Tíminn - 09.08.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.08.1996, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. ágúst 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR L I 1 L I k I n r HASKOLABIO Sími 553 2075 MULHOLLAND FALLS Sími 551 6500 - Laugavegi 94 NORNAKLÍKAN Sfmi 551 9000 THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Frábær spennumynd i anda Chinatown meö úrvalsliöi leikara. Mullholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew Mc Carthy og John Malcovich. Liekstjóri: Lee Tammahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16ára. UP CLOSE & PERSONAL Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðiö að sjá þessa. Þaö er skylda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. NICK OF TIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5 og 11. B.i. 12 ára. Þær eru ungar, sexí og kynngimagnaðar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfl. Yfirnáttúruleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra „Threesome". „The Craft“ var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár. Sýnd kl., 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. MRS. WINTERBOURE SHIRLEY Macla:nl WlNTEUBOlíM Abby er beinskeyttur og orðheppin stjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er bullfalleg fyrirsæta meö takmarkað andlegt atgerfl. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle. Gallinm er sá að hann heldur jað þær séu ein og sama mannesKjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo og Ben Caplin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BÓLAKAFI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. SKÍTSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sýnd kl. 5 og 7. Saga um unga konu sem datt óvænt í lukkupottinn. Þeir sem féllu fyrir „Sleepless in Seattle" og „While You Were Sleeping" falla kylliflatir fyrir „Mrs, Winterbourne". Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantisk. Sýnd kl. 7 og 9. ALGER PLÁGA Sprenghlægileg gamanmynd sem flallar um stjórnanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. „NÚ ER ÞAÐ SVART“ NY MYNDBÖND Indíáninn í skápnum ★★1/2 Hugljúf ævin- týramynd Indíáninn í skápnum A&alhlutverk: Hal Scardino Litefoot, Lindsay Crouse, Richard Jenkin, Rishi Bhat og David Keith. Leikstjóri: Frank Oz 92 mínútur, öllum leyfb. Útgefandi CIC myndbönd. Indíáninn í skápnum er róleg, hugljúf mynd sem hef- ur þó flestar þær flækjur og persónur sem nægir til ab halda athygli barna. Myndin segir frá Omri, 9 ára dreng, sem ver&ur óvænt eigandi ab gömlum, og ab því er virbist óspennandi, skáp: Þegar Omri opnar skápinn uppgötvar hann þar litla indíánafígúru og kúreka. Fyrir tilviljun tekst Omri að vekja leikfangaindíánann sinn til lífsins meb töfrum. Milli þeirra sprettur djúp og náin vinátta. Þegar svo kúrekinn lifnar líka vib æsast leikar enda lífssýn þessara tveggja ameríkana býsna ólík. Þó ab indíáninn og kúrekinn eigi vib nokkra örb- ugleika ab stríöa til byrja meb þegar þeir neybast til aö deila sama herbergi þá gengur þab eftir í lokin ab þeir sættast — þó ekki fyrr en fariö hefur fram til- hlýbilegur hasar, deilur, skotbardagi og annab sem við á ab éta í ævintýramynd fyrir börn. Hasarinn ber samt myndina ekki ofurlibi og ef stofan er lögb í rúst þegar myndinni lýkur þá er víst ekki hægt ab kenna henni um árásargirni barnanna. Því þab eru hinar mýkri tilfinningar sem loka mynd- inni. Indíáninn uppgötvar mikilvægi kvenmanna og ásta, veröur einmana og ákveður að hverfa til sinna fyrri heimkynna. Omri og hann kveðjast innilega og indíáninn fer aftur inn í skápinn — sem verður ekki opnaður aftur til ab þvinga náttúrubarnið inn í nútímamannheima. -LÓA Sími 552 2140 BLACK SHEEP FARGO ★★★★ Ó.H.T. RÁS 2 ★★★1/2A.I. MBL ★★★1/2 Ó.J. i BYLGJAN í Frumsýning SVARTUR SAUÐUR í kjölfar Tommy Boy koma þeir Chris Farley og David Spade og eyðileggja framboð og pólitik i samvinnu við leikstjóra Wayne's World. A1 Donolly er í framboði til fylkisstjóra og það eina sem gæti komið í veg fyrir kjör hans cr Miki bróðir hans. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. MISSION IMPOSSIBLE Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.5p, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL. FARGO Nýjasta snilldarverkið eftir Joel og Ethan Coen (Miller's Crossing, Barton Fink) er komið á hvíta tjaldið. Misheppnaður bilasali skipuleggur mannrán á konu sinni til að svfkja fé út úr forríkum tengdapabba sinum. Til verksins fær hann ógatfulega smákrimma sem klúðra málinu fullkomlega. Kolsvartur húrnor. Af tlestum talin besta mynd Coen bræðranna til jtessa. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BILKO LIÐÞJALFI DRAKULA: DAUÐUR OG í GÓÐUM GÍR! BÍCBCCl SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 5 og 7. í THX DIGITAL. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7.10. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. ITHX DIGITAL. KLETTURINN Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. ÍTHX DIGITAL. B.i. 16 ára. SÉRSVEITIN Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) II I 1 1 I II I IIIIIIl III 1111 1 1 I THE CABLE GUY í THX. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5. TOYSTORY bMhíuj ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9,10.05,11.15 og 0.20. í THX DIGITAL. FLIPPER Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRAINSPOTTING Sýndkl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. IIIIIIIII1IIIIIIII11X11111 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SERSVEITIN KLETTURINN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.20. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.