Tíminn - 31.07.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.07.1996, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 31. júlí 1996 LANDBÚNAÐUR 17 íslandsmót í hestaíþróttum íslandsmót í hestaíbróttum verb- breiðsla haft í för með sér stórauk- m uitm með bessu, ef vel tekst til, að Kl. 13.00 Gæði íslandsmót í hestaíþróttum verð- ur haldib dagana 9.-11. ágúst nk. Að þessu sinni verbur mótib haldib ab Varmárbökkum í Mos- fellsbæ, á félagssvæbi hesta- mannafélagsins Harbar. Eins og gefur ab skilja er íslandsmótib hápunktur ársins í þessari ört vaxandi íþróttagrein. Fjöldi keppenda fer vaxandi og er útlit fyrir ab nú verbi keppendur fleiri en nokkru sinni. Umfang þessara móta hefur vaxib og hafa móts- haldarar mætt auknum kröfum um fyrsta flokks abstæbur meb glæsilegri uppbyggingu og fram- kvæmdum víba um land þar sem haldin hafa verib íslandsmót. Miklar framkvæmdir hafa átt sér stab á Varmárbökkum síbustu misseri og telja abstandendur mótsins sig nú kinnrobalaust geta borib sitt svæbi saman vib þau sem best henta til keppni í hestaíþróttum. Keppni í hestaíþróttum á íslensk- um hestum er nú stunduð í yfir tuttugu löndum og hefur þessi út- breiðsla haft í för með sér stórauk- in samskipti við erlenda aðdáendur íslenska hestsins. Færst hefur í vöxt að útlendingar óski eftir að gerast félagar í íslenskum hestamannafé- lögum og hefur þeim verið vel tek- ib. Svo skemmtilega vill til aö einn mesti afreksmaður á sviði hesta- íþrótta á íslenskum hestum, Þjóð- verjinn Andreas Trappe, margfald- ur Þýskalands- og heimsmeistari, er nýorðinn félagi í Herði og mun verða sérstakur heiðursgestur okkar mótshaldara á komandi íslands- móti. Þá verður í fyrsta skipti á ís- landsmóti fenginn einn dómari er- lendis frá og er það reyndasti ís- landshestadómari Þjóðverja, Marl- ise Grimm. Það er okkur að sjálf- sögðu bæbi heiöur og ánægja að fá þessa ágætu gesti og munu þeir vafalítið setja skemmtilegan blæ á mótið. Þessa sömu helgi fara fram hinir árlegu fjölskyldudagar Mosfellsbæj- ar og hefur það verið ákvebið að stærsti hluti hátíðanna fari fram á Varmárbökkum og tengist með því Ný mynd um ís lenska hestinn KAM film hefur lokib gerb nýrrar myndar um íslenska hestinn. Myndin heitir Equus islandicus: íslenski hesturinn og er hún unn- in í samvinnu vib Félag hrossa- bænda. Myndin hefur einnig notib abstobar Landssambands hestamannafélaga og Félags tamningamanna. í myndinni er fjallað um ís- lenska hestinn vítt og breitt; hesta- ferðir, dagleg notkun, keppni, ræktun, stóðhestaréttir og útflutn- ingur koma meðal annars fyrir. Auk þess er fjallað um uppruna hestsins og mikilvægi hans fyrir ís- lenskt mannlíf í gegnum aldirnar. Myndin er 13 mínútur að lengd og fáanleg á tveim tungumálum, Vindheimamelamotib um verslunarmannahelgina Hið árlega mót Skagfirsku hestamannafélaganna verður nú sem endranær haldib um verslunarmannahelgina. í tengslum við mótib er síðsum- arsýning kynbótahrossa eins og HE£TA- MOT KARI ARNÓRS- SON hestamennskunni. Settur verður m.a. upp húsdýragarður á svæbinu, þar sem kynntar verða allar algeng- ustu húsdýrategundir, ýmiskonar leiktæki verða á staðnum og mun börnum og fullorðnum gefinn kostur á að fara á hestbak og er þá fátt eitt nefnt. Þab má því búast við talsverðum fjölda fólks og er ætl- uiHTT'með þessu, ef vel tekst til, að ná til fjölskyldufólks og kynna því hestamennskuna sem heillandi fjölskylduíþrótt um leið og fólki gefst kostur á að sjá allt okkar fremsta fólk í reiðlistinni leiða saman hesta sína. Keppnisdagskrá: Föstudagur 9. ágúst Kl. 09.00 Knapafundur Kl. 10.00 Fimmgangur Tölt Kl. 12.00 Hádegishlé Kl. 13.00 Fimmgangur Tölt Kl. 16.30 Fimikeppni (allir flokkar) Laugardagur 10. ágúst Kl. 09.00 Fjórgangur (allir flokkar) Kl. 12.00 Matarhlé Kl. 13.00 Gæðingaskeið Kl. 14.00 Hindrunarstökk (allir flokkar) Kl. 16.30 B-úrslit í fimmgangi og tölti Sunnudagur 11. ágúst Kl. 10.00 B-úrslit í fjórgangi Kl. 11.00 250 m skeib (báðir sprett- ir) Kl. 12.00 Matarhlé Kl. 12.30 Hátíðarstund og formleg setning Kl. 13.30 A-úrslit (inn í þau koma úrslit í fimikeppni) Kl. 18.00 Mótsslit Framkvæmdanefnd áskilur sér rétt til að breyta ofangreindri dag- skrá með hliösjón af þátttöku- fjölda. ■ ensku og þýsku, í öllum sjónvarps- kerfunum. Aftan við myndina er pláss fyrir meira myndefni eða allt að 20 mínútur og geta þannig hestaáhugamenn sett myndir af sínum hesti eða hestum fyrir aftan myndina. Þá er hægt að nota hana sem gjöf til vina erlendis, sem eiga íslenska hestinn, eba senda hana til þeirra sem eru hugsanlegir kaup- endur á íslenskum hestum. Gerð myndarinnar var í höndum kvikmyndagerðarmannsins Kon- ráðs Gylfasonar, en tökur hafa staðiö yfir síbastliðin 3 ár. Knapinn og tamningamaöurinn Trausti Þór Guðmundsson sýnir gangtegund- irnar, en tónlistin í myndinni er eftir Jens Hansson. ■ verið hefur. Þetta mót hefur alltaf dregið til sín marga áhorf- endur og marga keppnishesta frá öðrum hestamannafélögum. STOLL HEYVINNUVELAR Þýsk gæöavara Nýjar „Drive“ múgavélar 3 ára ábyrgö á drifbúnaöi Drive 380 DS vinnslubreidd 3,80 m kr. 291.000.- Drive 445 DS vinnslubreidd 4,45 m kr. 356.000.- Drive 655 AS 2ja stjörnu vinnslu- breidd 6,55 kr 689.000.- Heyþyrlur vinnslubreidd 5,50 m Léttbyggðar en öflugar Fyrir litlar dráttarvélar Z 2550 AS Dragtengd kr, 288.000.- Z 2550 DN Lyftutengd kr. 277.000.- Stjörnumúgavélar Léttar en öflugar Lyftutengdar múgavélar sem henta fyrir litlar dráttarvélar 35-47HA R320 S Vinnslubreidd 3,15 m (270 kg) kr. 174.000 R335 DS Vinnslubreidd 3,35 m (325 kg) kr. 211.000 \ VELAR& PJéNUSTAhf JÁRNHÁLSI2,110 REYKJAVÍK, SÍMI 587 6500, FAX 567 4274

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.