Tíminn - 02.08.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.08.1996, Blaðsíða 19
Föstudagur 2. ágúst 1996 19 Alltaf jafn smekkleg og smart, söngvarinn Sting og kona hans, Trudie Styler. Elizabeth Taylor ásamt syni sínum, Christopher Wilding. Þau mœttu saman á opnun kvikmyndasafns Warnerbrœbra ÍLos Angeles. Elizabeth eignaöist Christopher meöan hún vargift leikaranum Michael Wilding. Stjörnuskot í SPEGLI TÍMLAIMS Enn og aftur mætir Ivana meö heysátu á höföinu. Hér er hún í fylgd núverandi eiginmanns síns, hins ítalska Riccardos Mazzuc- helli. Hin vœmna Andie MacDowell og haröjaxlinn Michael Keaton umvafin hvort ööru á frumsýningu kvikmyndarinnar Multiplicity. í þeirri mynd léku þau hjón sem takast á viö viötekin hjónavandamál meö óvenjulegum hætti. írska kvikmyndastjarnan Liam Neeson buslar í sjónum ásamt spúsu sinni. Hún er komin langt á leiö eins og sjá má, fyrir eiga þau einn son. »3* Syngjandi stjörnuhrap, Ceorge Michael meö skyggö gleraugu. Framsóknarflokkurinn Sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík ver&ur farin þann 17. ágúst n.k. Farib verbur á Snæfellsnes. Nánar auglýst síbar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Vestfirbingar Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vestfjaröarkjördæmi verður haldiö á Reykhólum dagana 6.-7. september nk. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórn KFV flftntmt Afleysing Umbo&smaður Tímans í Neskaupstað í ágúst er Robyn Vilhjálmsson. Hlíðargötu 26. Sími 447 1210. HEIBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Abgangurab heilbrigbisþjón- ustu Auglýsing vegna uppsagna heilsugæslulækna 1. Heilsugæsiustöðvar verða opnar á dagvinnutíma en læknar verða á fæstum þeirra við dagleg störf. Fólk er beðið að taka tillit til aðstæðna en þeim erindum sem ekki geta beðið verður sinnt. 2. Upplýsingar um vaktþjónustu er að finna á símsvara á heilsugæslustöðvum um land allt utan dagvinnutíma. 3. í Reykjavík munu heimilislæknar utan heilsugæslu- stöðva (sjálfstætt starfandi heimilislæknar) gegna vaktþjónustu fyrir sína skjólstæðinga og er fólki bent á að hafa samband við þá beint á stofu eða í heima- síma. 4. Á höfuðborgarsvæðinu er þeim, sem nauðsynlega þurfa á læknishjáip að halda, bent á bráðavakt Land- spítala, sími 5601010, bráðavakt Sjúkrahúss Reykja- víkur, sími 5251700 og Neyðarlínuna, sími 112. 5. Frekari upplýsingar veita héraðslæknar í hverju hér- aði. Heilbrigðisrábuneytið — Landlæknir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.