Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 7. ágúst 1996 Félagsmót hinna ýmsu hesta- mannafélaga hafa nú verið haldin síbustu helgar og veröa eitthvab frameftir þessum mán- uði. Mikil umræða hefur verið um framtíb mótahalds eins og lesendur HESTAMÓTA hafa orð- ib varir við. Sú ákvöröun að stefna að landsmóti annað hvert ár og leggja fjórðungsmót niöur kallar á nýja hugsun um félagsmótin og gildi þeirra. Landsmót sem haldib yrði annað hvert ár verbur mót atvinnuknapa þar sem hross verða valin inn á mótin með ströngu úrvali. Þá vaknar sú spurning hvort félagsmótin fá ekki að nýju aukið vægi með þátttöku hins al- menna félagsmanns. Þau yrðu þá ekki felld inní ramma íþrótta- hreyfingarinnar en snerust meira um gæðinginn sjálfan. Þessi mót yrðu snemma í júní, eba í lok maí þar sem því yrði viökomið, og svo fyrri hluta ágúst þar sem það hentaði betur. Kynbótasýningar gætu þá fylgt þessum mótum, alla vega stærri mótunum því sjálfsagt er ab nota þann tíma til að sýna hryssur enda að öllum jafnaði ó- dýrara að vera með hross í tamn- ingu yfir sumartímann en á langri innistöðu yfir veturinn. Júlí mán- uður yrbi þá helgaður landsmóti og íslandsmóti í hestaíþróttum og eins og áður yrðu vorsýningar kynbótahrossa forskoöun fyrir landsmót. Hér á eftir veröur getið þriggja móta sem farið hafa fram nýverib. Murneyrarmótið Hestamót Sleipnis á Selfossi og Smára sem nær yfir Skeið og Hreppa var haldið 20.-21. júlí á Murneyrum. Þessi félög hafa um langa hríð haldið sameiginleg mót. Undanfarin ár hefur absókn að þessum mótum dvínað enda hefur hvert stórmótiö rekið annað á Gaddstabaflötum sem er í næsta nágrenni og þessi félög eru þátt- takendur í. Fjórðungsmót var á Gaddstaðaflötum 1991, landsmót 1994 og fjórðungsmót 1996 auk Stórmóts Suðurlands sem venju- lega hefur verið í ágúst. Sam- keppnin hefur verið hörb og Murneyrarsvæðið þá gjarnan bor- ið saman við svæðið á Gaddstaöa- flötum sem ekki er sanngjarnt því Gaddstaðasvæðið er nú besta mótssvæði landsins. Umræðan um hvort hætta eigi við Murneyrarmót hefur því verið nokkur upp á síökastið. Niður- staðan var sú að enn skyldi látið á reyna. Hvort framhald verður á veit ekki sá sem þetta skrifar en mótið nú fór vel fram enda veður gott. Þó félögin haldi þetta mót sameiginlega er þó keppt fyrir hvert félag sér. Sigurvegari í A-flokki hjá Sleipni var Askur frá Hofi, knapi Hall- grímur Birgisson og hlaut hann Sleipnisskjöldinn. Þeir félagar hafa náð góðum árangri í sumar en Askur er stóðhestur frá Hofi á Höfðaströnd undan Byl frá Kolku- ósi. Annar varð Fengur frá Gafii, knapi Halldór Vilhjálmsson og þriðji Eldur frá Ketilsstööum, knapi Svanhvít Kristjánsdóttir. í B-flokki stób efst Rakel frá Ey, knapi Vignir Siggeirsson. Annar varb Kappi frá Holti, knapi Hrafn- kell Guðnason og þribji Veröandi frá Hjalmholti, knapi Sigurður Ó. Kristinsson. í unglingaflokki sigraði Ólöf Haraldsdóttir á Kapítólu frá Hall- ormsstað. Önnur varð Elín Magn- úsdóttir á Riddara frá Oddgeirs- hólum og í .