Tíminn - 02.08.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.08.1996, Blaðsíða 1
EINARJ. SKÚLASON HF )fflm Þaó tekur aðeins einn ¦ ¦ ¦virkan dag aö koma póstinum t^^^W i.í....... m .-t.;i,. 1i þínum tit skila PÓSTUR OGSlMI STOFNAÐUR1917 80. árgangur Föstudagur 2. ágúst 145. tölublað 1996 Skattrannsóknarstjóri segir þaö meira áhyggjuefni aö skrifstofan hans anni ekki almennum verkum en hvort virbisaukaskattssvik hafi aukist á þessu ári: Óttast ab VSK-svik hafi stóraukist á bessu ári Formabur fjárlaganefndar Alþingis telur fulla ástæbu til ab kanna hvort VSK-svik séu ab stóraukast á þessu ári, en skattrannsóknarstjóri segir ekkert geta sagt um þab. Skattrannsóknarstjóri hefur hins vegar miklar áhyggjur af annríki embætt- isins. Ýmsum þykir meb ólíkind- um, í ljósi stóraukinnar veltu flestum sviðum, ab tekjur rík- issjóbs af virbisaukaskatti (VSK) skyldu abeins fara 200 milljónir (1%) framúr áætlun á fyrri helmingi þessa árs. í fjárveitinganefnd og fjármála- rábuneyti höfbu menn vænst allt ab 800 milljóna kr. aukn- ingar. VSK af innflutningi fór ab vísu; 1,8 milljarba (13%) framúr áætlun, en virbisauka- skattur af innlendri fram- leibslu varb hins vegar 1,5 milljörbum minni en áætlab var. Formabur fjárveitinga- nefndar, Jón Kristjánsson, seg- ir ab þess verbi farib á leit vib fjármálarábuneytib ab skoba málib nánar og fylgjast grannt meb þróuninni næstu mán- ubi. Skattrannsóknarstjóri, Skúli Eggert Þórbarson, var spurbur hvort þetta gæfi hugsanlega til kynna ab skattsvik væru enn ab aukast. „Þab verbur ab hafa í huga ab þetta eru tölur fyrir abeins helming ársins, þannig ab í ákvebnum tilfellum kann skýringin ab felast í aukinhi birgbasöfnun. Þab er samt frekar ólíklegt ab mismunur- inn skýrist eingöngu af því. Hin skýringin er aukin skatt- svik". Þannig ab þú álítur megin- skýringuna felast í auknum skattsvikum? „Þessi mismunur gefur alla- vega tilefni til ab staldra vib og hugleiða málib. Að mínu mati er a.m.k. ekkert sem bendir til ab umfang skattsvika séu minnkandi. En hvort þau eru ab aukast, þab veit mabur ekki". Má þá búast vib ab þetta verbi skobab nánar? „Vib er- um aubvitab í þeim bissnis alla daga. Þab er enginn skort- ur á verkefnum — þvert á móti komumst vib ekki yfir öll þau verkefni sem okkur eru ætlub. Og þab er sérstakt áhyggju- efni", sagbi skattrannsóknar- stjóri. Vib kynningu fjármálarábu- neytis á afkomu ríkissjóbs á fyrri helmingi ársins kom fram ab rúmlega 1.500 milljóna minni skil virbisaukaskatts en áætlab var skýrbust ab hluta til af 660 milljóna króna meiri endurgreibslu til sjávarútvegs en áætlab var. Um fjórbungs aukning á innflutningi fjár- festingarvara, kynni einnig ab valda einhverjum tilfærslum í greibsluflæbi á tímabilinu. í tekjuáætlun fjárlaga hefbi þvert á móti verib gert ráb fyr- ir nokkrum vibbótartekjum af VSK á þessu ári vegna aukinn- ar framleibslu í kjölfar mikilla fjárfestinga í atvinnurekstri á síbasta ári, og þar af leibandi mikils frádráttar á innskatti frá útskatti. Þessi áhrif virtust lengur ab koma fram en búist hafi verib vib. Nýr forseti tekur vib Um sex þúsund manns bibu þess aö hylla nýja húsbœndur á Bessastóbum í veburblíbunni á Austurvelli ígœrdag, þau Ólaf Ragnar Grímsson og Gubrúnu Katrínu Þorbergsdóttur. Fram fór klukkutíma löng hátíbleg athöfn í Dómkirkjunni og í Alþingishús- inu ab vibstöddum á þribja hundrab bobsgestum. A mynd- inni eru forsetahjónin á svölum Alþingishússins. Forsetinn bab vibstadda og þá sem á horfbu í sjónvarpinu ab minnast fóstur- jarbarinnar meb ferföldu húrra- hrópi. Tíminn var á stabnum og lýsir þvísem fyrir augu bar á bls. 11, 12, 13og14. Tímamynd: CS Eimskipafélag Islands á beinu brautinni: Veltuaukning og hagnaður Veltuaukning og hagnabur hefur orðib hjá Eimskip hf. á yfirstand- andi ári. Velta fyrirtækisins og dótturfyrirtækja þess jókst um 12% miðab vib sama tímabil í fyrra og er hagnaburinn um 291 milljón en var 844 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Segir í frétt frá félaginu að eink- um megi skýra veltuaukninguna með auknum umsvifum félagsins í flutningaþjónustu innanlands, meiri áætlanaflutningum til og frá íslandi en á sama tíma í fyrra og vaxandi erlendri starfsemi. Á fyrstu sex mánuðum ársins voru heildarflutningar með skipum Eimskips 569 þúsund tonn. -ohr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.