Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 7. ágúst 1996 11 B-flokkur 1. Hugleikur 8,38 Knapi: Bjarnijónasson Eig.: Unnur Ó. Halldórsdóttir 2. Nökkvi 8,40 Knapi: Magnús B. Magnússon Eig.: ValborgJ. Hjálmarsdóttir 3. Lykill 8,29 Knapar: Bjarni og Eyþór Jónassynir Eig.: Bjarnijónasson 4. Blær 8,27 Kn./eig.: Mona Fjeld 5. Tígull 8,24 Kn./eig.: Elvar E. Einarsson 6. Hrókur 8,21 Kn./eig.: Eysteinn Leifsson 7. Kilja 8,21 Knapi: Herdís Einarsdóttir Eig.: Herdís og Indriói 8. Hugur 8,24 Kn./eig.: Halldór Sigurðsson A-flokkur 1. Askur 8,21 Knapi: Sigurður V. Matthíasson Eig.: Leifur Þórarinsson 2. Kolbeinn 8,43 Knapi: Reynir Hjartarson Eig.: Valdimar Eiríksson 3. ísold 8,32 Knapi: Eysteinn Leifsson Eig.: Guðrún Lárusdóttir 4. Flosi 8,14 Kn./eig.: Sigurbjörn Þorleifsson 5. Sporöur 8,15 Kn./eig.: Guðmundur Sveinsson 6. Þröstur 8,12 Knapi: Jóhann Þorsteinsson Eig.: Jóhann Þ./Jón G. 7. Móheiður 8,06 Knapi: Gestur Stefánsson. Eig.: Stefánjónsson 8. Bassi 8,08 Knapi: Elvar E. Einarsson Eig.: Einar E. Gíslason Kvennaflokkur 1. Sigríður F. Viktorsdóttir á Stefni 2. Anna Jóhannesdóttir á Neista 3. Þórey Heigadóttir á Glettingu 4. Valborg J. Hjálmarsdóttir á Heron 5. Rikke M. Schultz á Svölu 6. Karolina Linder á Fjöður 7. Svanhildur Hall á Garra 8. Gro Övland á Kveikju Unglingaflokkur 1. Sigurjón P. Einarsson á Þresti 8,00 2. Eydís Ó. Indriðadóttir á Trítli 7,90 3. Þorgils Magnússon á Gægi 7,60 Bamaflokkur 1. Heiðrún Ó. Eymundsdóttir á Þokka 8,16 2. Magnús Á. Elíasson á Létti 7,82 3. Fanney D. Indriðadóttir á Nátt- hrafni 7,98 4. Grétar Þ. Þorsteinsson á Fjölni 7,96 5. Sonja L. Þórisdóttir á Ljúfi 7,86 6. Gubrún Ó. Sveinbjarnardóttir á Tinnu 7,85 7. Kolbrún Þórólfsdóttir á Fregn 7,93 8. Tjörvi G. Jónsson á Skugga 7,58 150 metra skeib 1. Snarfari 16,2 sek. Kn./eig.: Sigurbjörn Bárðarson 2. Askur 16,4 sek. Knapi: Hinrik Bragason Eig.: Gústaf Jón'sson 3. Gneista 17,0 sek. Knapi: Magnús B. Magnússon Eig.: Þórarinn Magnússon 250 metra skeib 1. Ósk 23,5 sek. Kn./eig.: Sigurbjörn Báðrarson 2. Von 27,3 sek. Kn./eig.: Hinrik Bragason 3. Þyrill 27,9 sek. Knapi: Eiríkur Jónsson Eig.: Sigurður Hansen Fjórgangur fullorbinna 1. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi 2. Fríða H. Steinarsdóttir á Hirti 3. Mona Fjeld á Blæ 4. Elvar E. Eysteinsson á Glitni Askur frá Keldudal, knapi Siguröur V. Matthíasson. deyfð brugðu Snæfellingar á það ráð að leggja megin áherslu á fé- lagsandann og efla félagsmótið. Þetta gæti orið vísbending um þann farveg sem félagsmótin kunna að falla í eins og getið er um hér að framan. Menn skemmtu sér konunglega á þessu móti í góðu veðri. Auk hefðbund- inna greina var boöið upp á frjálsa reið á unghrossum og sýndu þar sumir eftirminnilegar kúnstir. Opin keppni var í tölti og kapp- reiðum sem fylgir ennþá flestum mótum. Það mun óhætt ab segja að Snæfellingum tókst að efla fé- lagsandann. Vignir fór mikinn í gæðngakeppninni fór Vignir Jónasson mikinn enda þegar í röð bestu knapa landsins. Hann var knapi á sigurvegurunum bæði í A- og B-flokki. í A-flokknum sigraði ísafold frá Ólafsvík. Önnur var Ör frá Stakkhamri, knapi Alexander Hrafnkelsson og í þriðja sæti Fengur frá Uxahrygg, knapi Lárus Hannesson. í B-flokki sigraði Höfðingi frá Stóra-Langadal og knapi sem fyrr segir Vignir