Tíminn - 09.08.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 09.08.1996, Qupperneq 1
^ Lykili að lánsviðskiptum^j STOFNAÐUR 1917 80. árgangur Föstudagur 9. ágúst 148. tölublað 1996 Fékk viöurkenningu fyrir garöinn sinn í Hafnarfiröi: Er úr sveit Gubrún Gubmundsdóttir ífallegum og gróskumiklum garbi sínum í gœrdag ásamt dœtrunum Ingu og Ástu. í garbinum eru m.a. aspir, birki, reynir og runnar, s.s. kvistir, yllir og toppar. Töluvert af rósum og fjölœrum blómum. Tímamynd bg / Aœtlaöar leigutekjur Hitaveitunnar af Perlunni samtals 8 milljónum undir áœtlun síöustu þrjú árin: 40 milljóna meðgjöf með Perlunni á hverju ári og þykir gott að vera með puttana í moldinni „Eg er úr sveit og mér þykir gott að vera með puttana í mold- inni," segir Guðrún Guð- mundsdóttir frá Húsafelli í Borgarfirði. Hún og maður hennar, Sigurður T. Sigurðsson endurskoðandi, fengu í gær viðurkenningu fyrir garöinn sinn að Hnotubergi 31 í Hafn- arfirði. Þau hjónin fluttu úr blokk í einbýli árið 1990, þá var enginn gróður í garðinum en núna tæpum fimm árum eftir að þau hófu að rækta garðinn þá er hann oröinn það „fallegur og gróskumikill" að þau hljóta viðurkenningu fyrir. Sigurður segir konu sína eiga allan heið- urinn skilið, garðurinn sé hennar sköpun en sjálfur reyni hann að aðstoða. Fegrunarnefnd Hafnafjarðar- bæjar veitti nokkrum aðilum við- urkenningar fyrir fallega garða, snyrtimennsku og fegrun á veg- um bæjarins í Hafnarborg í gær. Ekki var valinn fegursti garður Hafnarfjarðar en valdir nokkrir gaðar mismunandi að gerð og uppbyggingu, bæði gamlir og ný- ir víðsvegar úr bænum. Auk Hnotubergs 11 fengu eftirtaldir garðar viðurkenningu: Hólsberg 11, Stekkjarkinn 9, Hörðuvellir 1, Fagraberg 44, Sævangur 15, Hell- isgata 1, Háabarð 16, Þúfubarð 6, Álfaskeið 38, Traðarberg 3 og 5, Sólvangsvegur 3 (Öldrunarsam- tökin Höfn), Þjónustustöð Olís, Sjávarfiskur hf. og götumar Stjörnugata og Furuberg. -gos „Hugmyndin eru auðvitað ekki sú að hann geri það. Auðvitað þarf einhver að borga þetta þegar upp er staðið ef við náum eldd ab láta enda ná saman, en ég held að við láturn nú endana ná saman," svarar Sigurður G. Gubjónsson lögfræðingur abspurbur hvort herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti íslands komi til með að þurfa ab greiða eftirstöðvar af kostnabi vegna forsetaframbobs- ins. En Sigurður er einn þeirra sem vor í fararbroddi fyrir fram- bobi herra Ólafs Ragnars Gríms- sonar til forseta íslands. Heildar- kostnabur frambobsins nam um 35 milljónum króna samkvæmt óendurskobubum reikningum. „Ætli við eigum ekki eftir ab brúa svona helminginn," segir Sigurður aðspurður hvað standi eftir af upp- hæðinni ógreitt. „Ég veit ekki nákvæmlega hvað það er, ætli við séum ekki með í kring um 15 til 17 milljónir króna í tekjur í dag, en það em auðvitað „Húsaleigutekjur vegna Perl- unnar urðu hins vegar 3,2 mkr. undir því sem gert hafbi verib alltaf að koma inn tekjur. Við ætl- uðum að klára þetta þegar líða tekur á haustið, það tekur aubvitað eitt- hvað lengri tíma heldur en við reiknuðum með." Hann segir tekjurnar aðallega koma frá einstaklingum, fyrirtækin séu eiginlega alveg eftir. „Nokkur af stærstu fyrirtækjum landsins létu, held ég, alla frambjóðendur hafa ákveðna fjárhæð." Sigurður segist ekki muna hver hæstu framlögin hafi verið, en þau skipti engum hundmbum þúsunda, „við þurfmm ekkert að setja þak á þau. Þetta eru bara mörg smá framlög," segir hann. „Þetta var allt frá fimm- hundruðkalli hjá einstaklingum og upp í einhverja tugi þúsunda. Bara allt eftir því hvernig lá á mönnum." Hann segir að taka verði