Tíminn - 15.08.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.08.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 15. ágúst 1996 DAGBÓK rWX/\J\y\J\^j\j\j\j\j\y\j| Fimmtudagur 15 ágúst 228. dagur ársins -138 dagar eftir. i3.vika Sólris kl. 5.19 sólarlag kl. 21.43 Dagurinn styttist um 6 mínútur X APÓTEK Kvöld*, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk frá 9. til 15. ágúst er í Austurbæjar apóteki og Breiðholts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. ágúst 1996 Mánabargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 112 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.529 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.353 Heimilisuppbót 10.037 Sérstök heimilisuppbót 6.905 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/fe&ralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 14. ágúst 1996 kl. 10,53 Opinb. Kaup viðm.igengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,19 66,55 66,37 Sterllngspund ....102,51 103,05 102,78 Kanadadollar 48,12 48,44 48,28 Dönsk króna ....11,529 11,595 11,562 Norsk króna ... 10,316 10,376 10,346 Sænsk króna 9,950 10,010 9,980 Finnskl mark ....14,851 14,939 14,895 Franskur franki ....13,048 13,124 13,086 Belgískur franki ....2,1633 2,1771 2,1702 Svissneskur franki. 54,89 55,19 55,04 Hollenskt gyllini 39,75 39,99 39,87 Þýsktmark 44,61 44,85 44,73 ..0,04351 0,04379 6,376 0,04365 6,356 Austurrískur sch 6,336 Portúg. escudo ....0,4340 0,4370 0,4355 Spánskur peseti ....0,5246 0,5280 0,5263 Japansktyen ....0,6133 0,6173 0,6153 írskt pund ....106,30 106,96 106,63 Sérst. dráttarr 96,45 97,03 96,74 ECU-Evrópumynt.... 83,85 84,37 84,11 Grísk drakma ....0,2790 0,2808 0,2799 STIÖRNUSPÁ fX Steingeitin 22. des.-19. jan. HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú átt stefnumót í vændum viö spennandi aöila. Frjálsleg fram- koma er lykilatriðið enda fer þér best aö spila eftir eyranu. gy Vatnsberinn VÍ’.-TtX 20. jan.-18. febr. Þú ert að íhuga stórtækar breyting- ar á ákveðnum sviðum en veist ekki hvort það reynist fyrirhafnar- innar viröi. Þú verður að þora til að skora. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Meö rísandi sólu léttist lund þín og áhyggjur gærdagsins víkja. Farðu út í búð og keyptu þér eitt- hvað sem þig hefur lengi langað í. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Mórallinn hefur versnað til muna á vinnustaðnum nýverið og óhjá- kvæmilegt að komi til uppgjörs í sambandi við þaö. Reyndu að halda þér utan við þær hræringar sem eru yfirvofandi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þér hættir til að vera full hvatvís og það hefur kostab sitt. Reyndu að fara þér örlítið hægar og skipu- leggðu ákveðin mál áður en þú lætur til skarar skríða. fp Nautiö 20. apríl-20. maí Nú er að ljúka ströngu tímabili i einkalífinu og virbist loks sem þú sért reiðubúinn til að fyrirgefa ein- hverjum þér nákomnum yfirsjón. Geröu þitt besta til að ná upp fyrri styrk. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Fjölskyldumálin hafa ekki verið jafn gób í langan tíma. Þú ert að ná sambandi við fólk sem hefur verið þér fjarlægt um nokkurt skeið og nýjar leiðir opnast. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þér hættir til að eyöa um efni fram og ef þú tekur þér ekki tak endarðu meö allt niö'rum þig. ihugaðu breytingu á félagsskap, það gæti veriö fyrsta skrefið. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú átt ferðalag í vændum sem verður gagnlegt og eftirminnilegt. Þú átt jafnvel von á stöðuhækkun ef þú heldur rétt á spilunum. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Gættu þess að loka þig ekki af frá umheiminum. Tímabundnum erf- iðleikum lýkur brátt og bjartari tíð er í vændum. Forðastu að vera of mikið einn. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Þetta verður einn af skemmtilegri dögum ársins. Allt gengur upp og nú er rétti tíminn til að taka vandasamar ákvarðanir. Þér verður allt ab vopni í dag. Ástin skipar stóran sess í lífi þínu í dag. Þú munt skýra hug þinn fyrir ákveðinni persónu og það mun koma viðkomandi nokkuð á óvart í fyrstu. Vogun vinnur, vogun tap- ar. DENNI DÆMALAUSI „Taktu nú vel eftir. Ég ætlast til aö þú munir nýársheitið þitt og standir viö það." KROSSGATA DAGSINS 7 2 ~5 . u /3 a ! I P n I ' i : ‘L ■ r 612 Lárétt: 1 glataður 5 fiskur 7 grjót- hóll 9 sprænu 11 leyfist 12 öbíast 13 dall 115 eymsli 16 kona 18 snákur Lóörétt: 1 rákir 2 miskunn 3 550 4 hár 6 betra 8 æð 10 þjálfa 14 blær 15 ambátt 17 frumefni Ráðning á síðustu gátu Lárétt: 1 ritari 5 æti 7 kór 9 tál 11 ká 12 kú 13 ark 15 mið 16 æla 18 hrútur Lóörétt: 1 rakkar 2 tær 3 at 4 rit 6 klúður 8 óár 10 áki 14 kær 15 mat 17 lú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.