Tíminn - 14.08.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.08.1996, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 14. ágúst 1996 11 6. Jóna Margrét Ragnarsdóttir Fáki á Gusti. Tölt Fullorbnir: í töltinu gerist það að Hafliði og Næla urðu að láta af fyrsta sætinu eins og getið er um annars staðar. Fríða Steinarsdóttir vann sig upp úr B-úrslitum og náði fimmta sætinu. 1. Þórður Þorgeirsson Geysi á Laufa frá Kollaleiru. 2. Hafliði Halldórsson Fáki á Nælu frá Bakkakoti. 3. Sigurbjörn Bárðarson Fáki á Oddi frá Blönduósi. 4. Höskuldur Jónsson Létti á Þyt frá Krossum. 5. Fríða Steinarsdóttir Fáki á Hirti frá Hjarðarhaga Skagaf. 6. Bjarni Sigurðsson Gusti á Eldi frá Hóli v/Dalvík. Ungmenni: í töltinu hélt Ragnar E. Ágústss. öruggri forystu en Kristín Þórðar- dóttir gerði sér lítið fyrir og fór úr níunda sæti upp í það fjórða. 1. Ragnar E. Ágústson Sörla á Hrafni frá Hrafnagili. 2. Sölvi Sigurðarson Herði á Gandi frá Fjalli. 3. Guðmar Þór Pétursson Herði á Spuna frá Syðra-Skörðugili. 4. Kristín Þórðardóttir Geysi á Glanna frá Vindási. 5. Marta Jónsdóttir Mána á Sóta frá Vallarnesi. 6. Alma Olsen Fáki á Erró frá Lang- holti. Unglingar: Þó Ásta Kristín dytti niður í fjór- gangnum þá hélt hún örugg fyrsta sæti í töltinu á Herði sem nú er orðinn tvítugur. Þar urðu litlar breytingar á röð. 1. Ásta Kristín Victorsdóttir Gusti á Herði frá Bjarnastöðum. 2. Davíð Matthíason Fáki á Prata frá Stóra-Hofi. 3. Magnea Rós Axelsdóttir Herði á Vafa frá Mosfellsbæ. 4. Birgitta Dröfn Kristinsdótttir Gusti á Ósk frá Refsstööum. 5. Sigurður Halldórsson Gusti á Krapa frá Kirkjuskógi. 6. Hinrik Þór Sigurðsson Sörla á Hug frá Skarði Landssv. Barnaflokkur: í barnaflokki þá varð sú breyting helst frá forkeppninni að Unnur fór úr níunda sæti upp í fjórða. 1. Viðar Ingólfsson Fáki á Fiðringi frá Ögmundarstöðum. 2. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti á Maístjörnu frá Svigna- skarði. 3. Karen Líndal Marteinsdóttir Dreyra á Manna frá V-Leirárgörð- um. 4. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir Fáki á Svertu frá Stokkhólma. 5. Jóna Margrét Ragnarsdóttir Fáki á Safír frá Ríp Skagaf. 6. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki á Hauki frá Akureyri. Fimikeppni Frjálsar æfingar Fullorðnir: 1. Atli Guðmundsson Sörla á Ljúf frá Kýrholti. 2. Elsa Magnúsdóttir Sörla á Rómi frá Bakka. 3. Sigurbjörn Bárðarson Fáki á Hæringi frá Ármóti Rang. 4. Sævar Haraldsson Herði á Goða frá Voðmúlastöðum. Ungmenni: 1. Guðmar Þór Pétursson Herði á Drottningu frá Vindási Hvolhr. 2. Sölvi Siguröarson Herði á Viljari frá Þórunnarvöllum. 3. Sigríður Pjetursdóttir Sörla á Þokka frá Ríp. 4. Gunnar Haraldsson Fáki á Tígli frá Sigluvík. Unglingar: 1. Magnea Rós Axelsdóttir Herði á Kopar frá Norðurhlíð. 2. Kristín Ósk Þórðardóttir Sörla á Síak frá Þúfu. 3. Hinrik Þór Sigurðsson Sörla á Styrmi frá Bólstað. 4. Brynja Brynjarsdóttir Herði á Blakk frá Mosfellsbæ. 5. Gunnhildur Líndal Arnbjörns- dóttir Mána á Glæsi. Bamaflokkur: 1. Viðar Ingólfsson Fáki á Mósa frá Tumabrekku. 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki á Tvisti frá Skarði. 3. Sigurður S. Pálsson Herði á Frey frá Geirlandi. 4. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fáki á Venna frá Kirkjubæ. 5. Sigríður Þorsteinsdóttir Gusti á Kyndli frá Háholti. Hindrunarstökk Fullorðnir: 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki á Hæringi frá Ármóti. 