Tíminn - 01.08.1996, Page 3

Tíminn - 01.08.1996, Page 3
Fimmtudagur 1. ágúst 1996 3 Frœöslumibstöö Reykjavíkur tekur til starfa í dag: Embætti um- boösmanns for- eldra stofnað Stofnaö hefur verib embætti umboösmanns foreldra viö Fræöslumiöstöö Reykjavíkur sem tekur til starfa í dag. Áslaug Brynjólfsdóttir, fynverandi fræöslustjóri í Reykjavík, hefur veriö ráöin til þess aö gegna þessu starfi en þaö er hugsaö sem vettvangur foreldra til þess aö koma málum á framfæri varöandi skólagöngu bama sinna. Öllum starfsmönnum á sviöi fræðslumála í Reykjavík voru boðin störf á vegum Fræðslumið- stöövar Reykjavíkur og þáðu langflestir áframhaldandi vinnu en um 2200 manns munu starfa á vegum hennar frá og með degin- um í dag þegar sveitarfélögin í landinu taka viö rekstri gmnn- skólans. Nokkrir starfsmenn fóru til starfa á vegum annarra sveitar- félaga en tekist hefur aö manna flestar stöður ef frá em taldar fjór- ar stööur sálfræðinga þar sem enn hefur ekki verið gegnið frá ráðn- ingu. Sigrún Magnúsdóttir, borg- arfulltrúi segir að vegna mikils Vibtal viö Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, formann Samtaka íslenskra sveitarfélaga, um yfirfœrslu grunnskólans frá ríki til sveitarfélga: „Kannske einhverjar mýs umfangs séu starfsmannamál Reykjavíkurborgar þyngri í vöfum en minni sveitarfélaganna og hafi þau því rýmri möguleika til þess að bjóða mönnum betri kjör að einhverju leyti. Þetta hafi þó ekki komið niður á Reykjavíkurborg aö ööm leyti en því aö eftir sé aö manna stöður sálfræðinga sem farnir séu til annarra starfa. Meö stofnun Fræöslumiðstööv- ar Reykjavíkur veröa öll málefni gmnnskólans í borginni í einni stofnun en áður vom bæði starf- andi fræðslustjóri og skólamála- ráð í Reykjavík. Forstöðumaður Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur verður Gerður G. Óskarsdóttir.-Þ/ Ceröur G. Óskarsdóttir forstöbumabur Frœöslumibstöbvar Reykjavíkur og Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi rœba vib ibnabarmenn sem voru ab störfum í Mibbœjarskóianum, húsnœbi frœöslumibstöövarinnar, ígœr. Stefnt er ab því ab endurbótum á húsnœbinu verbi lokib um áramót. Mynd: Pjetur Dagur-Tíminn: Alltá í veginum en engin ljón" feygiferð „Hlutimir em á fleigiferö beggja vegna heiða," sagöir Hrólfur Öl- visson, framkvæmdastjóri Tím- ans í gær um undirbúningsvinnu fyrir nýja blaöiö Dag-Tímann. Upplýsingafundir með starfsfólki em haldinir daglega, en unnib er í fimm hópum. Einn hópurinn vinn- ur að efnistökum og útlitshönnun, annar hefur einbeitt sér að tækni- málum, sá þriðji hefur hugað að bókhaldi, bókhaldskerfi og auglýs- ingum, sá fjórði að dreifingu hins nýja blaðs og sá fimmti markabs- málum og auglýsingasölu. Hrólfur segir ab stööug vinna sé í gangi í öll- um hópum þó eðli málsins séu menn komnir misjafnlega langt í sinni vinnu. Þannig séu tæknimálin t.d. ab verba klár á meðan annað sé enn í deiglunni. Talsvert hefur verið um ferðalög milli Akureyrar og Reykjavíkur, Dagsfólk verið fyrir sunnan og öf- ugt þannig að tengingin við lands- byggðina er mjög áberandi. „Það er rífandi gangur í þessari vinnu, svo vitnað sé til fleygra orða, og menn em sífellt ab styrkjast í þeirri trú að þetta nýja blað geti orðið sá sterki miðill sem lagt var upp með í byrj- un," sagði Hrólfur Ölvisson í gær. í dag, 1. ágúst, á sér staö yfir- færsla alls reksturs gmnnskóla frá ríki til sveitarfélaga. Hvaöa vægi telur þú aö þessir flutning- ar hafi? „Yfirfærslan markar merk tíma- mót í samskipmm ríkis og sveitar- félaga því að hér er um að ræða umfangsmestu og viðamestu verkefnaflutninga milli þessara aðila fyn og síðar." -Afhverju fóru menn út í þennan verkefnaflutning? „Til þess aö ná fram auknu hag- ræöi, meiri skilvirkni og efla sveit- arstjórnastigið." -Hvemig er hœgt að ná fram auknu hagraeði og meiri skilvirkni? „Meö því að færa reksturinn al- farið yfir á einn og sama aöilann næst augljóslega ákveðið hagræöi og skilvirkni verður meiri. Sveitar- félögin hafa um langan tíma bor- ið ábyrgð á stofnkostnaöarfram- kvæmdum og viðhaldi skólahús- næðis með miklum ágætum. Þá hafa þau í mörgum