Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 7. ágúst 1996 DAGBÓK Mibvikudagur 7 ágúst 220. dagur ársins -146 dagur eftir. 32.vika Sólris kl. 4.54 sólarlag kl. 22.10 Dagurinn styttist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk frá 2. til 8. ágúst er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 081041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið ( því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. ágúst 1996 Mánaöargrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) . 1B.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 25.529 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.353 Heimilisuppbót 10.037 Sérstök heimilisuppbót 6.905 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/febralaun v/ 2ja bama 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæðingardagpeningar 1.142,00 I Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 I Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING B.ágúst 1996 kl. 10,51 Opinb. Kauo viðm.ger Sala |i Geng skr.funda Bandaríkjadollar.....66,20 Sterlingspund.......101,87 Kanadadollar.........48,09 Dönsk króna.........11,521 Norsk króna.........10,312 Sænsk króna.........10,026 Finnsktmark.........14,723 Franskur franki.....13,098 Belgískur franki....2,1603 Svissneskur franki...54,85 Hollenskt gyllini....39,71 Þýsktmark............44,54 ítölsk líra........0,04365 Austurrískur sch.....6,329 Portúg. escudo......0,4334 Spánskur peseti.....0,5248 Japansktyen.........0,6185 Irsktpund...........106,14 Sérst. dráttarr......96,53 ECU-Evrópumynt.......83,79 Grfsk drakma........0,2791 66,56 66,38 102,41 102,14 48,41 48,25 11,587 11,554 10,372 10,342 10,086 10,056 14,811 14,767 13,176 13,137 2,1741 2,1672 55,15 55,00 39,95 39,83 44,78 44,66 0,04393 0,04379 6,369 6,349 0,4364 0,4349 0,5282 0,5265 0,6225 0,6205 106,80 106,47 97,13 96,83 84,31 84,05 0,2809 0,2800 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú þakkar guði þínum í dag fyrir að vera á lífi eftir verslunarmanna- helgina. Sérstakt fagnaðarefni steingeitarinnar er að það er heilt ár í þá næstu. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Mikið stuð og stemmning yfir vatnsberanum í dag og mikil af- köst hjá útivinnandi. Orkan verður hins vegar uppurin þegar heim kemur og mun uppvaskið gjalda fyrir það. Fiskamir <£>4 19. febr.-20. mars Jens í merkinu er enn að jafna sig eftir versló enda gerir hann aldrei eins og mamma þín segir, Jens. Honum er ekki viðbjargandi. Frú á Suðurlandi klikkar á vikudög- um í dag og eldar kjötbollur í kvöld eins og venja er á þriöjudög- um. Bóndinn mun bregðast illa við og heimta sín bjúgu með þjósti, en rík hefð er á þessu heimili fyrir miðvikudagsbjúgum. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Heppilegur dagur fyrir lauslæti. Síðsumarsmarkaðurinn er mjög sterkur samkvæmt stöðu himin- tunglanna. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Góðan dag. Menn bara enn á lífi. Til hamingju með það. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Unglingur í merkinu fær þær vafa- sömu fregnir í dag að hann hafi verið á Skalló Akureyri, en hann hafði talið sig hafa varib helginni vib Hornstrandir. Þetta reynist við- komandi nokkurt áfall. Vogin 24. sept.-23. okt. Kryddabur dagur, en óstuðið er að krydd dagsins er hvítlaukur. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. ýV) Nautib 20. apríl-20. maí Fyrirgefðu, en það hefbi nú veriö hægt að hleypa manni fram úr á hringveginum í fyrradag. Tvíburamir 21. maí-21. júní Þú verður kjarnyrtur í dag. Reykvíkingar í merkinu eru nú aft- ur búnir að safnast til síns heima eftir helgina ógurlegu. Þeir sem heima sátu í borginni um helgina hugsa tregafullir aftur í dag og velta fyrir sér að flytja upp í sveit. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn verða í óverdræfinu í dag og verður mikib úr verki. Það á einnig við um ástarlífið. DENNI DÆMALAUSI ©NAS/Distr. BULLS „Allt í lagi, vib skulum fara í læknaleik. Ég verb læknirinn, dúkk- an verbur hjúkka og þú sjúklingurinn." KROSSGÁTA DAGSINS 1 2 —T V “ U p . 1 . p _ /3 " jr T WL2 608 Lárétt: 1 eyja 5 klukku 7 söngfólk 9 kenni 11 nafar 12 sex 13 52 15 þvottur 16 fugl 18 jurtir Lóbrétt: 1 mjög svalt 2 blundur 3 korn 4 egg 6 iðnaöarmaður 8 strákur 10 kona 14 angan 15 fæddi 17 tveir breiðir sérhljóðar Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 englar 5 lár 7 slæ 9 gát 11 tó 12 TU 13 amt 15 man 16 óró 18 flótti Lóbrétt: 1 eistað 2 glæ 3 lá 4 arg 6 stundi 8 lóm 10 áta 14 tól 15 mót 17 ró

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.