Tíminn - 13.08.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 13.08.1996, Qupperneq 1
1 IgjSsll. ^ElnkLikuri (fáþ Oliufélagið hf "* Lykill aö J ánsviðskiptumT STOFNAÐUR 1917 80. árgangur Þriöjudagur 13. ágúst 150. tölublað 1996 Veiöin í Smugunni komin afstab, enda fjölgar í flot- anum: 40 skip í / vikulokin / Um tugur skipa er lagður af I staö, eða í þann veginn að ! leggja af stað í Smuguna, en veiðin fór skyndilega að glæð- ast þar á fimmtudag í síðustu viku. „Þessir dagar sem verið hefur veibi em eiginlega betri heldur en hefur gerst áður vegna þess ab þetta er stærri og betri fisk- ur," svaraði Pétur Orn Sverris- son hjá LÍÚ í gær aðspurður hvort veiöin væri orðin eins góð og þegar best lét. Eitt skip er á landleið, Klakkur frá Sauðárkróki. Skipin eru mis- jafnlega útbúin, en sum þeirra eru að fá alveg upp í 70 til 80 tonn á sólarhring. Pétur Örn sagði að það væri kominn tími til að færi að ganga vel hjá mönnum, en fimm vik- ur eru síðan fyrsta skipiö kom á miðin í Smugunni. I lok vik- unnar er gert ráð fyrir að um fjömtíu íslensk skip verði að veiöum í Smugunni. -ohr Neybarnet ráöuneytis og landlceknis lítiö breytt: Astandið ekki valdið slysum „Þab eru náttúrulega alltaf að koma upp alvarleg sjúkdóms- tilvik en það hefur tekist ab sinna þeim án þess ab þetta ástand hafi valdib neinum slysum," sagbi Kristján Er- lendsson, skrifstofustjóri í heil- brigbisrábuneytinu, í samtali vib Tímann í gær eftir fund starfshóps rábuneytis, land- læknisembættis og fulltrúa hérabslækna. Ab sögn Kristjáns er mjög mis- jafnt hversu mikið læknar í hér- aði hafa verið kallaðir út eftir ab uppsögn þeirra tók gildi þann 1. ágúst. „Það hefur fyrst og fremst verið þegar það hafa orðið alvar- leg slys." Landsfundur heilsugæslu- lækna hófst síðdegis í gær og bú- ist við ab hann standi í allan dag. Litlar breytingar vom gerð- ar á neyðarneti rábuneytisins en sérstakar gætur verða hafbar á suð-vestur horninu þar sem mönnun er allra minnst og á Vík og Kirkjubæjarklaustri þar sem er læknislaust. „Þetta er ekki heilbrigðisþjón- usta eins og við þekkjum hana heldur er verið að stoppa í stærstu götin og veita bráða- þjónustu." Aðspurður um hvort mun færri leiti til heilsugæslustöðva þessa dagana sagðist Kristján telja að fólk hafi tekið þeim til- mælum að bíða aðeins átekta. „En það er auðvitað alls ekki gott. Eftir því sem fólk frestar því lengur að leita hjálpar við minna bráðum vandamálum því alvar- legra getur vandamálið orðið þegar það á að leysa það." -LÓA Heilsugœslulœknar telja sig komna upp oð vegg í kjaramálum sínum, og hér eru nokkrir þeirra samankomnir fyr- ir landsfund sinn sem haldinn var í Reykjavík í gær. Tímamynd: cs Gunnar Ingi Gunnarsson, formaöur samninganefndar heilsugœslulœkna: Þetta tilboÓ // er galið Gunnar Ingi Gunnarsson, for- mabur samninganefndar heilsu- gæslulækna, sagbist í samtali vib Tímann í gær meta gagntilbob samninganefndar ríkisins svo ab í heildina væri þab galib. Eins og kunnugt er slitnabi upp úr viðræðum samninganefndanna á sunnudagskvöld þegar fulltrúar heilsugæslulækna höfðu