2. Jóhann Þór Jóhannesson Herði á Nasa frá Dalsgarði. 3. Elvar Einarsson Skagafirði á Tindi frá Ögmundarstöðum. Þórbur Þorgeirsson hampar hér tölt- bikarnum eftirsótta. T.v. Andreas Trappe, t.h. Haflibi Halldórsson. Opinn flokkur íslensk tvíkeppni Þórður Þorgeirsson: 155,87 stig Skeiðtvíkeppni Sigurbjörn Bárðarson: 175,90 stig Olympísk tvíkeppni Sigurbjörn Bárðarson: 85,27 stig Samanlagöur sigurvegari Sigurbjörn Bárðarson: 525,40 stig U ngmennaflokkur íslensk tvíkeppni Ragnar Ágústsson: 134,75 stig Skeiðtvíkeppni Guðmar Þór Pétursson: 115,43 stig Ólympísk tvíkeppni Sigríður Pjetursdóttir: 38,03 stig Samanlagbur sigurvegari Sölvi Sigurðarson: 242,38 stig Unglingaflokkur íslensk tvíkeppni Ásta Kristín Victorsdóttir: 132,68 stig Ólympísk tvíkeppni Davíð Matthíasson: 26,15 stig Samanlagbur sigurvegari Davíð Matthíasson: 205,19 stig Barnaflokkur íslensk tvíkeppni Viðar Ingólfsson: 120,10 stig Ólympísk tvíkeppni Viðar Ingólfsson: 22,04 stig Samanlagbur sigurvegari Vibar Ingólfsson: 142,26 stig Barnaflokkur: 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki á Tvisti frá Skarði. 2. Viðar Ingólfsson Fáki á Máosa frá Tumabrekku. 3. Skúli Steinn Vilbergsson Mána á Nökkva frá Skarði. 4. Sigríður Þorsteinsdóttir Gusti á Kyndli frá Háholti. 5. Perla Dögg Þórðardóttir Sörla á Benna frá Keflavík. Gæbingaskeið Fullorbnir: 1. Sigurbjörn Báröarson Fáki á Dyn frá Ytra-Skörðugili. 2. Sigurður Sæmundsson Geysi á Grana frá Saurum. 3. Jens Einarsson Hornfirðingi á Hávarði frá Hávarðarkoti. 4. Atli Guðmundsson Sörla á Jörfa frá Höfðabrekku. 5. Erling Sigurðsson Fáki á Spá frá Varmadal. Kirkju- bæjar- klaustri II. í síðustu HESAMÓTUM í umsögn um hestamannamótið á Vind- heimamelum var sagt að ísold sem varð í þriðja sæti í A-flokki væri frá Keldudal í Skagafirði. Þetta er ekki rétt því þessi gæð- ingshryssa er frá Kirkjubæjar- klaustri II, fædd í eigu Sólrúnar Ólafsdóttur þar en nú í eigu dótt- ur hennar Guðrúnar Lárusdóttur sem er húsfreyja í Keldudal. ísold var í öbru til þriðja sæti eftir röb- un en lenti svo í þriðja sæti eftir hlutkesti. ■ ísold frá Kirkjubœjarklaustri II. Knapi Eysteinn Leifsson. Forseti Islands, herra Ólafur Ragnar Qrímsson, afhendir Davíb Matthíassyni úr Fáki verblaun. Ungmenni: 1. Sigríður Pjetursdóttir Sörla á Þokka frá Ríp. 2. Gunnar Haraldsson Fáki á Tralla. 3. Guðmar Þór Pétursson Herði á Mána frá Skarði. UnglingaK 1. Davíð Matthíasson Fáki á Greiða frá Reykjavík. 2. Hrafnhildur Jóhannesdóttir Herði á Punkti frá Skarbi. 3. Magnea Rós Axelsdóttir Herði á Kopar frá Norðurhlíð. 4. Hinrik Þór Sigurbsson Sörla á Styrmi frá Bólstað. 5. Gunnhildur Líndal Arnbjörns- dóttir Mána á Glæsi. Ungmenni: 1. ísólfur Líndal Þórisson Þyt á Svarta-Svaninum frá V-Leirárgörð- um. 2. Guðmar Þór Pétursson Herði á Draupni frá Sauöárkróki. 3. Helgi Gíslason Ljúf á Frey frá Borgarnesi. 4. Sölvi Sigurðarson Herði á Röskvu frá Keldudal. 5. Sigríður Pjetursdóttir Sörla á Rák frá Mel. 250 metra skeib — úrslit. 1. Sigurbjörn Bárðarson Herði á Ósk frá Litla-Dal, tími 21,59 2. Logi Laxdal Geysi á Sprengju- hvelli frá Efsta-Dal, 21,71 3. Þórbur Þorgeirsson Geysi á Lútu frá Ytra-Dalsgerði, 23,14 4. Páll Bragi Hólmarsson Gusti á Viljari frá Möbmvöllum, 23.15 5. Erling Sigurðsson Fáki á Elvari frá Búlandi Eyjaf., 23,22 ísold frá SAMANLAGÐIR SIGURVECARAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.