þribja sæti varð Anna K. Óladóttir á Fiðlu frá Nýjabæ. í barnaflokki sigraði Þóranna Másdóttir á Árdegi frá Dalbæ. Önnur varð Tinna Jónsdóttir á Jarli og í þribja sæti varð Guðrún Á. Thorarensen á Sóma frá Hjarð- arbóli. Það vekur athygli að í þremur efstu sætum í unglinga- og barnaflokki eru sigurvegararnir stúlkur. Febgarnir frá V- Geldingaholti sigur- sælir Hjá Smára voru þeir sigursælir feðgarnir frá Vestra-Geldingaholti. í A-flokki voru þeir bræbur Sigfús og Gubmundur Sigfússynir í fyrsta og öðru sæti. Sigfús sat hryssuna Höföingi frá Stóra-Laugadal. Knapi Vignir jónasson. Hlýju frá V-Geldingaholti og Guð- mundur Goba frá Litla-Kambi. í þriðja sæti varð Yrpa frá Enni, knapi Gunnar Örn Marteinsson og í fjórða sæti var svo skuggi frá V-Geldingaholti en knapi á hon- um var Sigfús Guömundsson. HEJTA- MOT KARI ARNÓRS- SON Sigurvegarar í A-flokki Smára. Nafn: Drifa frá Vind&si Litur: Rauðbiesótt lr j3 Fæöingarðr: 1991 Númer: 91284949 öngull 988 fró Kirkjubæ Þóttur 722 frá Kirkjubæ Hylur 721 fró Kirkjubæ Snæfaxi 572 frá Kirkjubæ u. Randver 572 Fæddur1967 Rauöbl. 1. verölaun fyrir afkvæmi Geiru-Blesa 2502 frá Kirkjubæ Angi 1035 Fæ.'77 Rauðblesóttur 8,20 8,11 8,16 Von 2791 frá Kirkjubæ Hrani frá Hnausum u. Geysi 298 frá Laugarvatni 1983: 7,90 8,05 7,98 Heiöursverðlaun f. afkvæmi Fædd 1949 Rauöblesótt Stygg 1987 fró Svaöastööum u. Lótti 137 Fæ.'82 Rauöblesóttur Frföur, flnbyggöur og Eldlng Randver 358 fró Kirkjubæ Biakkur 169 frá Hofsstööum u. Lótti 137 Nr. 82187035 fjölhæfur reiöhestur 55286001 Fædd 1947 Rauöblesóttur Perla 2545 frá Svaöastööum u. Sörla 168 Fríöur, meöalreistur, en festulltill 1 framgöngu fró Kirkjubæ Geiru-Blesa 2502 frá Kirkjubæ Gramurfrá Hofsstööum u. Blakk 169 mjúkvaxinn foli, lund- Fædd 1955 Fæddur1947 Rauðblesóttur Geira 2554 fró Gufunesi góður meö lipran vilja Faxi 646 frá Ámanesi Hrafn 583 frá Arnanesi Krummi 540 frá Borgum og hreinan allan gang. Sif 4035 Fæddur 1963 Fæddur1960 Brúnn Stjama 2911 frá Amanesi u. Jarp 474 Heiöursveröl. f. afkvæmi: fró Laugarvatni Rauðglófextur Brúnka 3314 frá Ámanesi Brúnn frá Borgum Angi gefur vel gerö, Fædd 1969 1968:8,20 7,92 8,08 Fædd 1957 Brún Stjama 2911 frá Amanesl u. Jarp 474 fróbæriega fótatraust og Rauöstjömótt Hera 3698 Grani 452 frá Sauöárkróki Glotti 336 frá Sauöárkróki hreingeng reiöhross. Heiðursverölaun fyrir frá Laugarvatni Fæddur1950 Grár Eldri-Ljóska frá Stóra-Asi afkvæmi á LM'94 Fædd 1965 Svört Hrefna 3058 Skuggi 201 fró Bjarnanesi 8,00 8,08 8,04 frá Snartarstöðum Grása frá Snartarstööum Hervar 963 frá Sauöárkróki Blossi 800 Sörti 653 frá Sauðárkróki Fengur 457 frá Eiriksstööum Fæddur1976 Rauður frá Sauöárkróki Heiöursverölaun fyrir afkvæml Siöa 2794 frá Sauöárkrókl u. Sokka 332 7,95 8,58 8,27 Fæddur1967 Rauður Fenja 3102 fró Sauöárkróki Goði 401 frá Miðsitju Helöursverölaun fyrir 7,90 8,12 8,01 Rauöblesótt Fædd 1955 Stóra-Bleik frá Varmahlíö Stjama frá Vindási afkvæml á Landsmóti '90. Hervör 4647, Sauöárkróki Hrafn 802 frá Holtsmúla Snæfaxi 663 frá Mællfelli Gefur myndarleg Fædd 1973 Brúnskjótt Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi Jörp 3781 frá Holtsmúla Fædd 1984 höfuögróf, reist og viljug 7,70 8,32 8,01 Slöa 2794 fró Sauöárkróki Sokki 332 frá Vallholti Dreyrrauöstjömótt reiöhross með allan gang. 1. verölaun fyrir afkvæmi Heiöursverölaun fyrir afkvæmi Ragnars-Brúnka 2794 fró Sauðárkróki Nr. 84286029 Fjööur 4344 fró Hnjúki Rauöblesi Nasi 202 fró Aöalbóli u. Blesa 140 1990:7,83 8,37 8,10 Fædd 1969 Brún Blossi frá Aöalbóli Stakka-Gróna 9,0 fyrir skeiö og vilja. 