Jónas- son. í öðru sæti var Hrókur frá Kirkjubóli, knapi Jón Bjarni Þor- varðarson og í þriðja sæti var Pæja, knapi Ragnar Alfreösson. í ungmennaflokki sigraði Gunnlaugur Kristjánsson á Tvisti. Hrafnhildur Árnadóttir varð önn- ur á Pensli og þriðja varb íris B. Aðalsteinsdóttir á Sjöstjörnu. Efst í unglingaflokki varð Guðbjörg Á- gústsdóttir á Sveip, önnur Helga Bjarnadóttir á Blakk og þriðji Sig- urjón Björnsson á Gassa. í barnaflokknum sigrabi Jóhann Ragnarsson á Mána, annar varð Guðmundur Skúlason á Hring og þriðji Emil Emilsson á Stjörnu. í stigakeppni milli deilda varð Grundarfjörður efstur, þá Ólafs- vík, síöan Stykkiskhólmur, sveit- irnar og Hellissandur. Hafliði og Næla sigrubu í töltinu með 106 punkta. Annar varð Ragnar Ágústsson á IJrafni og þriðji Þórður Þorgeirsson á Laufa. Lúta og Þórður sigruðu í 150 m skeiðinu á 14,8 en Elvar og Erling Sigurðsson í 250 m skeiðinu á 23,9. 300 m brokkið vann Hregg- ur, knapi Ragnar Ágústsson. 300 m stökkið vann Laser knapi Axel Geirsson. Á þessu móti fór einnig fram kynbótasýning og verður gerð grein fyrir henni síðar. Vindheimamelamót um verslunarmanna- helgina Þá voru Skagfirsku félögin Stig- andi, Léttfeti og Svaði með sitt mót um verslunarmannahelgina eins og verið hefur um fjölda ára. Auk þeirra áttu nú rétt til þátttöku félög í Húnavatnssýslu, á Ólafsfirði og Siglufiröi. Sú var tíbin að þetta mót var með eftirsóttustu mótum sumarsins. Frétta af því var beðið með eftirvæntingu. Nú er hins veg- ar þannig komið með þetta mót, sem mörg önnur félagsmót ab að- sóknin er vægast sagt mjög lítil. Veðrið var að vísu óhagstætt núna en sama er, stemmningin fyrir þessu móti er önnur en hún var. Mótssvæbinu á Vindheimamel- um hefur hrakað vegna þess að því hefur ekki veriö viðhaldið. En við þessu er að búast þegar mörg svæði eru byggð upp fyrir stórmót þá verður notkunin svo stopul og ekki grundvöllur til almenns vibhalds hvað þá nýframkvæmda. Þetta er sorgleg staðreynd sem menn trúa ekki fyrr en þeir reka sig á. Á Norð- urlandi þyrftu menn að geta sam- einast um stórmót það ár sem landsmót er ekki og borið gæfu til þess að standa saman. Sigurbjörn og fjöl- skylda hirtu flest verblaunin Á þessu móti núna var líka keppt í hestaíþróttum og var það opin keppni, skemmtileg ný- breytni og spurning hvort ekki á að hafa gæðingakeppnina opna líka. Sigurbjörn Bárðarson, Fríða kona hans og Sylvía dóttir þeirra hirtu þar flest verðlaunin sem og í skeiðkeppninni. Ágæt hross voru í gæðinga- keppninni og ekki síst var B-flokk- urinn góður. í A-flokki sigraði stóðhesturinn Askur frá Keldudal en hann hann er albróðir stóð- hestsins Amors frá Keldudal sem seldur var til Ítalíu. Askur er feikna mikill ganghestur. Knap- inn á honum var Sigurður V. Matthíasson. Annar stóðhestur, Kolbeinn frá Vallarnesi, varð númer tvö, knapi Reynir Hjartar- son og þriðja í röð var ísafold frá Keldudal undan Feyki frá Haf- steinsstöðum, knapi Eysteinn Leifsson. í B-flokki sigraði Hug- leikur frá Hofstaðaseli. Annar var Nökkvi frá Tunguhálsi og í þribja sæti Lykill frá Flugumýri (sjá nán- ari úrslit). Kynbótasýning var einnig á þessu móti og verður sagt frá henni síðar. Reibmennskuverölaun FT í umsögn HESTAMÓTA um fjórðungsmótið á Gaddstaða- flötum urðu þau mistök að niður féll frétt um