbúar greiða tekjuskatt, samtals 13,2 milljaröa króna, eða 308.900 krónur á mann að meðaltali, sem er tæplega 3% hækkun frá árinu áður. Tekjuskattsgreiðendum fjölgar um 2,5% milli ára og út- svarsgreiðendum einnig, sem eru rúmlega 80 þúsund að þessu sinni, þannig að hátt í helmingur þeirra átti ónýttan skattafslátt til greiðslu útsvars. Álögð útsvör Þær 390 milljónir sem eftir urðu í ríkissjóði af áætlaðri hækkun barnabótaauka sam- svara u.þ.b. 18.000 krónum ab meðaltali á hverja þeirra 22.000 bamafjölskyldna sem fá greiddan barnabótaauka á þessu ári. Meðalupphæð greidds barnabótaauka var 88 þús.kr. til hjóna/sambýlis- fólks og 105 þús.kr. til ein- stæbra foreldra, en þessar nema samtals rúmlega 8,4 millj- örðum á árinu, eða rúmlega 105 þús.kr. að meðaltali á greiðanda, sem er 2,2% hækkun frá árinu áð- ur. Reykvíkingar virðast síður en svo hafa efnast á síðasta ári. Greiðendum eignaskatts (21.300) fækkaði heldur milli ára og greið- endum sérstaks eignaskatts (8.800) enn meira. Heildarupp- hæð álagðra eignaskatta á Reyk- víkinga (996 milljónir) lækkaði um nærri 20 milljónir króna frá árinu áður. Um 13.800 borgarbúar fengu greiddan barnabótaauka, rúmlega 800 milljónir, eða 58.000 kr. að meðaltali á mann. Rúmlega 20.400 Reykvíkingar fá vaxtabætur að þessu sinni, 1.475 milljónir, eða tæplega 87 þúsund krónur að meðaltali á mann. Lögaðilum (5.420) í Reykjavík er gert að greiða tæplega 11 millj- arða opinber gjöld á þessu ári, sem er 3,4% hækkun frá árinu áð- ur. Meðalálagningin er rúmlega 2 milljónir á gjaldanda, en þar sem þeim hefur fjölgar um 5% milli ára hefur meðalupphæbin heldur lækkað. ■ upphæbir hefbu væntanlega hækkað í 104 þús.kr. og 124 þúsund krónur ef sú 530 milljóna hækkun sem fjár- málaráöuneytiö áætlaði um áramótin hefði komist til skila til barnafjölskyldna í landinu. En hvernig má þaö vera að ekki tókst að koma þessum 390 milljónum til skila? „Þetta kom okkur líka á óvart þegar þegar tölur komu fyrst í ljós. En það er engin önnur skýring en meiri tekjubreyting- ar og eitthvað minni fjölgun framteljenda á þessum aldri en áætlað var", sagði Bolli Þór Bollason í fjármálaráðuneytinu. Hann segir að breytingin sem gerð var á barnabótakerfinu hafi sem slík í sjálfu sér alveg komist til skila. Enda einfalt reiknidæmi hvað þessar breyt- ingar kostuðu miðað vib gefnar forsendur. Lægri heildarupp- hæð barnabótaaukans en reikn- að var með sé í rauninni alveg óháð kerfisbreytingunni, held- ur stafi einfaldlega af meiri tekjubreytingum í fyrra heldur en reiknað var með við samn- ingu fjárlagafrumvarps sl. haust. Þeim áætlunum hafi ekki verið breytt þótt menn hafi kannski, er leið að árslokum, haft eitthvað hugbob um að tekjur hafi hækkað meira en áð- ur var áætlað. -Þatinig að einstœðar mœður hafa almennt og alveg óvœnt, hcekkað svo mikið í launum í fyrra að bamabótaauki til þeirra hœkkaði aðeins um tœplega 4% að meðaltali í staðinn fyrir rúm- lega fjórðung eins og áœtlað var? „Já, tekjubreytingarnar hafa væntanlega orðið umfram það sem gengið út frá við samningu fjárlagafrumvarps sl. haust, og kannski tekjudreifingin líka önnur, sem ekki liggur fyrir á þessari stundu. Auk þess fjölg- aði framteljendum á þessum aldri minna milli ára heldur en gengið var út frá. Það er þannig þetta tvennt sem skiptir megin- máli", sagði Bolli Þór Bollason. Undirbúningur í fullum gangi Nýr ritstjóri mun taka til starfa hjá hinu nýja sameiginlega blabi Degi-Tímanum fljótlega, en í gær var ekki hægt ab gefa upp hver þab er þar sem ekki hafði verib endanlega gegnib frá formsatrib- um ráðningarinnar. Á fundi sem Eyjólfur Sveinsson framkvæmdastjóri Frjálsrar fjöl- miölunar hélt með starfsfólki Tím- ans í gær kom fram ab undirbún- ingsvinnan hefur gengið vel og stefnt er að því að gefa út blaö und- ir sameiginlegu merki Dags-Tímans fyrir miðjan mánuðinn. Ýmis gmnnvinna hefur þegar verið unnin, m.a. tillögur ab nýjum haus og vom þær kynntar starfs- mönnum. Endanleg ákvörðun um haus mun hins vegar bíða nokkra daga. Ljóst er að prenttími mun færast nokkuð aftur vib sameining- una miðab við þab sem nú er hjá Tímanum og má þá búast við að það muni koma fréttum hins nýja blaðs til nokkurs góba. ■ Frá fundi Eyjólfs Sveinssonar meö Tímafólki ígœr. Tímamynd CVA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.