Tíminn - 15.08.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.08.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 15. ágúst 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Hafnargönguhópurinn: Leitin ab öndvegissúl- unum í tilefni af 210 ára afmæli Reykjavíkur 18. ágúst stendur hafnagönguhópurinn fyrir gönguferöum næstu þrjú kvöld til aö minnast fyrstu göngu- feröar sem farin var meö strönd ness þess sem Reykjavíkurborg og Seltjarnarnesbær standa á. Heimild okkar er sögn í Land- námu um leit Vífils og Karla þræla fjölskyldu Ingólfs og Hallgeröar aö öndvegissúlum Ingólfs. Fyrsti hluti göngunnar var farinn í gær, miðvikudag, þegar gengið var frá Tjaldhóli (noröur af Nesti í Fossvogi) og út með ströndinni aö Bakkavör á Sel- tjarnarnesi. í kvöld, fimmtudagskvöld 15. ágúst, verður svo gengið meö Bakkavör með ströndinni út fyrir Suöurnes að Gróttu og á föstudagskvöldið frá Gróttu niður í Grófina. Mæting í báöar ferðirnar er kl. 20.00 við Mið- bakkatjaldið. í gönguferðunum verður ým- islegt sér til gamans og fróð- leiks gert, m.a. verður aðra „öndvegissúluna" að finna ein- hvers staðar á leiðinni. Þeir Víf- ill og Karli nutu þeirra forrétt- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar inda að líta fjörur, fjörulíf og ströndina upp af, algerlega óraskaða af mannavöldum. Við skoðum svæðið með því að nota að hluta fjöruskoðunar- verkefni NVSV „Fjaran mín" í leiðinni, en gengnar verða fjörureinar nr. 1 til 21 í Reykja- vík og allar fjörureinar Seltjarn- arnessbæjar. Á laugardaginn er svo hug- myndin að HGH fái Gunnar Marel til að sigla íslendingi, víkingaskipi sínu, inn Engeyjar- sund og inn á gömlu leguna út á Reykjarvíkinni. Nánar kynnt síðar. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum. Útsölulok: Götumarka&ur í Kringlunni í dag hefst götumarkaður í Kringlunni sem haldinn er í til- efni þess að útsölum er að ljúka hjá verslunum í Kringlunni. Yf- ir fjörutíu verslanir slá sameig- inlega botninn í útsölutímabil- ið með þvessum götumarkaði. Götumarkaöurinn verður í dag, fimmtudag, á morgun föstudag og á laugardag. Á sunnudaginn verður hluti verslana með opið eftir hádegi og ljúka þar með útsölunum. Á útsölulokum í Kringlunni ríkir ósvikin götumarkaðs- stemmning. Vörurnar eru á borðum úti í götu og verðiö fært niður úr öllu valdi. Við- skiptavinir geta rótað í vörus- töflum, þar semmargt er á ótrú- lega lágu verði, sölufólk kall- andi og jafnvel hægt að prútta. Sem dæmi um verð á götu- markaðnum má nefna að í Jack & