Tíminn - 02.08.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.08.1996, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 2. ágúst 1996 Gublaugur Bergmann matreibir öbruvísi samkomu handa sínum gestum en gengur á öbrum samkomum helgar- innar. Verslunarmannahelgarsamkoma undir Jökli meb nokkub öbru snibi en hinar hefbbundnu útihátíbir: Viljirðu breyta heiminum til hins betra þá skaltu breyta sjálfum þér jölmargar samkomur eru um verslunarmannahelg- ina vítt og breitt um land- ib. Flestar þeirra eru skemmt- anir af einhverju tagi og er þá beint fyrst og fremst að ungu fólki og einkennast margar þeirra af tónlist, svalli og fjöri. En þab eru einnig í gangi ann- ars konar samkomur þar sem fjörib er á all nokkub öbru svibi heldur en á hinum hefb- bundnu útihátíbum. Ein slík hátíb er haldin undir Snæfells- jökli á Brekkubæ ab Hellnum. Þar standa hjónin Gublaugur og Gubrún Bergmann fyrir há- tíb þar sem lögb er áhersla á ab rækta sjálfan sig. Á hátíbinni verbur bobið upp á námskeib í umbreytingardansi, grasaferb- ir, heilunarvígslur, svitahof, skyggnilýsingar, umfjöllun um áruliti og tákn þeirra, fyr- irlestur um geimverur og nýja heimsmynd mannsins, fyrir- lestur um björgunar- og al- mannavamamál tengd spá- dómum um náttúruhamfarir, friðarathöfn, kynningu á Kristalaskólanum, ævintýra- ferb fyrir bömin, spilalestur og ýmislegt fleira. Þab er ljóst ab dagskráin undir Jökli verbur meb all nokkub öbm snibi en á Þjóbhátíb í Vestmannaeyj- um, svo dæmi sé tekib. Tíminn tók Guðlaug tali til ab forvitnast um það hvab væri ab gerast undir Jökli og hvort stór- hátíð yrbi þar um Verslunar- mannahelgina. „Hún er stórhátíb sem slík en hún er kannski ekki mannmörg eins og þessar hátíðir margar eru. Þab getur svo orbib einhvern- tíma í framtíðinni ab fólk telji slíkar hátíbir merkilegri heldur en ab fara eitthvert og fá sér í glas. Þetta er tíunda árib í röb sem vib höldum þessa hátíb og hún hefur vaxib. Hún hefur færst úr því sem vib getum kallab „magic" eba töfmm, einhverjum eldgöngum og þess háttar, og meira í þá átt ab fólk spekúleri í sjálfu sér og dragi fram þetta sem em einkunnarorð núna: „Fribur, glebi og kærleikur" og höfubpró- grammib er í kring um þab. Gublaugur og Gubrún em bú- sett undir Jökli og fluttu þangað fyrir rúmu ári en höfbu ábur ver- ib meb annan fótinn þar á sumr- in. „Vib erum Snæfellsbæingar og Jökiar og búum hérna sunnan megin. Hér em Sandarar og Óls- arar og svo em Jöklarar hérna. Þab er ýmis pólitík í litlu samfé- lagi en allt í góbu. Vib rekum hérna lítib fyrirtæki sem heitir Leibarljós. Þab sérhæf- ir sig í útgáfu bóka. Konan mín er mjög frjó og bjó til Víkinga- kort sem em komin mjög víða. Vib erum búin ab selja réttinn til allra þjóba heimsins. Síban þýb- um vib bækur sem vib teljum ab eigi rétt á sér í sambandi vib þetta og abra hluti í kring um það," segir Gublaugur. Hann seg- ir ab mabur þurfi ekki ab vera í Reykjavík til ab reka lítib bókaút- gáfufyrirtæki. „Þab em til símar, föx, tölvur og Internet og allt þetta. Síban rekum vib þessa andlegu mibstöb meb fólkinu okkar hérna en vib emm hérna sjö manna hópur." Hópurinn býr ekki allur á stabnum, hjónin búa þar ein ennþá, en Gublaugur segir ab stefnan sé ab fólkib sem standi mest ab þessu, sjö manna hópur- inn, flytjist allt þangað næsta vor. „Þá verbur kominn vísir hér ab litlu þorpi og þab getur mjög fljótt undið upp á sig því þab em mun fleiri í startholunum. Þetta verbur fyrsta vistvæna, lífræna samfélagið á íslandi sem er byggt á andlegum gmnni og á ab verba sjálfbært samfélag. Vib eigum mjög stórt land hérna, Brekkubær er mjög stórt land. Innan girðingar er þab 130 hektarar, en auk þess eigum vib í sameign meb þremur öbmm bæjum mörg hundruð hektara sem er okkar athafnasvæbi og mikib mál fyrir okkur sérstaklega því vib hugsum meira um þab í því sambandi ab fá ab vera þar meb náttúrunni." Gublaugur segir sambýlib hjá Jöklum ganga vel, „en það verba allir ab gera sér grein fyrir ab þetta stendur allt um samskipti. Þab sem er ab í heiminum er útaf samskiptavandamálum einstak- linga vib sjálfa sig. Þegar fólk er ab ræba um frib þá er í sjálfu sér ekkert athugavert vib ab