Tíminn - 13.08.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.08.1996, Blaðsíða 16
Vebriö (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Brei&afjar&ar: SV gola eöa kaldi og smáskúrir fram- an af degi en heldur hægari vestlæg átt og léttir til þegar lí&ur á dag- inn. Hiti 9 til 12 stig. • Vestfir&ir: Fremur hæg breytileg átt. Smáskúrir eða þokusúld me& köflum, einkum framan af. Hiti 8 til 12 stig. • Strandir og Nor&urland vestra: Breytileg átt, ví&ast gola. NV gola síödegis. Smáskúrir. Hiti 8 til 11 stig. • Nor&uriand eystra: Vestlæg e&a breytileg átt, ví&ast gola. Skýjaö meö köflum, smáskúrir á stöku staö síðdegis. Heldur kólnandi, ví&ast 8 til 12 stig. • Austurland a& Glettingi og Austfiröir: SV gola e&a kaldi og bjart ve&ur að mestu. Hægari vestlæg átt sí&degis. Hiti 9 til 14 stig. • Su&austurland: SV átt, jgola e&a kaldi. Skýjaö framan af degi og smáskúrir vestantil. Léttir smam saman til þegar líður á daginn. Hiti 10 til 14 stig. íslandsbanki þokast nœr Landsbanka í vaxtakjörum: Hækkar vexti á bæði inn- og útlánum íslandsbanki hækkaði vexti á flestum innláns- og útláns- reikningum sínum þann 11. ágúst á bilinu 0,10 til 0,25 prósentustig. Eftir breyting- una eru vaxtakjör íslands- banka nánast hin sömu og hjá Landsbanka á flestum algeng- ustu útlánum, til dæmis al- mennum víxillánum, al- mennum skuldabréfalánum, vísitölubundnum lánum og afurbalánum. Þessir tveir bankar borga líka sömu vexti af tékkareikningum og al- mennum sparisjóösb'ókum og vísitölubundnum innlánum. í Búnaöarbanka og sparisjóö- unum eru vaxtakjör aftur á móti ýmist ofan við, eða neðan við vexti íslandsbanka og Lands- banka. Af almennum sparisjóðsbók- um borga bankar og sparisjóðir vexti á bilinu 0,65% til 1% og af öðmm óbundnum innláns- reikningum 1% til 3,5%. Þeir sem taka lán þurfa á hinn bóginn aö borga 8,40-13,25% vexti af almennum víxillánum. Milli 8,5% og 13,45% vexti af almennum skuldabréfalánum og 15,2% til 16% af greiðslu- kortalánum. ■ Rólegheit í samskiptum vib Dani norbur af landinu. Landhelgisgœslan: Bíður fyrirmæla „Viö vitum ekkert, viö bíöum bara eftir fyrirmælum hvaö eigi aö gera," svaraöi starfs- maöur í Stjómstöö Landhelg- isgæslunnar aöspuröur hvort til stæöi aö taka mjúklega á dönskum loönuskipum sem eru aö veiðum noröur af land- inu. Ekkert var flogið yfir umdeilt svæði norður af Kolbeinsey við miölínu milli íslands og Græn- lands í gær samkvæmt upplýs- ingum frá Stjórnstöð Landhelg- isgæslunnar, þannig að ekki var Utanríkisrá&u- neyti með mál- efni Alþjóöa- bankans Frá og með nk. mánudegi mun utanríkisráöuneytið ann- ast samskipti íslands við Al- þjóðabankann og systurstofn- anir hans í stað viöskiptaráðu- neytisins sem hingað til hefur annast þau samskipti. í kjölfarið mun utanríkisráðuneytið fara almennt með mál sem snerta þróunarsamvinnu. vitað um ferðir dönsku skip- anna. Á sunnudag voru skipin vel fyrir utan íslensku fiskveiðilög- söguna, en þyrla Landhelgis- gæslunnar, TF LÍF, flaug þá að miðlínunni. -ohr Steggjaparty og uppákomur í kring um tilvonandi brúbguma eru sífellt ab verba al- gengari. Skemmst er ab minnast þegar tilvonandi brúbgumi mœtti meb handlegginn í gipsi í brúbkaupib eftir hressileg steggjaœvintýri. Á myndinni er Árni jón Eggertsson ab syngja ástarljób til afgreibslustúlku í einni af 10- II verslununum í Reykjavík, ábur en hann fer í hnapphelduna. Vonandi kemst hann óbrotinn ab altarinu. Tímamynd: CS Sverrir Bjartmarz, hagfrœbingur Bœndasamtakanna: Ég á ekki hlut í fóðurfyrirtæki" „Þaö er rangt sem Páll Ólafsson í Fóðurkomi," segir Sverrir Bjart- Páll í Brautarholti gætir hins vegar Brautarholti heldur fram í sam- tali viö Tímann síöastliðinn laugardag þar sem hann segir aö ég eigi hlut í fóöurfyrirtæki. Þaö rétta er aö ég á sæti í stjóm fyrir- tækis sem heitir Fóðurkom og er í eigu Akurfóöurs hf. til helm- inga á móti Arndísi Pétursdóttur. Akurkorn er í eigu kombænda á Suðurlandi og ég hef ekki keypt eitt einasta hlutabréf í því eöa marz, hagfræðingur Bændasam- taka íslands. „Ég verö því aö biöja Pál um aö lesa Lögbirtinga- blaöiö