Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 1
lánsviöskiptu Paö tekur aöeins einn ¦ | ¦virkan dag aö koma póstinum ^^^V PÓSTUR þínum ttt skila ^~ STOFNAÐUR1917 80. árgangur Miðvikudagur 7. ágúst 146. tölublað 1996 Viöey dýrari í rekstri en miölungs leikskóli: Viðey kostar 50.000 á dag Rekstur Vibeyjar kostabi rúm- lega 21 milljón króna á síbasta ári, samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar. Rekstar- tekjur námu tæplega 3 millj- ónum (14% rekstrarkostnab- arins), þannig ab meginhlut- inn þurfti ab koma úr borgar- sjóbi, rúmlega 18 milljónir á árinu, eba tæplega 50.000 krónur dag hvern ab mebal- tali. Svo dæmi sé tekib kostabi rekstur Rábhússins borgina rúmlega 77 milljónir umfram tekjur, þannig aí> Vibey vegur 1/4 á vib Rábhúsib. Til frekari samanburðar má t.d. benda á ab meðalkostnabur borgarinnar af rekstri leikskóla var rúmlega 15 milljónir á síb- asta ári, eba nokkru minna en þab kostaði að reka Viðey. ¦ Smá skot í Smugunni um helgina: Tíu tonn á átta tímum Þab var eitthvert skot, smá veibi um helgina. Þetta var misjafnt á milli skipa, sum fengu jafnvel tíu tonna höl í flottroll," sagbi Pétur Örn Sverrisson hjá LÍÚ í samtali vib Tímann í gær. Svolítib glæddist veibin í Smugunni um helgina, en í gær hafbi hún dottib nibur í ekki neitt aftur. Tíu tonnin höfðu skipin eftir að hafa dregið í sjö til átta tíma, sem er nokkuð langt. Aðspurður hvort skipin væru þá bara hálftóm í Smugunni svarabi Pétur: „Nei, ég held þau séu bara galtóm, þetta er ekkert búiö ab vera." Menn eru litlu fegnir eftir að hafa ekki fengið neitt, segir Pét- ur. Eitthvað er íslensku skipun- um í Smugunni farið að fækka og segir Pétur að nú séu 27 ís- lensk skip þar að veibum. -ohr tllŒCJIO ITlŒO TOrSCZCinUni — ÓlafurRagnarCrímssonJorsetiíslandsogCubrúnKatrínÞorbergsdóttirkona hans heimsóttu bindindismótiö í Caltalœkjarskógi um helgina og heilsuöu upp á mótsgesti. Forsetahjónin fylgdust m.a. meb kvöldvöku og mebal skemmtikrafta var Ómar Ragnarson. Eftir kvöldvökuna var bobib upp á vöfflur meb rjóma og sœtabraub innan dyra og kom Ómar Ragnarsson þangab til ab heilsa upp á Ólaf Ragnar, en þeir eru skólabrœbur úr MR. Ómar var kátur eins og honum er einum lagib og sagbi forseta íslands brandara, sem þeir hlógu bábir innilega ab eins og myndin sýnir. Á milli þeirra hlœrjón Cubbergsson áfengisvarnaríulltrúi. Tímomynd ctk Framkvœmdastjóri „Halló Akureyri" segir um 300 milljónir kr. hafa komib inn í bœjarfélagiö vegna hátíbarhaldanna: Jólavertíðin hláleg miðað við verslunarmannahelgina Framkvæmdastjóri samkomunn- ar „Halló Akureyri", Magnús Már Þorvaldsson, er mjög ánægbur meb hátíbarhöldin um verslunar- mannahelgina ef frá eru skilin af- brot og vandamál vegna ung- lingatjaldsvæbanna í mibbænum. Hann segir um 300 milljónir kr. hafa komib inn í bæjarfélagib vegna hátíöarinnar og ný hátíb verbi haldin ab ári ef bærinn gef- ur grænt Ijós. Breyta þurfi þó fyr- irkomulagi t.d. hvab varbar tjald- svæbin. Magnús Már er mjög ósáttur vib það sem hann kallar „einhæfan fréttaflutning og neikvæban" af há- tíbarhöldunum á Akureyri. „Hér var fullur bær af ánægðu fólki. Það var í miðbænum, upp við sundlaugar- svæðið, á tívolísvæðinu í Kjarna- skógi og við Hamar. Öll umræða hefur hins vegar snúist um fyllerí sem er alveg út í hött. Ég hef spum- ir af því að stærsti veitingastaður Akureyrar, Greifinn, seldi nánast ekkert af víni um helgina þrátt fyrir að fullt hafi verið út úr dyrum frá mibvikudegi fram á mánudag. Það sýnir að drykkja var ekki mikil." Það eru hagsmunaaðilar í ferða- þjónustu á Akureyri sem standa að Halló Akureyri en auk þess koma ýmsir stuðningsaðilar að málum auk fulltingis bæjaryfirvalda. „Ef einhverjir hér fyrir norðan telja sig svo efnaða að þeir hafi ekki þörf fyr- ir þessar 300 milljónir þá skora ég á þá að stíga á stokk. Það hringdi í mig eigandi tískuverslunar áðan og hann sagði mér ab jólaösin væri hláleg miðað vib þetta. Vandamálib er bara þab ab margir vilja hafa þessa krakka einhvers stabar úti á túni, eftirlitslausa þar sem enginn sér þá drekka. Ekki í bæinn minn, ekki í bæinn minn segir fólk." -BÞ Sjá einnig blabsíbu 3 Evrópunefnd Noröurlandaráös fundar í Reykjavík. Siv Fribleifsdóttir: Sérstaða íslands í Evrópustarfi kynnt Fyrsti sumarfundur Evrópunefndar Norburlandsrábs, sem tók til starfa um áramótin í kjölfar umfangsmik- illa breytinga á Norburlandasam- starfinu, hófst í gær í Reykjavík og stendur yfir í þrjá daga. Siv Frib- leifsdóttir og Sigríbur Anna Þórbar- dóttir eni fulltrúar íslands í nefnd- inni en Siv er jafnframt varafor- mabur hennar. „Þab er mjög mikilvægt ab fá svona stóra þingmannanefnd frá Norburlöndunum til íslands. Vib fáum þarna tækifæri, sem vib mun- um nýta okkur, til ab kynna fyrir þessum þingmönnum okkar sér- stöðu í sambandi við Evrópumál- efnin og þá umræðu sem hér hefur farið fram," sagði Siv í samtali við Tímann og bætti því við að þessir þingmenn væru í lykilaðstöbu til ab hafa áhrif á umræbu um Evrópu- samstarf á Norburlöndunum. Sjávarútvegsmál skipa stærstan þátt í sérstöbu íslands í Evrópusam- starfi og þingmennirnir nonænu munu því heimsækja höfubstöbvar íslenskra sjávarafurba, Útflutnings- ráb íslands og eiga fund meb utan- ríkismálanefnd Alþingis. Einnig Norrœnu fulltrúarnir vib komuna til landsins ígœr verbur flogib til Stykkishólms og hópnum sýnd sjávarútvegsfyrirtæki þar í bæ. „Þetta fólk mun fara til baka meb miklu meiri þekkingu á íslenskum abstæbum." -LÓA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.