7,88 7,78 7,83 fró Aöalbóli Rauöka Blesi frá Aöalbóli u. Blesa 140 Hálsgrönn og léttbyggö, frá Aöalbóli Mjóblesa frá Aöalbóli u. Blesa 140 allur gangur, ágætt skeiö. Tvlstur 1. verölaun fyrir afkvæmi: Padda frá Hnjúki Þau eru samræmisgóö, frá Hnjúki Hremmsa viljug, fjölhæf og vel vökur. frá Hnjúki Hryssa frá Gautsdal í B-flokki sigraði Örvar frá Há- holti, knapi Birna Káradóttir. í öðru sæti var Hreimur frá Torfu- nesi, knapi Ása M. Einarsdóttir og í þriðja sæti Bylgja frá Kilhrauni, knapi Jóhanna B. Guðmundsdótt- ir. í fjórða sæti var svo Léttir frá V-Geldingaholti, knapi Sigfús Guðmundsson. í flokki unglinga sigraði Jó- hanna Ó. Tryggvadóttir á Sprota frá Vatnsleysu. I öðru sæti var Sig- fús B. Sigfússon á Skenk frá Skarbi og í þriðja sæti Bjarnheiður Hauksdóttir á Val frá Stóru-Más- tungu. í barnaflokki varð í fyrsta sæti Bjarni Máson á Gusti frá Enni. í öðru sæti var Ragnheiðiur Más- dóttir á Garpi frá Háholti og í þriðja sæti Sigrún Elva á Geisla frá Hólum Hornaf. Keppni í tölti og kappreiðum var opin. Mikil þátttaka var í tölt- keppninni enda til nokkurs að vinna en Sláturfélag Suðuirlands haði gefið vegleg peningaverð- laun. Sigurvegari var Þórbur Þor- geirson á Laufa og hlaut 50.000 krónur í verölaun. í öbru sæti var Hrafnkell Guðnason á Kappa og í þriðja sæti var Vignir Siggeirsson á Rakle. 150 metar skeiðið vann Lúta, tími 14,3 en knapi var Þórbur Þor- geirsson. 250 m. skeiðið vann Von, tími 23,2 og knapi á henni var Auðunn Kristjánsson. Trausti frá Hvítárholti meb Ragnheiði Þorvaldsdóttur sem knapa vann 300 m stökkið, tími 23,3. Þá var keppt í góöhestareið sem fer þannig fram að fyrstu 50 metrana af sprettfærinu sem er 800 metrar mega knapar ráða gangtegund en verba síðan að velja annað hvort skeið, brokk eða tölt. Sá sem bar sigur úr býtum var Nari frá Þóroddsstöðum, knapi Bjarni Bjarnason. Mót á Kaldármelum Hestamannafélagið Snæfelling- ur hélt sitt sumarmót á Kaldár- melum sem er með betri móts- svæðum landsins. Það félag eins og mörg önnur hafa átt við að stríða minnkandi absókn að mót- unum. Til að vinna gegn þessari Fyrir tveimur árum birtu HESTAMÓT ítarlegt vibtal viö Elku Gubmundsdótt- ur í Vestamannaeyjum sem þá þegar var komin meb mikinn töivubanka meb upplýsingum um kynbótahross. Hún er nú komin meb öll œttbókar- fœrb hross frá upphafi íþennan banka. Nú hefur hún útbúib Ættarblab sem hœgt er ab panta fyrir hvert hross þar sem raktar eru œttir í 6 œttlibi. „Ættarblabib hentar vel til ab aub- velda sölu á hrossum, fyrir keppnis- hestinn, ræktunarmerarnar, trippi, fol- öld eba bara hrossin þín", segir í frétt frá Elku. Verbib á hvert blab er kr. 200, en kr.150 eftir fyrstu 10 blöbin. Síminn er 481 -2095. Sjá mebfylgjandi sýnishorn. Síðsumarmótin í fullum gangi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.