reið- mennskuverðlaun FT. Sú frétt birtist hér þó seint sé. Félag tamningarmanna, FT hefur haft það til siðs að veita reiðmennskuverblaun á stór- mótum. Á fjórbungsmótinu á Gaddstaðaflötum var þessum góba sið viðhaldið. Sá sem hlaut verðlaunin að þessu sinni var Daníel Jónsson hestamaður úr Fáki. Daníel hefur verið áberandi í hópi knapa síbustu árin þó ungur sé. Hann hefur hlotið marga titla í keppnum og öll- um er eftirminnilegt er hann sigraði í A-flokki gæbinga á landsmótinu 1994 þá aðeins 17 ára gamall. Á fjórðungsmótinu á Austurlandi í fyrra var hann atkvæðamikill en þá reib hann mörgum af þeim hrossum sem hæst urðu í dómum. Á nýaf- stöðnu fjórðungsmóti á Gadd- staðaflötum var hann sýnandi margra kynbótahrossa og var m.a. með stóðhestinn Roða frá Múla sem hann hefur tamið en Roði varb í öðru sæti í 4ra v. Daníel jónsson á Dalvar. Daníel er einn af keppendunum á íslandsmótinu. flokki stóðhesta. Þá sýndi hann nokkrar hryssur á þessu móti og var auk þess með gæðing sinn Dalvar í keppni í A-flokki. Daníel er vissulega vel ab þessum verblaunum kominn enda ekki margir á hans aldri sem sinnt hafa hestamennsk- unni af meiri árvekni og náð jafngóðum árangri. ■ Fjórgangur ungknapa 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Hauki 2. Sigurjón P. Einarsson á Þresti 3. Eydís Ó Indriðadóttir á Trítli 4. Magnús Á. Elíasson á Létti Tölt fullorbinna 1. Sigurbjörn Bárbarson á Oddi 2. Snorri Dal á Greifa 3. Fríba H. Steinarsdóttir á Hirti 4. Elvar E. Einarsson á Glitni 5. Hermann Þ. Karlsson á Djákna Tölt ungknapa 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Hauki 2. Sigurjón P. Einarsson á Þresti 3. Eydís Ó. Indriöadóttir á Trítli 4. Magnús E. Elíasson á Létti Fimmgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson á Dyn 2. Sigurður Sigurðarson á Prins 3. Bjarni Jónasson á Þokkabót 4. Eysteinn Leifsson á ísold Gæðingaskeib 1. Sigurbjörn Bárðarson á Dyn 2. Jóhann Þorsteinsson á Tóbíasi 3. Sigurður Sigurðarson á Prins 4. Mona Fjeld á Gosa Hindrunarstökk 1. Mona Fjeld ájarpskjóna 2. Pétur Grétarsson á Varma 3. Hinrik M. Jónsson á Baron 4. Eyþór Einarsson á Gleipni Fimiæfingar 1. Sigurbjörn Bárbarson á Oddi 2. Mona Fjeld á Jarpskjóna 3. Elvar E. Einarsson á Tindi 4. Gro Övland á Þrusa ísl. tvíkeppni ungl. Silvía Sigurbjörnsdóttir ísl. tvíkeppni full. Sigurbjörn Bárbarson 01. tvíkeppni Mona Fjeld Skeibtvíkeppni Sigurbjörn Bárðarson Stigahæsti knapi Sigurbjörn Bárbarson íslandsmótib í hestaíþrótt- um hefst á föstudaginn Á föstudaginn kemur hefst ís- landsmót í hestaíþróttum. Það er Hestaíþróttasamband íslands sem stendur fyrir mótinu en framkvæmdaaðili er Hesta- mannafélagið Hörður í Mos- fellsbæ. Mótið veröur haldið á svæbi félagsins á Varmárbökk- urn en þar er orðin mjög góð aðstaða með afbragðs keppnis- völlum og einnig góö aðstaða fyrir áhorfendur. Á þessu móti er búist vib harbri keppni enda vitað að stíft hefur verið þjálf- að. Mótið hefst á föstudag með forkeppni í fimmgangi og tölti og lýkur á sunnudag meb A-úr- slitum í fimmgangi, fjórgangi, tölti og fimikeppni. Dansleikir verða haldnir í Mosfellsbæ í tilefni mótsins. Sérstakur heibursgestur mótsins verður þýski heimsmeistarinn Andreas Trappe. Ókeypis aðgangur er inn á mótssvæðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.