Tíminn - 09.08.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.08.1996, Blaðsíða 9
Föstudagur 9. ágúst 1996 9 Glompurnar geta reynst kylfingum erfibar. Gubjón Sveinsson fyrr- um formabur Keilis hefur hér lent í djúpri glompu á Hvaleyrarvelli. En Gubjón er góbur golfari og upp fór kúlan eins og sjá má. Tímamynd: r. tár. Opna Spari- sjobsmotib Opna Sparisjóðsmótiö í golfi var haldið á Norðfjarðarvelli laugardaginn 20. júlí. Þátttak- endur voru yfir 40 í karla-, kvenna- og unglingaflokki. Nokkra athygli vakti að fyrir holu í höggi var í boði ferð til Bahamaeyja, en því miður tókst engum að fara holu í höggi að þessu sinni. Á Lands- bankamóti á vegum GN í júní fór Guðni Þór Magnússon GE hinsvegar holu í höggi á 2. braut. Úrslit urðu þessi: Karlar án forgjafar 1. Jón G. Guðgeirsson GN 74 2. Pétur Jónsson GE 76 3. Ingi Már Aðalsteinss. GFH 77 Karlar meö forgjöf 1. Einar Kr. Jónsson GFH 61 2. Jón G. Guðgeirsson GN 61 3. Árni J. Oddsson GFH 63 Konur án forgjafar 1. AÍda Ægisdóttir GR 81 2. Laufey Oddsdóttir GE 84 3. Stefanía M. Jónsdóttir GR 84 Bráöabana þurfti á milli Laufeyj- ar og Stefaníu um annað sætið. Konur meb forgjöf 1. Elma Guðmundsdóttir GN 62 2. Stefanía M. Jónsdóttir GR 63 3. Emilía Gústafsdóttir GFH 64 Unglingar án forgjafar 1. Baldur Jónsson GE 82 2. Guðgeir Jónsson GN 84 3. Jóhann Örn Jónsson GE 85 Unglingar með forgjöf 1. Jóhann Örn Jónsson GE 57 2. Baldur Jónsson GE 66 3. Guðgeir Jónsson GN 68 Veitt voru verðlaun í öllum flokkum fyrir að vera næst holu á 4. og 9. braut og komu þau í hlut jafnmargra keppenda. ■ Búnabar- bankamót á Flúbum Opna Búnaðarbankamótið fór fram að Flúðum á laugar- daginn. Mótið var punkta- mót/parakeppni. Úrslit urðu þessi: 1. Brynjar Jóhannesson og Bragi Friðfinnsson GF/GR 47 pt. 2. Erling Sigurðsson og Gunnar Kr. Gunnarsson NK 46 pt. 3. Sigurður Sigurösson og Gunn- ar Rúnarsson GKj/GA 43 pt. 4. Reynir Guðmundsson og Helgi Guðmundsson GF 43 pt.5. Hr afnhildur Eysteinsdóttir og Jónas Ragnarsson GK 43 pt. ■ Ojma GR mótib um næstu helgi Dagana 10. og 11. ágúst, þ.e.a.s. á laugardag og sunnu- dag, verður hið glæsilega opna GR mót haldið. Þetta er eitt af stærstu mótum ársins og verð- launin þau glæsilegustu. Sem dæmi má nefna 10 utanlands- ferðavinninga og Ford Escort bifreið fær sá sem fer holu í höggi á 17. braut. 25 efstu sæt- in gefa verðlaun, stór og smá. ■ Opna Dubliners Opna Dublinersmótið var hald- ið á Hvaleyrarvelli laugardag- inn 3. ágúst sl. Mótið var með punktafyrirkomulagi og urðu úrslit þessi: 1. ívar Örn Arnarson GK 39 punktar. 2. Helgi Eiríksson GK 37 punktar. 3. Eggert ísfeld GO 37 punktar. ■ Golfmolar Landsmót var haldið á bökkum Héraðsvatna í Skagafirði, þjóðhá- tíðarárið 1944. Þar var búinn til 9 hola völlur fyrir þetta eina mót, í landi Valla í Hólmi. Par þessa vallar var 36. íslandsmeistari þetta ár varð Gísli Ólafsson GR, en Gísli Ólafsson varð fyrsti ís- landsmeistarinn í golfi árið 1942. Gísli varð einnig Islandsmeistari árið 1943. ■ Golfarinn Golfarinn í dag er Sigrún Ragnarsdóttir GKG. Sigrún var á sín- um tíma feðurðardrottning íslands og þekkt dægurlagasöng- kona. Teikningin er gerð u.þ.b. árið 1977. Eldavél Competence 5001 Fw. 60 sm -Undir -og yfirhiti, blóstursofn, blóstursgrill, grill geymsluskúffa. Uppþvottavél Favorít676 w 6 þvottakerfi AQUA system Fyrir 12 manns 1ak» Undir- borbsofn Competence 511 £ - w Undir- og yfirhiti, grill og blásturl. Þvottavél Lavamat 9205 VinduhraSi 700/1000 + áfanga ^vindingu,tekur 5 kg., sér hitavalrofi, sérstök ullarforskrift, orku -sparnaSar forskrift, UKS kerfi (jafnar tau í tromlu fyrir vindingu), sér hnappur fyrir viSbótar- M ] skolun, orku- notkun 2,0 kwst ‘ir a lengsta kern Apr Kæliskápur, KS. 7231 Nettólítrar, kælir: 302 I, orkunotkun 0,6 kwst á 24 tímum hæS155 sm breidd 60 sm dýpt 60 sm C Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfíröinga, c Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúð.BúöardalVestfirðir: Geirseyrarbúöin, ® Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvik.Straumur.ísafiröi. £ Noröurland: Kf. Steingrlmsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö, w Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, *0 Dalvík. KEA, Siglufiröi Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhöfn. Q Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, -Q Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn. £ Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubœjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. ZD Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.