Tíminn - 13.08.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.08.1996, Blaðsíða 3
Þribjudagur 13. ágúst 1996 3 Borgarstjóri ánœgbur meb tillögur starfshóps um sölu á eigum borgar- innar: Nokkub víbtæk sátt um hluta tillagnanna Ingibjörg Sólrún Gísladóttir reiknar meb ab í dag verbi í borgarábi farib í flestar til- lögur er tengjast Pípugerb Reykjavíkur og SKÝRR sem koma fram í tillögur starfs- hóps um sölu borgarfyrir- tækja. Lagt er til ab starfs- menn SKYRR fái ab kaupa 5% hlutabréfa á hagstæbari kjörum en Ingibjörg efast um ab ákvebib verbi hve stór sá hlutur verbi. Enda þurfi slíkt ab gerast í samrábi vib ríkib. Borgarstjóri sagbi ab í sam- bandi vib Malbikunarstööina og Grjótnámiö yröi lagt til að því yrði breytt í hlutafélag en beðið ákvörðunar hvort borg- in selji hlut sinn eða hve stór- an. Húsatryggingar Reykjavík- ur munu væntanlega einnig bíða frekari afgreiðslu en sam- eiginleg niðurstaða sé að borg- in komi sér út úr þeim trygg- ingum. Varðandi gagnrýni á hug- myndir um einkavæðingu Ferðaþjónustu fatlaðra segir borgarstjóri að komið hafi til- boð frá ákveðnum aðilum og því hafi starfshópurinn verið látinn skoða það mál sérstak- lega. Það hafi hins vegar ekki verið tekin afstaða til fram- haldsins. í fjárhagsáætlun borgarinn- ar er gert ráð fyrir sölu á eign- um borgarinnar fyrir 300 millj. kr. Ingibjörg Sólrún seg- ir ljóst að fleira þurfi að koma til en rætt hefur verið hér, t.a.m. sala íbúða í eigu borgar- innar svo sem í Aðalstrætinu. „Allur sparnaðurinn mun ekki nást í gegnum þessa nefnd en heilt yfir er ég sátt við þessar tillögur og tel að starfshópur- inn haf unnið gott verk. Síðan er það okkar að taka pólitíska afstöpu til framhaldsins en ég reikna með að það náist nokk- uð víðtæk sátt um sumt af þessum tillögum," sagði borg- arstjóri í samtali við Tímann í gær. -BÞ Tímamynd: STP, Akranesi. Veriö er aö tvöfalda afkastagetu hjá loönubrœöslu Haraldar Böövarssonar hf. á Akranesi. Haraldur Böbvarsson hf. stœkkar loönubrœöslu um helming: „Eins og ný verksmiðja „Þetta er eins og ný verk- smibja," segir Haraldur Stur- laugsson framkvæmdastjóri Haraldar Böbvarssonar hf. á Akranesi um stækkun og breytingar á lobnubræbslu fyrirtækisins. Verib er ab auka afkastagetu verksmibjunnar úr 500 tonnum á sólarhring í 1.000. „Það er verið að henda út eldri þurrkurunum, sá eldri er eigin- lega frá '47, og þaö koma nýir þurkarar. Þetta er lokahnykkur- inn á að gera verksmiðjuna eins fullkomna og hægt er miðað við nútímakröfur," segir Haraldur. Auk þess að afköstin em aukin um helming, þá verður mjölið framvegis geymt í mjöltönkum í stað poka hingað til. „Við þetta er settur eins full- kominn mengunarbúnaður og hægt er, þannig að menn verða ekki eins varir við lyktina," seg- ir Haraldur og segir að verk- smiðjan ætti að verða nánast al- veg mengunarlaus. „Það verður náttúrlega, eins og er í kring um hafnir, einhver lykt en úrskurð- ur Hollustuverndar í þessu máli er að þetta sé eins fullkominn búnaður og völ er á." Haraldur Böðvarsson hf. hef- ur verið að bræða nær eingöngu eigin afla. Haraldur fram- kvæmdastjóri segir aðaltímann hafa verið þessa 40 til 50 daga frá byrjun febrúar og út vertíð- ina, þá sé allt á útopnuðu. „En síðan hefur náttúrulega verið síldin úr Síldarsmugunni í fram- haldi af því á vorin, sem er svo búin að vera í sumar. Þá hefur loðnan tekið við aftur í fram- haldi af því." Fyrirtækið hefur 8% af loönu- kvóta landsmanna og mun ekki auka við kvótann. „Undanfarin ár þá höfum vib ekki náð hon- um öllum," segir