söfnun- ina í ákveðnum þáttum. „Það er að reyna að átta sig á því hvar er hægt ab ná í tíu og fimmtán þúsund kall og hvernig menn skipti þessu verk- efni niður á sig. Ef við emm sex og ef við þurfum að ná í einhverjar ráb fyrir", sagði í Endurskobun- arskýrslu með ársreikningi Reykjavíkurborgar 1993. „Húsa- tuttugu milljónir þá bara verðum við að skipta því niður á okkur og leita hver á sínu sviði. Enginn einn borgar þetta auðvitað." Stærsti hlutinn af útgjöldunum fór í kynningarþáttinn, eða tæpar 23 milljónir. Það skiptist á auglýs- ingar, blað sem gefið var út fyrir unga fólkið, bæklingur sem var prentaður, póstkort og fleira. Hinn hlutinn er húsaleiga vegna kosn- ingaskrifstofa, fólk sem þarf að borga, flugferðir, leiga á fundarsöl- um og ýmislegt fleira. Hátíðartónleikana sem til stóð að halda segir Sigurður algerlega óháða kosningasjóbnum. „Ég sá það nú held ég í Tímanum að menn vom með einhverjar hugleiðingar um að þetta hefði átt ab renna í kosningasjóöinn en vib gemm okk- ur fulla grein fyrir að vib getum ekki notað okkur forsetaembættib til þess að bjarga kosningasjóðnum hjá okkur. Það var ekki neitt á okkar vegum." -ohr leigutekjur vegna Perlunnar á Öskjuhlíð uröu 3,2 mkr. undir áætlun", sagði í skýrslunni árib eftir. „Húsaleigutekjur vegna Perlunnar á Öskjuhlíb urbu 0,8 mkr. undir áætlun", segir enn í nýjustu skýrslunni. Hitaveitu- stjóri, Gunnar Kristinsson var spurður hvort þetta lýsti fremur ýfirmóta bjartsýni við gerð fjár- hagsáætlana ár hvert, ellegar að reksturinn væri allur á niður- leib. „Þeir gefa okkur hugmynd um áætlaðar tekjur ár hvert og við miðum síðan við 4% af því. En síð- an stenst það ekki hjá þeim. Þann- ig að það virðist bara minnkandi bísness ár frá ári", segir hitaveitu- stjóri. í ársskýrslum borgarinnar kemur fram að rekstrarkostnabur- inn sem Hitaveitan greibir vegna Perlunnar hefur verið kringum 50 milljónir á ári. Þá er einungis átt við Perluna sjálfa, en ekki hita- veitugeymana sem eru undirstaða hennar. Þar á móti fær Hitaveitan húsaleigutekjur, sem hitaveitu- stjóri segir hafa verið áætlaðar eitt- hvað innan við 10 milljónir á ári, sem er þá einungis kringum 1/5 hluti rekstrarkostnaðarins — og 0,6% af 1.700 milljóna kostnaðar- verbi Perlunnar. Tekjuáætlanirnar standast síðan eins og áður greinir. Má því segja að Hitaveitan greiði ár hvert um yfir 40 milljóna króna „meðlag" með Perlunni ár hvert, auk afskrifta sem eru síðan hátt í 70 milljónir kr. (4% af stofnkostn- abi). Rekstrarkostnabinn segir hita- veitustjóri felast í ýmsum viö- haldsverkum, fasteignagjöldum og rafmagni og hita. Rekstraraðilar Perlunnar borgi ekki orkukostnaö, utan hvað reynt sé að áætla þann hlut af rafmagninu sem fer til eldamennskunnar, eða kringum 15-20% af rafmagnsnotkuninni. En ótrúlegt nokk, er aðeins einn rafmagnsmælir í öllu þessu mikla mannvirki, þannig ab áætla verð- ur þennan hlut. Húsaleigutekjurnar hafa frá upphafi verið 4% brúttótekna af veitingasölunni og örðum tekjum af rekstrinum, meðal annars 4% af þeim leigutekjum sem fást af 1. hæbinni vegna sýninga og ann- arra uppákoma sem þar eru haldn- ar. Samkvæmt þessu hafa tekjur af Perlunni orðið um 80 milljónum króna undir áætlun þau ár sem leigutekjur Hitaveitunnar hafa orðið 3,2 milljónum kr. lægri en áætlað var. Gunnar sagði það alla tíð vitað ab Perlan mundi aldrei standa undir nema hluta rekstrar- kostnaðarins, en kannski nokkru stærri hluta heldur reyndin hefur orðiö. Ósafnaö fyrir um helmingi kostnaöar vegna framboös herra Ólafs Ragnars Hugmyndin ekki að hann borgi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.