Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 14
14 Miövikudagur 7. ágúst 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Prinsinn Lu í hópi vinningshafa í samkeppninni. Hafnagönguhópurinn: Vífilsgangan og farib um borb í langskip Miðvikudaginn 7. ágúst fer Hafnagönguhópurinn sjötta áfanga sinn úr Grófinni meö viökomu á Víkurbæjarstæð- inu og Vífilstöðum á leið upp að Vífilsfelli. Mæting kl. 20.00 við Hafnarhúsið. í byrjun ferðar verður farið um borð í langskip Gunnars Marles þar sem það liggur í Suðurbugt. Að því búnu verður farið með rútu upp í Heiðmörk. Gengið verður úr Skógarkrika upp á Selfjall og áfram eftir Sandfelli upp í Vífilsfellskróka. Þetta er nokkuð erfið leið, stíg vantar t.d. yfir úfið hraunið frá Skóg- arkrika að Selfjalli. Því verður val um að sleppa hrauninu og hefja gönguna ofar og sam- einast hópnum við Selfjall eða sleppa jafnvel göngu um Selfjall og Sandfell og fara Rjúpnadali norðan við Sand- fell og ljúka göngunni með hinum hópunum. Allir eru velkomnir í ferð með Hafna- gönguhópnum. Eldri borgarar Munið síma og viðvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími 561 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar 62 62 alla virka daga frá kl. 16-18. Reykjavíkurdeild RKÍ: Námskeib í almennri skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 8. ágúst kl. 20. Kennt verður frá kl. 20 til 23 dagana 8., 12., 13. og 15. ág- úst. Námskeiðið verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Nám- skeiðið telst vera 16 kennslu- stundir. Þátttaka er heimil öll- um 15 ára og eldri. Sérstak- lega er vænst þátttöku ung- menna sem hafa lokið öku- prófi nýhlega og eru með ávísun á námskeið í skyndi- hjálp gefna út af Rauða krossi íslands, en öllum öðrum er einnig heimil þátttaka. Þeir sem hafa áhuga á að komast á þetta námskeið geta skráð sig í síma 688188 frá kl. 8-16. Námskeiðsgjald er 4.000, - krónur, en skuldlausir félagar í RKÍ fá 50% afslátt. Hægt verður að ganga í félagið á staðnum. Einig fá nemendur í framhaldsskólum 50% afslátt. Þetta gildir einnig um há- skólanema. Gegn framvísun á skólaskírteini. Meðal þess sem kennt verð- ur á námskeiðinu er blásturs- meðferðin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við bruna, blæðingum úr sárum og margt annað. Einnig verður fjallað um það hvernig koma megi í veg fyrir helstu slys. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skól- um. Tekið skal fram að Reykjavíkurdeild RKÍ útvegar leiðbeinendur til að halda námskeið í fyrirtækjum og hjá öðrum sem þess óska. Gallerí Greip: Ingimar Olafsson Waage sýnir lands- lagsmálverk í dag, miðvikudaginn 7. ág- úst, kl. 18 opnar Ingimar Ól- afsson Waage sýnigu á lands- lagsmálverkum í Gallerí Greip, Hverfisgötu 82, Vita- stígsmegin. Sýningin verður opin frá 10. til 25. ágúst alla daga nema mánudaga kl. 14.00 - 18.00. Ingimar stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands, en að því loknu sótti hann menntun til Frakklands. Á sýningunni gefur að líta máíverk unnin á þessu ári. Viðfangsefnið er landslag og hefur listamaðurinn velt upp þeirri spurningu hvort hið dæmigerða íslenska mynd- efni, landslag, sé með öllu úr- elt eða hvort það á ennþá er- indi við nútímamanninn. Þetta er önnur einkasýning Ingimars en hann hefur tekið þátt í allnokkrum samsýning- um. Hótel Noröurljós, Raufarhöfn: Unnar Eyjólfur jensson opnar sýningu Unnar Eyjólfur Jensson myndlistamaður opnaði sína fyrstu myndlistasýningu á Hótel Norðurljósum, Raufar- höfn, þann 2. ágúst síðastlið- inn. Verður sýningin opin út ágústmánuð. Á sýningunni eru 19 mynd- ir gerðar á árunum 1981 til 1993. Myndirnar eru unnar ýmist með blýanti, kolum, trékrít og olíu. Þær eru flestar til sölu. Unnar Eyjólfur er fæddur á Akranesi 26. maí 1966. Hann er sjálfmenntaður myndlistar- maður, farandverkamaður og starfar við Fiskiðju Raufar- hafnar. Handritasýning í Árnagarbi Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur opna handrta- sýningu í Árnagarði við Suð- urgötu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aðgangseyr- ir 300 kr.; sýningarskrá inni- falin. Prince Lu: Samkeppni mebal barna Eggert Kristjánsson hf. heildverslun, Sundagörðum 4, sem er umboðsaðili Prince Lu kex á íslandi, efndi til sam- keppni meðal barna þar sem börn luku við gerð ævintýra- sögu um Prince Lu. Börnin urðu að ljúka við að lita teikningar í litabók og semja áframhald