Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 7. ágúst 1996 3 Lögreglan í Borgarnesi meö „stórfljót" umferbar alla verslunarmannahelgina: Á sjöunda þúsund bíla um veginn viö Hafnarfjall Lögreglan í Borgarnesi í önnum í Crábrókarhrauni, rétt fyrir neban Samvinnuháskólann og Hreöavatnsskála. Ökumönnum varö mörgum hált á hraöakstrinum. -Tímamynd jbp Eitt naubgunarmál og 3 tengd fíkniefnum á Siglufírbi: Lítib um unglinga Allt aö 5000 manns komu sam- an í tengslum við Síldarævin- týrið á Siglufirði um verslunar- mannahelgina. Að sögn lög- reglu gengu hátíðarhöldin al- mennt vel fyrir sig en þó komu upp nokkur alvarleg sakamál. Ein meint nauögun er til rann- sóknar, þrjú fíkniefnamál, fimm eru grunaðir um ölvuna- rakstur og nokkub var um lík- amsmeibingar. Kolbeinn Engilbertsson, varð- stjóri á Siglufirði, sagði hátíðar- höldin hafa verið frábrugðin fyrri hátíðum þar sem mun minna hefði verið af unglingum núna. -BÞ Fremur lítiö um afbrot í Eyjum en vebur setti strik í reikninginn: „Til sóma ab flestu leyti" „Þetta var nokkub gób versl- unarmannahelgi mibað við fyrri þjóbhátíbir, lítib um lík- amsárásir fyrir utan tvær naubgunarkærur. Þá var lítib um þjófnabi en sjö fíkniefna- mál komu upp," sagbi Halldór Sveinsson lögreglufulltrúi í Vestmannaeyjum í samtali vib Tímann í gær. Það var einna helst veörið sem setti strik í reikninginn fyr- ir mótshaldara Þjóbhátíbar í Eyjum, en mikið slagveður og hvassviðri olli hluta mótsgesta vandræðum. Þurfti að vista suma í íþróttahúsi Þórs eftir að tjöld fuku. „Fyrir utan fíkniefn- afikt og þessar tvær nauðganir var þetta allt saman til sóma," sagði Halldór. -BÞ Á mánudagskvöldið höfbu 6.280 bílar farib um veginn vib Hafnarfjall þann daginn, en á mælinum á Holtavörbu- heibi mátti lesa töluna 4.002. Lögreglan í Borgamesi ber tví- mælalaust hitann og þungann af umferb verslunarmanna- helgarinnar og hefur í ýmsu ab snúast. í því umdæmi er umferb ferbafólksins mest, bæbi til hérabsins og í gegn- um þab norbur og subur. Theódór Þórbarson lögreglu- varðstjóri í Borgarnesi sagði að á föstudag hefði staðan verið tek- in og tölur sýnt 6.708 bíla vib Hafnarfjall og 3.820 á Holta- vörðuheibi. Mælarnir greina ekki á milli akstursstefna farar- tækjanna en ab mestu leyti var hún í eina átt, norður fyrir helgi, og suður á mánudaginn. „Við sáum ab það fóru um meira en hundrað bílar á tíu mínútum, þannig að þetta voru langar lestar sem mynduðust. En þetta gekk greiðlega og sem betur fer slasaðist enginn í þess- ari miklu umferð," sagði The- ódór. Óhapp varð við veitingastaö- inn Baulu. Bílstjóri svínaöi inn á þjóbveginn, inn í þétta um- ferðina, slapp og ók sem leið lá norður. Bak við hann var hins- vegar nauðhemlað, og endaði í sex bíla árekstri. Theódór segir að lögreglan í Borgarnesi hafi tekiö 30 öku- menn fyrir of hraðan akstur um helgina, auk nokkurra sem virt- ust hafa drukkið vín. Þeirra bíða sektargreiðslur, oftast 12 þús- und krónur fyrir hrabaksturinn, en meira fyrir áfengisbrotin. Umferðaróhöppin voru 8, en engin meiðsl. „Mér sýnist að munurinn núna og í fyrra til dæmis, sé að við sjáum oftar en áður hraða- tölur sem eru nær sviptingu ökuleyfis. Umferðarhraðinn er að aukast almennt séð. Það hættulegasta er kannski þegar ökumenn einsetja sér að aka svínslega og taka síðan ekkert tillit til að þeir eru komnir inn í Hvalfjörð og taka þar dauðas- jensa, ekki einn eða tvo heldur marga og treysta á að geta skot- ist inn í bílaröðina aftur, sem er ekki alltaf mögulegt," sagði Theódór. -JBP Yfirlögregluþjónninn á Akureyri segir löggœslu hafa veriö ábótavant á „Halló Akureyri": ívar Sigmundsson yfirmaöur tjaldsvœöisins á Akureyri: „Það verður engin útíhátíð hér oftar" A þriðja tug fíkniefna- mála og sex nauðganir Lögreglan á Akureyri átti anna- sama verslunarmannahelgi. Alls voru 212 skýrslur unnar auk fjölmargra annarra mála. Ekki eru öll kurl komin til grafar í þeim efnum ab sögn yflrlög- reglustjóra. Fíkniefnamál voru áberandi eba á þribja tug talsins, langoftast tengd hassi eða am- fetamíni. Þá höfbu tvær naubg- anir verib kærbar í gær en grun- ur um fjögur önnur tilvik. Eitt alvarlegt árásarmál kom upp helgina, þar sem ungur mabur var stunginn meb hnífi. Þessa afbrotaöldu má að hluta til