Tíminn - 01.08.1996, Page 2

Tíminn - 01.08.1996, Page 2
2 Fimmtudagur 1. ágúst 1996 Tíminn spyr... Kemur til greina ab beita flöt- um niburskurbi til ab ná nibur 4 milljarba halla á ríkissjóbi á næsta ári? Margrét Frímannsdóttir alþingiskona: Flatur niðurskurður er ekki leiðin til aö ná fram varanlegum úrbót- um í rekstri ríkisins. Til að ráðstaf- anirnar verði marktækar er nauð- synlegt að fara ofan í reksturinn og skilgreina hlutverk ríkisins betur. Það hefur sýnt sig að flatur niður- skurður skilar engu til lengri tíma litið. Við flytjum vandann þá ým- ist milli stofnana, ráðuneyta eða ára. En markmiðið að ná fram hallalausum fjárlögum, það er gott. Hjálmar Jónsson alþingismaður: Við erum á öðm kjörtímabili flats niðurskurðar. Það gengur ekki lengur. Hinsvegar verðum við að reikna með að ráðuneytin for- gangsraði sjálf eftir tekjunum. Geri þau það ekki þá verður þingið að taka að sér þennan þátt í hlutverk- um ráðuneytanna, en flatur niður- skurður hjá þeim lýsir hugmynda- leysi, og það er áhyggjuefni. Sparn- aður getur ekki verið í formi flats niðurskurðar. Það þarf ný tök á svo mörgum sviðum. Kristinn H. Gunnarsson alþingismabur: Það er útaf fyrir sig erfitt að ná nið- urskurði af þessu tagi öðmvísi en það komi við öll ráðuneytin. Ég held hinsvegar að það sé mjög erf- itt að ná hlutfallslegum niðui- skurði í heilbrigðisráðuneytinu. Það þýðir niðurskurð um 1, 5 millj- arða og ég sé ekki að það sé mögu- legt, nema með miklum átökum. Þó er víða hægt að taka til hend- inni því í heilbrigðiskerfinu lifir góðu lífi velferðarkerfi hálauna- manna, sem emja eins og stungnir grísir þegar við þá er komið. Þingvallavatnssiglingar hófu rekstur á útsýnissiglingum um Þingvallavatn í byrjun síbasta mánaðar. Fólk getur nú í fyrsta skipti keypt sér siglingu um vatnib og notib umhverfisins frá nýju sjónarhorni. Þessari nýbreytni er vel tekið að sögn Ómars G. Jónssonar hjá Þingvallavatnssiglingum. Að- spurður segir hann aðsókn ís- lendinga heldur meiri heldur en útlendinga. Útsýnisferðin tekur Félagsfundur SEM-samtakanna mót- mælir harblega þeirri ákvörðun stjórnar Sjúkrahúss Reykjavíkur að leggja nibur Endurhæfingardeildina á Grensási. „Meb því ab leggja deild- ina nibur er kastab fyrir róba rúmlega 20 ára starfi, reynslu og þekkingu á endurhæfingu mænuskaddabra", seg- ir i fundarsamþykkt Samtaka Endur- hæfbra Mænuskaddabra. um það bil eina og hálfa klukku- stund. Það er siglt frá Skálabrekku sem er rétt sunnan vib Þingvelli, ab Þingvöllum, austur með ströndinni og komið upp suður- ströndina. Um borð er kort af svæðinu og er fólki bent á helstu kennileiti. Báturinn sem siglt er á heitir Sómi, hann tekur 16 manns í sæti og er búinn öllum öryggis- búnaði samkvæmt kröfum Sigl- ingamálastofnunar. Útsýnisferbir um Þingvallavatn verða í boði um Með lokun deildarinnar sé hætt við að þrautþjálfað starfsfólk dreifist á aðrar sjúkrastofnanir þar sem starfsreynsla þeirra og þekking nýtist ekki sem skyldi í komandi framtíb. Samtökin skora á heilbrigbisrábherra, stjórn Sjúkrahúss Reykjavikur og þingmenn Reykjavíkur að koma á mótmælafund sem þau efna til á Grensásdeild á hádegi í dag. sumartímann, alla daga vikunnar, svo fremi sem veður leyfir, en þær þarf að panta fyrirfram. -gos Myndbœr gefur út tvö ný myndbönd um íslenskan sjáv- arútveg: Sjávarútvegur- inn kominn á myndband Myndbær hf. hefur gefib út tvö ný myndbönd um sjávarútveg; „Islenskur sjávarútvegur" og „Ice- land New Horizones in Fishing". Myndirnar eru unnar í samstarfi