Tíminn - 09.08.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.08.1996, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 9. ágúst 1996 DAGBÓK \J1UJPU1-J1U1U~U1U^PU\J\J Föstudagur 9 ágúst 222. dagur ársins -144 dagar eftir. 32.vika Sólris kl. 5.00 sólarlag kl. 22.04 Dagurinn styttist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk frá 9. til 15. ágúst er í Austurbæjar apóteki og Breiðholts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opiö mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en ^ugardaga kl. 11.00-14.00. aMANNATRYGGINGAR I. ágúst 1996 Mánabargreibslur illi/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 I/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 25.529 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.353 Heimilisuppbót 10.037 Sérstök heimilisuppbót 6.905 Bensínstyrkur 4.317 Barnalffeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulrfeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 DaggreítSslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 8. ágúst 1996 kl. 10,52 Opinb. Kaup viöm.gengl Gengi Saía skr.fundar Bandaríkjadollar 66,29 66,65 Sterlingspund ....102,32 102,86 Kanadadollar 48,36 48,67 Dönsk króna ....11,530 11,596 Norsk króna ... 10^325 10'385 Sænsk króna 9,968 10,028 ....14,843 14,931 Franskur frankl ....13,077 13453 Belgískur franki ....2,1623 2,1761 Svissneskur franki. 54,65 54,95 Hollenskt gyllini 39,72 39,96 44,60 44,84 ítölsk líra ..0,04364 0,04392 Austurrískur sch 6,334 6,374 Portúg. escudo ....0,4336 0,4366 Spánskur peseti ....0,5248 0,5282 Japansktyen ....0,6138 0,6178 írskt pund ....106,32 106,98 Sérst. dráttarr 96’51 9741 ECU-Evrópumynt.... 83,81 84,33 Grísk drakma ....0,2790 0,2808 66,47 102,59 48,51 11,563 10,355 9,998 14,887 13,115 2,1692 54.80 39,84 44,72 0,04378 6,354 0,4351 0,5265 0,6158 106,65 96.81 84,07 0,2799 STIÖRNUSPÁ Steingeitin /yy 22. des.-19. jan. Þú verður eitrað peð í dag. Það er oft svoleiðis á föstudögum. tóD, Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn hættir sér ekkert í djammið í kvöld og verður fjöl- skylduvænn og notalegur. Ef menn hugsa ekki sinn gang eftir verslunarmannhelgi þá er þeim ekki viðbjargandi. Fiskamir 19. febr.-20. mars Það verður svo létt yfir þér og þín- um í dag. Þú veröur algjört hel- íum. áu/*) Krabbinn 22. júní-22. júlí Blaöamaöur á Degi fríkar út í dag vegna þeirrar miklu spennu sem framundan er við samruna Tím- ans/Dags. Hámarki nær spennan við kvöldverðarborðið þegar við- komandi heimtar rauðvín og biaðamat. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Stuð, stuð, stuð hjá þér og engin þreytumerki að finna þrátt fyrir verslunarmannahelgina. Sumir fá aldrei nóg. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður haustlaukur í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Furbulegt er það að fjölmiðlar telji það mikla uppgötvun að fundist hafi merki um líf á Mars. Spámað- ur er í daglegu sambandi við eðla vitsmunaverur frá himintunglun- um og axlar yppum yfir þessum fréttum. Það sama gerir þú í dag. Vogin 24. sept.-23. okt. Þetta er rétti dagurinn til ab vera til. Sýndu það í verki. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Nautið 20. apríl-20. maí Litli fingur, litli fingur, hvar ert þú? Hér er ég. Hér er ég. Góöan daginn, daginn, daginn. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Bullandi straumar og mjög gób samskipti við hitt kynið. Stjömur spá eldheitri nótt. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Fyrirgefðu en getur verið að það sé dálítiö langt síðan þú fórst i þessa sokka? Tvíbbar verulega sikk og klikk í dag með starandi augnaráb og fiðr- ing í hnjánum. Sækós maður. DENNI DÆMALAUSI „Mamma, eigum við ekki heldur að hafa pitsu á jólunum?" KROSSGATA DAGSINS i 2 —> 2 iT r '1 u /3 n n 2 ■ 608 Lárétt: 1 eyja 5 klukku 7 söngfólk 9 kenni 11 nafar 12 sex 13 52 15 þvottur 16 fugl 18 jurtir Lóbrétt: 1 mjög svalt 2 blundur 3 korn 4 egg 6 iðnaðarmaður 8 strákur 10 kona 14 angan 15 fæddi 17 tveir breibir sérhljóðar Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 englar 5 lár 7 slæ 9 gát 11 tó 12 TU 13 amt 15 man 16 óró 18 flótti Lóbrétt: 1 eistað 2 glæ 3 lá 4 arg 6 stundi 8 lóm 10 áta 14 tól 15 mót 17 ró

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.