sögu og æv- intýraferðar um Prince Lu við að bjarga prinsessu frá eldspú- andi dreka. Yfir 400 börn frá öllum landshlutum tóku þátt í sam- keppninni og sendu inn lita- bækur. Dómnefnd valdi 46 lita- og sögubækur er þóttu skara fram úr. Vinningshafar hlutu að launum ævintýra- kubba frá Lego. Af þessu tilefni bauð Eggert Kristjánsson hf. heildverslun vinningshöfum til samsætis í hússakynnum sínum að Sundagörðum 4. Þar hittu vinningshafarnir Prince Lu sem þakkaði þeim kærlega fyrir aðstoðina við að bjarga prinsessunni, og afhenti þeim verðlaunin. Norræna húsib: Opib hús annaö kvöld „ísland í orði, myndum, söng og dansi" — Unnur Guðjónsdóttir ballettmeistari og fyrirlesari gefur innsýn inn í sögu og menningu íslands. Hún mun sýna litskyggnur frá íslandi, kenna þátttakendum íslenska söngva og dansa. Áheyrendur fá tækifæri til að taka þátt í dagskránni með söng og dansi. Dagskrá er á sænsku. allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Athugið að kaffistofan er opin til kl. 22. Deiglan á Akureyri: Selló og píanó- tónleikar í kvöld kl. 20.30 halda Stef- án Örn Arnarson, sellóleikari, og Jónas Sen, píanóleikari, tónleika í Deiglunni á Akur- eyri. Stefán Örn komst nýver- ið í úrslit Tónvakans en Jónas vakti strax athygli sem nem- andi í Tónlistarskóla Reykja- víkur fyrir afburða hæfileika. Á efnisskránni verða verk eftir Hindemith, Shostakovitsj, Atla Heimi Sveinsson og Haf- liða Hallgrímsson. Dagskrá útvarps og sjónvarps Mibvikudagur 7. ágúst 0 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Gúró 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Heimur harmóníkunnar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kastaníugöngin 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 „Meb útúrdúrum til átjándu aldar" 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel: Úrsafni handritadeildar 17.30 Allrahanda 17.52 Umfer&arráb 18.00 Fréttir 18.03 Ví&sjá 18.45 Ljóö dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlist náttúrunnar 21.00 Smámunir 22.00 Fréttir ' 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or& kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti 23.00 Fréttaauki 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miðvikudagur 7. ágúst 1996 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (448) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Myndasafnib 19.25 Úr ríki náttúrunnar 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Víkingalottó 20.40 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum ver&ur fjallab um minni fíla, bló&flæ&i mælt me& leysigeisla, stjörnukíkja í Chile, létta líkamsþjálfun, þrívíddar- tölvumyndatækni og sjálfstýr&a bifreib. Umsjón: Sigur&ur H. Richter. 21.05 Höfu&syndirnar sjö (7:7) Dramb (Seven Deadly Sins) Ástralskur myndaflokkur þar sem fjallab er um höfu&syndirnar sjö í jafnmörgum sjálfstæ&um myndum. í myndunum sameina krafta sína nokkrir efnilegustu leikstjórar Ástrala og úrvalsleikarar. Leikstjóri þessarar myndar er Stephen Wallace. Þý&andi: Veturli&i Gu&nason. 22.05 Áttræ&ur unglingur (Thor Heyerdahl - 80 ár ung) Heimildarmynd um vísindastörf Thor Heyerdahl fyrr og nú, gerð í tilefni af áttræ&isafmæli hans 6. október 1994.Þýbar.di: Matthías Kristiansen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 7. ágúst a* 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarka&ur- 13.00 Sesam opnist þú 13.30 Trú&urinn Bósi 13.35 Umhverfis jör&ina i 80 draumum 14.00 Bræ&ur berjast 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Sumarsport (e) 16.35 Glæstarvonir 1 7.00 í Vinaskógi 17.25 Mási makalausi 17.45 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 > 20 20.00 Beverly Hills 90210 (7:31) 20.55 Núll 3 21.30 Spor&aköst (2:6) (e) (Hofsá í Vopnafir&i) 22.05 Brestir (e) (Cracker) (5:9) 23.00 Bræ&ur berjast (Class Of '61) Lokasýning 00.35 Dagskrárlok Miðvikudagur Qsvn 7. ágúst 17.00 Spítalalíf (MASH) 17.30 Gillette sportpakkinn 18.00 Taumlaus tónlist 20.00 I dulargervi 21.00 Námsmannagle&i 22.30 StarTrek 23.15 Ástrí&uhiti 00.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 7. ágúst stoð • j 17.00 Læknami&stöbin 17.25 Borgarbragur 18.15 Barnastund Stö&var 3 19.00 Skuggi 19.30 Alf 19.55 Ástirogátök 20.20 Eldibrandar 21.05 Madson 22.00 Næturgagnib 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsyn 00.45 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.