vib Fiskifélag íslands og byggbar á upplýsingum í Útvegi. „Þar eru ítarlegustu upplýsingar um ís- lenskan sjávarútveg sem til eru á einum stab", segir í tilkynningu frá Myndbæ. Myndirnar fjalla um fiskveiði- stjórnun, skipastól og hafnir, helstu fisktegundir, veiðisvæði og veiðar, vinnslu sjávarafurða, útflutning þeirra og veiðar á fjarlægum mið- um. Myndirnar verða notabar í skólum landsins og til upplýsinga fyrir þá sem starfa vib sjávarútveg og þjónustugreinar hans. ■ Sagt var... Orb í tíma tölub „Hann er kannski ekki beint lélegur rithöfundur, en ekki í hópi bestu ís- lensku höfundanna. Hann er fjöl- miblafyrirbæri, blanda af persónunni og rithöfundinum. Þab er ímyndin sem selur, ekki bókin." Inge Knutsson þý&andi segir sko&un sína á rithöfundinum Olafi jóhanni Ol- afssyni í Alþý&ublaöinu í gær. Einhvern veginn kemur þetta ekki á óvart „Satt ab segja finnst mér sænskar bókmenntir fremur leibinlegar. Þær eru grafalvarlegar og sjálfhverfar." Inge Knutsson í Alþý&ubla&inu. Svikadeild lögreglunnar vinnur góbverk „Nýlega læknubust til dæmis 40 „blindir" menn á Sikiley af meini sínu þegar þeim var bent á, ab þeir færu allra sinna ferba á bíl." Morgunbla&iö í gær um tryggingasvik á Ítalíu. Öllu fórnab fyrir völdin „Þab sem máli skiptir er ab Alþýbu- flokkurinn mun áfram halda um stjórnartaumana í kratabænum Hafn- arfirbi". Guömundur Árni Stefánsson í Alþý&u- blaöinu í gær. Þab er ekki oft sem mabur er sammála Svía! „Ég hef nokkrum sinnum verib beb- inn um ab þýba vissan íslenskan höf- und sem ég hef talib ab sé ekki heppilegur fulltrúi íslenskra bók- mennta erlendis og hef því ekki viljab þýba verk hans." Inge hinn sænski um Ólaf Jóhann Ólafs- son. Á ísland ab skipta um nafn? „Víst höfum vib gert skyssu ab skipta ekki fyrir löngu um nafn á landinu. Nafnib sjálft, ísland (ab ekki sé minnst á „lceland"), er fráhrindandi og misvísandi. þab hamlar samskipt- um okkar vib fjölmennustu ríki... Þab er engin ástæba til ab kenna eitt „heitasta" land í heimi vib ís og kulda." Geir R. Andersen bla&amaöur í Dag- bla&inu í gær. Síöasti ríkisrábsfundurinn meb frú Vigdísi Finnbogadóttur var haldinn í gær. Eins og tilheyrir var snæddur hádegisverbur meb forsetanum. í pottinum fullyrtu menn ab meb for- drykk léttum sem bobib var upp á á undan matnum hafi ónefndur ráb- herra sagt ab þab væri best ab njóta vel þessa drykks, enda ekki seinna vænni því nú yrbi vínkjallaranum lok- ab ... ... í pottinum voru menn sammála um ab |ón Arnar tugþrautakappi hefbi leikib sterkum leik í tugþraut- inni meb því ab mæta meb skegg í fánalitunum, en Jón hafbi litab skegg sitt blátt, rautt og hvítt. Sjónvarps- vélar heimsins beindust því mest ab honum en heimsfrægir kapparféllu alveg í skuggann eins og sjónvarps- áhorfendur gátu raunar séb í beinu útsendingunni síbdegis í gær... • í pottinum í gær var verib ab ræba um langtímaspár Veburstofunnar og þá staðreynd ab spánni frá því ab morgni er kippt út af símsvaranum á kvöldin. Eins og fram kemur ÍTiman- um í dag munu veburfræbingarnir telja að langtímaspáin sé ekki lengur marktæk á kvöldin og nóttunni því forsendur séu brostnar og þess vegna borgi sig ekki ab hafa hana í gangi enda von á nýrri ab morgni. Ferbaglöbu mennirnir í pottinum töldu þab í raun hreinan óþarfa að vera yfirleitt meb langtímaspá sem ekki stenst nema yfir blá daginn ...! SEM-samtökin mótmcela haröiega ákvöröun um lok- un Grensásdeildar: Tuttugu ára starfi kastaö fyrir róba

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.