rekja til hátíðarinnar „Halló Ak- ureyri" sem haldin hefur verið um verslunarmannahelgina síðustu ár. Hún var fjölmennari nú en nokkru sinni fyrr og er talið að 10- 12.000 manns hafi sótt Akureyr- inga heim. Daníel Guðjónsson yf- irlögregluþjónn segir að ekki megi líta framhjá því að stærstur hluti hátíðárhaldanna hafi farið vel fram en mannmergðin hafi gert mönnum erfitt fyrir og eftirlits- lausir unglingar eða „dæmigerðir útihátíðarunglingar" verið mun fleiri en búist var vib. „Löggæslan var ekki næg en lögreglumenn unnu frábært starf miðaö vib að- stæbur. Allir sem vettlingi gátu valdið vom ab störfum og kallað var á menn úr sumarfríum," sagði Daníel í gær. Auk lögreglumanna unnu hjálparsveitarmenn og fleiri mikið starf og veittu þeim liðsinni sem á þurftu að halda. íbúar á Akureyri sem Tíminn talaði við í gær sögðust sumir ósáttir vib við hátíðarhöldin, sér- Tillaga um ab Þyrpingu hf., Kringlunni 8-12 í Reykjvík, verbi leift ab yfirtaka fyrirheit sem Hagkaup h.f. hafbi ábur fengib um byggingarrétt fyrir verslunar- og þjónustuhús á Spönginni í Borgarholti var tekin fyrir á síbasta fundi borgarrábs Reykjavíkur. Samþykkt var ab vísa til skipulagsnefndar tillögu þeirri sem Hrafnkell Thorlacius arki- tekt hefur gert um skipulag á staklega þeir sem búa næst tjald- svæðunum. í tali þeirra kom m.a. fram að nokkur fjöldi hátíbargesta gerbi þarfir sínar í húsagörbum um helgina og þá sögðu sumir ónæðið vegna hávabans hafa ver- ið þvílíkt að þeir hefðu verið sveftrlausir nánast frá aðfararnótt laugardags til mánudagsmorguns. -BÞ Spönginni. Afgreibslu annarra tillagna varðandi þetta mál var frestað. í tillögum borgarverkfræðings til borgarráðs er m.a. lagt til, að gatnagerbargjald af lóðum B, D, og E (samkvæmt skipulags- tillögum) verði um 1.100 kr. á m:!, eða að lágmarki 27,3 millj- ónir, þar sem miðaö er við bygg- ingu 24.840 rúmmetra verslun- ar- og þjónustuhúsnæðis. „Þeir mega halda einhverja samkomu en hún verbur ekki haldin á þessu svæði hér. Þab er alveg augljóst," segir ívar Sigmundsson, yfirmabur tjald- svæbisins á Akureyri í samtali vib Tímann í gær. Hreinsunarstarfi var þá að Ijúka eftir verslunarmannhelg- ina og sagði ívar að varanlegar skemmdir hefbu ekki orðið á svæbinu, en þar ríkti ófremdar- ástand um helgina vegna mann- fjölda. „Við seldum inn fyrir um 1300 manns en hættum því bara á laugardaginn. Ég gæti trú- að að það hefði í heildina farib í 2000 manns þegar mest var. Þab voru þó ekkert endilega tjald- gestir heldur Akureyringar og hinir og þessir sem voru að leita sér að fyllerísfélögum." ívar sagði að með góbu móti væri aðeins hægt að taka við um 700 manns en ekki hefði verið hægt að ráða við þann fjölda sem þyrptist á svæðið. „Til þess hefðum við þurft svona 250 til 300 manna hóp. Við vorum með tvöfalt starfslið, fasta lög- regluþjóna og hjálparsveitar- menn en það er ekkert hægt að ráða við svona holskeflu. Þetta er opið svæði." ívar sagbi ástand tjaldgesta hafa verið ákaflega dapurt. „Þetta var svakalega mikið fyll- erí og ég held að flestir hafi ekk- ert haft rænu á ab fara út af svæðinu. Það var t.d. haldinn unglingadansleikur í íþrótta- skemmunni en hann var fremur fámennur. Við gerðum enga ná- kvæma könnun á aldurssam- setningunni en mér virtust þetta almennt vera 16-20 ára krakk- ar." Eins og segir á öðmm stað í Tímanum í dag var nokkuð um að tjaldgestir gerðu þarfir sínar í húsagörðum í nágrenni við tjaldsvæðið en hreinlætisaðstað- an var lögö í rúst um tíma. „Það virtist þó ekki aðalvandamálið enda virtist þetta fólk ekki hafa neinn áhuga á klósettum. Við urðum aldrei varir við biðraðir framan við klósettin." -BÞ Frjómcelingar: Frjómagn rétt undir meballagi Frjómagn í andrúmslofti í júlí- mánubi reyndist rétt undir meballagi samkvæmt frjómæl- ingum Margrétar Hallsdóttur hjá Raunvísindastofnun Há- skólans. Óstöbugra veður suðvestan- lands upp úr 9. júlí ræður lík- lega nokkru um minna frjó- magn. Auk þess var gróður mun fyrr á ferðinni í ár en undanfar- in vor og plönturnar því fyrr til að komast úr blóma. ■ Þyrping hf. vill yfirtaka fyrirheit sem Hagkaup hf. hefur um byggingarrétt á Spönginni: Vilja byggja 23.840 m3 verslunar- og þjónustuhús

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.