aftur því þar stendur ekk- ert um aö Sverrir Bjartmars sé hluthafi í fóöurfyrirtæki," segir Sverrir. „Það er alveg ljóst að ég á engra fjárhagslegra hagsmuna að gæta í þessu sambandi þar sem ég þigg ekki laun fyrir þessa stjórnarsetu. Mun meira brœtt af loönu á Seyöisfiröi en í fyrra: Von á norskum báti í gær „Þaö er mun betra en í fyrra. Viö vomm búnir aö bræöa ein 10.000 tonn á sama tíma í fyrra, veiöarnar vom stöövaðar um miðjan júlí vegna smáloönu," sagöi Þórhallur Jónasson efna- verkfræbingur og gæbastjóri hjá SR mjöli í samtali viö Tímann í gær, en hann leysir verksmibju- stjórann á Seybisfirði af þessa dagana. Þar er SR mjöl búiö aö bræöa 33.600 tonn síðan 1. júlí. Verksmiðjan hefur verið stopp frá því um miðja síðustu viku, en von var á 500 tonnum af loðnu frá norskum báti í gær. „Veiðarnar ganga frekar illa núna, það er frekar tregt hjá þeim," sagöi Þórhallur og sagði að mest hefðu þetta verið slattar sem hefðu farið inn á Norðurlands- hafnirnar. Aðspurður hvort verk- smiðjan ætti von á loðnu frá marg- umræddum dönskum loðnubát- um norður af landinu, sagði hann aö ekkert hefði verið talað um danska báta ennþá. „Mér þætti nú ekkert ólíklegt að þeir lönduðu hérna heima. Það hafa danskir bátar verið að landa hérna á íslandi loðnu. Sérstaklega ef þetta gengur tregt er annað geggjun en að reyna að koma þessu á verksmiðjur sem eru hérna." Þórhallur segir loðnuna vera úti um allan sjó, en hún hefði verið norður af Vestfjörðum upp á síð- kastið, norður undir miölínu, en vel innan íslensku lögsögunnar. „Hún er magrari þessi loðna þarna að vestan, en hún er ekki eins átumikil og þægilegri í vinnslu sem kemur þar á móti. Þannig aö það hefur ekki gengið illa að vinna hana ef hún hefur komið sæmilega fersk að landi." -ohr ekki að því að ef ég ætti þarna fjár- hagslegra hagsmuna að gæta þá væru þeir fyrst og fremst fólgnir í því að hafa fóðurtollinn sem hæst- an til þess að koma í veg fyrir inn- flutning á kjarnfóðurblöndum. Af þessum sökum er allt tal um hags- munaárekstra úr lausu lofti gripið." Sverrir vitnar einnig til ummæla Gunnars Jóhannssonar, forstjóra Fóðurblöndunnar, í sama tölublaði Tímanns. „Gunnar segir sannleik- ann í þessu máli vera þann að nú sé búið að leggja fóðurtollinn af að mestu. En ef þessi fullyrðing hans er skoðuð nánar kemur annað í ljós. Samkvæmt fréttatilkynningu Landbúnaðarráðuneytisins muni þær breytingar á fóðurtollum sem gerðar voru þann 1. ágúst síðastlið- inn skila Framleiðsnisjóði land- búnaðarins um það bil 30 til 35 milljónum króna á ári. í skýrslu Framleiðnisjóðs fyrir árin 1994 til 1995 kemur fram að tollurinn hef- ur aldrei skilað sjónum nema helmingi af þeirri upphæð." Sverr- ir segir aö á árinu 1993 hafi fóður- tollurinn skilað 17,1 milljónum króna í Framleiðnisjóö, 15,6 millj- ónum árið 1994 og aðeins 8,6 milljónum á síöasta ári. Þótt gert sé ráð fyrir um fimm milljóna króna kostnaði við endurgreiðslu á 50/55 hlutum tollsins til bænda þá sé Sverrir Bjartmarz. engu að síður um stórfellda hækk- un að ræða er skila eigi sér til Fram- leiðnisjóðs. Þessar breytingar feli því í sér auknar álögur á bændur í staö þess að vera til hagsbóta fyrir neytendur. „Breytingin sem gerð var á inn- heimtu fóðurtolla 1. ágúst síðast- liðinn var að hluta í anda þeirra til- lagna sem voru samþykktar á Bún- aðarþingi í mars á þessu ári. Endur- greiðslur til bænda eru aflagðar og hefur það tölverða hagræðingu í för með sér. Búnaðarþing lagði hins vegar til að tollur á innfluttar fóðurblöndur yrði á bilinu 12 til 15% en ekki 38% eins og síðar varð raunin." Sverrir Bjartmars segir að íslensk fóðurframleiðsla eigi fram- tíð fyrir sér. Bændur séu farnir aö rækta korn svo til um allt land sem sé ánægjuleg þróun. Hækkun á heimsmarkaðsverði korns valdi því að kornrækt hér á landi sé áhuga- vert og spennandi verkefni fyrir ís- lenska bændur en eigi ekki að byggjast á því að þeir séu skattlagð- ir til þess að borga brúsann. Slíkt sé ekki réttlætanlegt, hvorki fyrir bændur eða neytendur. -Þf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.