Haraldur. Tekið hefur verið á móti 15.000 tonnum af loðnu frá því í byrjun júlí og 13.000 tonnum úr síldarsmugunni. Við það bætast 33.000 tonn frá því í vet- ur, þannig að fyrirtækið er búið að taka á móti rúmum 60.000 tonnum af hráefni á árinu. Kostnaðurinn við fram- kvæmdirnar liggur á milli sjö og áttahundruð milljóna króna, en þegar þeim er lokib veröur verk- smiðjan eins og þær gerast af- kastamestar á landinu. ■ Mikil veltuaukning hjá Marel hf: aður varo á fyrri hluta ársins Marel hf. var rekib meb 34 milljón kr. hagnabi á fyrri helmingi þessa árs, en hagn- Verslunarráöib kvartar yfir lögum sem takmarka yfirfœrslu á tapi viö 5 nœstu ár: Fyrirtæki leita leiöa til ab komast framhjá skatti „Forrábamenn margra fyrir- tækja em þegar famir ab leita leiba til ab komast meb lögmæt- um hætti framhjá skattlagn- ingu af þessu tagi og búast má vib ab fleiri fylgi í kjölfarið", segir í bréfi sem Verslunarráðib skrifab fjármálarábherra, þar sem farib er fram á ab lögum sem takmarka yfirfæranlegt tap í atvinnurekstri vib 5 ár verbi breytt, þannig ab þab verbi yfir- færanlegt í 10 ár a.m.k. „Með því að afnema tímatakmarkan- ir eba lengja þær í 10 ár væri fyrirtækjum aubvelt ab vinna sig út úr erfiðleikum undan- genginna ára án þess ab þau þurfi ab fara einhverjar króka- leibir til ab komast fram hjá þessari umræddu reglu skatta- laga", segir Verslunarrábib. Yfirfærsla taps milli ára var án tímatakmarkana til ársins 1991 að lagaákvæðum var breytt, þannig að tap er einungis hægt að yfirfæra í 5 ár. „Það er því ljóst að veruleg breyting verður í þessum efnum um næstu áramót, enda fellur þá niður heimild til yfir- færslu alls þess taps sem er eldra en 5 ára", segir Verslunarráðið. Bent er á að með nýju reglun- um var einkum verið að koma í veg fyrir að heimildin til yfir- færslu væri misnotuð, t.d. með því að fyrirtæki í óskyldum rekstri væru að versla með margra ára gamalt tap, eins og ýmis dæmi hafi verið um. En nú gildi al- mennt mun strangari reglur í þessum efnum, þannig að þörfin á þeim takmörkunum sem felist í 5 ára reglunni sé ekki lengur fyrir hendi. Hún bitni hins vegar illa á ýmsum fyrirtækjum sem hafi tap- að háum fjárhæbum í rekstri og glati nú möguleikanum til að nýta það til frádráttar frá hagn- abi. Og hér er ekki um neina smáa- ura að ræða. í nýlegu yfirliti frá fjármálaráðuneytinu kom fram að 4.400 lögaðilar áttu um 83.300 milljónir króna í yfirfæranlegu tapi um síðustu áramót. Aldur þessa taps var þar ekki skilgreind- ur. abur fyrirtækisins fyrir skatta var 48,5 milljónir sem er 5,7% af veltu. Mikil aukning var í umsvifum fyrirtækisins og nam veltuaukningin um 70% milli ára, fór úr 502,4 milljón- um á fyrri helmingi árs í fyrra og í 853,1 milljón á fyrri helmingi ársins í ár. Arbsemi eigin fjár á ársgrundvelli er 30,1% en var 29,6% á sama tíma í fyrra. Heildareignir Marel hf í lok júni voru bókfærðar á 877,1 milljónir kr. en það er 31% hækkun frá áramótum. Skuldir námu 637,3 milljónum kr. og hækkuðu um 42%. Eigið fé fé- lagsins í lok júní 1996 var 249,8 milljónir kr. og hafði hækkað um 12,4%. Eiginfjárhlutfall í lok tímabilsins var 29,2%. Veltufjárhlutfall var 1,5 og lausafjárhlutfall 1,1. Hlutafé var 132 milljónir kr að nafnviröi. Samkvæmt upplýsingum frá Marel er gert ráð fyrir svipaðri afkomu á seinni helmingi ársins eins og hún varð á þeirri fyrri og er það mat forsvarsmanna fyrir- tækisins ab miðað við verkefna- stöðuna eins og hún er í dag þá muni sú áætlun standast.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.