fylla flugvél af leikföngum og fljúga með þab til Bosníu, en þab er fribþæging. Ef þú heldur ab þú getir borgab þig frá fribnum þá er þab misskilningur. Hver og einn mabur verbur ab gerast ábyrgur fyrir fribnum í sjálfum sér og ger- ist hver mabur þab þá verbur mun fribvænlegra í heiminum. En þab ab vera í fribi vib sjálfan sig getur stundum orbib erfitt því þab er mikib af fólki ab eiga vib allavega áföll sem þab hefur orb- ib fyrir á lífsleibinni og vib segj- um líka sem það hefur orbib fyr- ir í öbrum lífum. Þab þarf ab tak- ast á vib þab til ab koma á friði í þér. Mannrækt undir Jökli er að eiga við þetta," segir Gublaugur og játar því ab þab sé bæbi í víb- ara samhengi og innansveitar- samhengi. „Vib viljum öll breyta honum Sigga og henni Gunnu, en þegar kemur að því ab takast á vib okk- ur sjálf sem er raunverulega þab eina sem vib höfum eitthvert vald á, þá vilja allir flýja. Þab er alltaf betra að fara út fyrir sig. Raunverulega er þessi vinna hér bara ein setning. Vib segjum vib fólk: Viljirbu breyta heiminum til hins betra þá skaltu bara breyta sjálfum þér, vinur." Á Brekkubæ em mebal annars haldin námskeib. „Vib emm meb námskeib og einkavinnu meb fólki og vib ætlubum að vona ab hingab á þennan stað, hér í þessu mikla orkusvibi sem er einstakt útaf fyrir sig, geti fólk komib og haft afdrep til þess ab hugsa um sjálft sig og farib ab takast á vib þab, ekki til ab undir- strika egóib heldur til ab geta orbib betri manneskjur fyrir mannkynib." Gublaugur segir þau verba mjög ánægð ef þau fái 250 til 300 manns, þau í rauninni rábi ekk- ert vib meira. „Þetta er samhent- ur hópur, hér höfum við aldrei orbib fyrir neinum vandamálum með vímuefni og vímugjafa af neinum toga. Fólk er ekkert ab koma hingab til þess og þeir sem hafa einhvern áhuga á því forb- ast þennan stab." En hvernig ætli þab sé á árs- grundvelli, er stöbugur straumur af fólki á Brekkubæ? „Já, já. Þab gerist þó nokkub ab vib fáum þab. Vib erum náttúru- lega ab byrja. Fólk er ab átta sig á því ab þab getur komib hingab og þab er ólíklegasta fólk sem gerir þab. Vib höfum fengið fólk alls stabar að af landinu. Fólk sem er kannski í einhverjum vandræbum meb sjálft sig, hefur orðib fyrir einhverjum missi eba er í einhverri sálarkreppu. Þab er nú mun meira um þab heldur en hefur verib ab fólk er farib ab gera sér grein fyrir því ab þab er ekki nóg ab vinna myrkr- anna á milli og kaupa sér stór hús og mikla bíla og berjast um. Hamingjan kemur ekki í gegn um þab. Þó ég sé ekkert ab segja ab það sé eitthvab athugavert vib ab fólk eigi bíla eba hús. En fólk er oft búib ab eyba stómm hluta af ævi sinni í þab brölt og svo sit- ur það tómt eftir. Þab er heldur ekki nóg, þó þab sé ekkert at- hugavert vib þab, ab fara í lík- amsrækt eba hlaupa. Þá ertu raunvemlega líka, enn einu sinni, ab eiga vib ytra formib, þ.e.a.s. líkamann sem er vissu- lega mikils virbi, eins og bíllinn sem þú keyrir ab þú haldir hon- um vel vib. En ef bílstjórinn er allur í klessu þá getur hann farib illa meb þennan bíl. Og vanalega er þab þannig ab þessi tilfinn- ingalíkami fólks veldur svo vandanum í efnislíkamanum. Svo þab er raunverulega þab sem vib erum ab eiga vib hér ab draga þessar tilfinningar upp á borbib, ab fólk horfist í augu vib þær og fari í ab lækna." Þau una sér vel undir Jökli „og við emm náttúrúlega stöbugt í þessari orku hérna. Raunar er hún kannski ekki beint frá jökl- inum sjálfum, það er bara sagt ab þetta heiti Snæfellsjökull. Orkan er fyrst og fremst í kringum þetta mikla eldfjallasvæði hér, þab er mikil orka í kringum þab. Orka er náttúmlega orka og það er hægt ab nota hana bæbi til góbs og ills. Ef mabur vill vinna í góbu flæbi þá hefur mabur meiri möguleika með þessa orku. En það er mjög auðvelt ab detta inn í hitt dæmið, því vib erum ekki meb neina geislabauga hérna. Náttúmlega er stærsta vinna okkar í hópnum meb okkur sjálf og í því ferli. Ef vib getum eitt- hvab hjálpab öbmm til þess ab vinna eittvab fordæmisvinnandi verk þá erum vib tilbúin ab gera þab. En þetta er abalvinnan okk- ar." -ohr Frá Brekkubœ ab Hellnum þar sem hátíbin fer fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.