hafnað gagntilboði ríkisins. Aðspurður um hvert næsta skref væri nú í deilunni sagði Gunnar það vera persónulega yfirlýsingu sína að „ef ég horfi á Grunur um eldgos í Vatnajökli Nokkurrar skjálftavirkni varð vart vib Vatnajökul á mælum Raunvísindastofn- unar Háskólans í fyrrakvöld. Mestur varð titringurinn á Grímsfjalli og bendir ýmis- legt til neöanjarðareldgoss. „Þetta var dæmigerður eld- gosaóróri, sennilega í tengsl- um við Skaftárhlaupið en þó er of snemmt að slá því alveg föstu, menn eru að safna gögnum og reyna að átta sig á hvað ranverulega gerðist. Hugsanlega er þetta liður í at- burðaráðs sem hefur verið í gangi frá því í fyrrasumar. Þá kom stórt hlaup í Skaftá úr eystri Skaftárkatlinum og því fylgdi óróakviða sem stóð í 20 tíma," sagði Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði í samtali við Tímann. í Vatnajökli var síðast stað- fest eldgos í Grímsvötnum ár- ið 1983 en síðan hafa jarðvís- indamenn haft nokkrar vís- bendingar um smágos sem ekki hafa náð upp á yfirborðið. „Þetta er sennilega í fimmta sinn sem við höfum grun um slíkt," sagði Páll. Engir stórir skjálftar fylgdu þessum óróa sem stóð yfir frá klukkan 7 í fyrrakvöld til hálf- þrjú í fyrrinótt. Skaftá hljóp // framtíð mína á þessum nótum þá er ég hættur endanlega sem yfirlæknir heilsugæslustöðvarinnar í Árbæ og sný mér að öðru." Gunnar segir eingöngu hægt að mæia tilboðið fyrir um helming heilsugæslulækna, þ.e. þá sem starfa á þéttbýlisstööum. Ekki sé hægt að mæla tilboðið fyrir þá lækna sem stunda gæsluvaktir, eftir venjulega dagvinnu, úti í dreifbýl- inu. Gengið hafi verið frá greiðslu fyrir þessar gæsluvaktir en „það sem er ófrágengið í tilboðinu er fjöldi um helgina og telur Páll að hlaupin í ánni komi svona eldsumbrotum af stað, kviku- þrýstingur sé í eldstöðvum þarna undir og þegar vatns- þrýstingnum létti þá sjóði upp úr. „Þetta er fyst og fremst vís- bending um að það geti verið hár kvikuþrýstingur undir þessum Skaftárkötlum," sagði Páll. -BÞ Gunnar. lækna á vakt á hverju svæði. Á meðan fjöldinn er óþekktur þá getum vib ekki deilt upphæðinni nibur á læknana," sagði Gunnar og játti því að hér væri um formsgalla að ræða. Að sögn Gunnars hafa laun heilsugæslulækna hrapað á síðustu árum ef þau eru borin saman við laun viðmiðunarstétta innan BHMR. „Það var ákvörðun fjármála- ráðuneytis að bjóða okkur það sama og aðrir hafa fengið á þeim tíma sem okkar samningar hafa verið lausir, 11/2 ár. Þeir koma með til- bob sem er á sömu nótum, en ekki alveg." Aðspurður um hvað vantaði upp á gagntilboðið sagði Gunnar að samkvæmt niðurstöðum útreikn- inga koma flestir heilsugæslulækna í Reykjavík út í mínus sé miðað við þau 5,87% plús 1,8% hækkanir sem aðrir félagar í BHMR hafa fengiö á tímabilinu. „Nú hefur hrapið náð því stigi að svo til allir heilsugæslulæknar eru sammála um að ástandið er algjör- lega óviðunandi. Þegar við bendum fulltrúum fjármálaráðuneytis á þessa staðreynd þá er okkur beinlín- is sagt að hrapið sé of mikib til þess að hægt sé að leiðrétta það." -LÓA i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.