tilvikum kom- ið með nýjungar inn í skólastarf- ið, á eigin kostnab, og oft á tíðum lagt til fjármagn til þess að full- nægja mætti ákvæðum laga um grunnskóla. Verkaskiptingin hef- ur hins vegar verið til þess fallin að valda erfiðleikum sem gátu komið niður á skólastarfinu. Reynslan hefur líka sýnt að al- mennt kann þab ekki góðri lukku að stýra þegar fleiri en einn abili er með forræði á tilteknu verk- efni. Ennfremur búa sveitarfélög- in yfir staöbundinni þekkingu á málum gmnnskólans, með því aö færa reksturinn til þeirra þá verð- ur væntanlega hægt ab fullnægja þeim þörfum betur. Ég held því að þessi breyting muni skila betri ár- angri í sjálfu skólastarfinu." -Þú segir að verkefhaflutningur- inn sé einnig mikilvcegurþáttur íþví að efla sveitarstjómarstigið, er það sú þróun sem menti almennt sjá fyr- ir sér? „Þaö er æskileg, skynsamleg og nauösynleg þróun að auka vægi sveitarfélaganna í stjórnsýslunni. Þab verður gert meb því aö færa sem flest verkefni til þeirra eða heim í hérað eins og smndum er sagt. Um þessa stefnu ríkir full sátt milli ríkisstjórnarinnar og Samtaka íslenskra sveitarfélaga." -Eru sveitarfélögin almennt í stakk búin til að taka við öllum rekstri grunnskólanna? „í tæp tvö ár hefur átt sér stað umfangsmikiö undirbúningsstarf í góðri samvinnu ríkis, sveitarfé- laga og kennara. Mér sýnist sveit- arfélögin hafa lagt allt kapp á að undirbúa sig sem best fyrir flutn- inginn. Það kunna að vera ein- hverjar mýs í veginum en það eru Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formabur Samtaka íslenskra sveitarfélaga. engin ljón sem standa yfirfærsl- unni í vegi." -Einhverjar gagnrýnisraddir hafa nú heyrst, einkum frá ketmurum? „Menn hafa vissulega haft áhyggjur af útfærsluatriðum, eins og t.d. launaþættinum, en um sjálfan flutninginn ríkir almenn sátt." -Er ekki hœtt við að flutningurinn leiði til misréttis til náms eftir því í hvaða sveitarfélagi menn búa, að gceði kennslunnar verði t.d. minni hjá litlu sveitarfélögunum? Fræbankinn stofnaður Þorvaldur S. Þorvaldsson formabur Skógrcektarfélags íslands var eblilega ánœgöur meb stofnun Frœbanka íslands í gœr. Vigdís Finn- bogadóttir afhenti Landgrœöslusjóbi og Skógrœktarfélaginu 4 millj- ón króna sjób sem samtökin Yrkjum ísland hafa safnab. Þab er upp- haf annars merkilegs verkefnis, frœbanka. Á myndinni tekur Þor- valdur lagib, en forsetinn horfir kímileitur á. Tímamynd cs „Nei það held ég ekki. Öll sveit- arfélög, jafnt lítil sem stór, sitja við sama borö hvað varðar tekju- stofna til að sinna grunnskólan- um. Það er gert með því ab setja ákveðinn hluta af útsvarinu í jöfnunarsjóð sveitarfélaga sem síöan dreifir fénu aftur skv. ákveönum reglum, hlutfallslega melra til þeirra sem fámennari eru. Sveitarfélögunum eru þann- ig tryggðar jafnar abstæður til verkefnsins. Þeir sem að flutn- ingnum hafa komiö eru og al- mennt sammála um það að tekjustofnarnir sem sveitarfélög- in fá séu nægir og að um aukn- ingu sé að ræða frá því sem var fyrir flutninginn. Ennfremur hef- ur menntamálarábuneytið yfir- stjórn með grunnskólum lands- ins og eftirlit með því að sveitar- félögin uppfylli þær skyldur sem kveðib er á um í lögum, reglu- gerðum og aðalnámskrá." -Á undanfómum missemtn hafa skólamál verið áberandi í umrceð- unni. Heldur þú að þessi áhugi tengist flutningi grunnskólans á einhvem hátt? „Já, ég er sannfærður um að öll sú umræða sem hefur átt sér stað í kringum þennan flutning hafi vakið marga til umhugsunar um þetta mikilvæga málefni sem menntunin er. Fram til þessa hafa önnur málefni jafnan haft forgang en á síðustu tveimur ár- um hefur það breyst." -Er eitthvað setn þú vilt segja að lokutn? „Þab er ósk mín og trú ab yfir- færslan muni ganga vel fyrir sig. Um frekari framgang mála vona ég að verði einnig góð samstaða, menntamálaráðuneytis, sveitar- félaganna og kennarasamtak- anna. Þótt hin formlegi flutning- ur sé búinn að eiga sér stað þá er auðvitað mjög mikilvægt ab hlúa ab þessari framkvæmd meb eins góbum hætti og hægt er á næstu árum og áratugum. „ -gos

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.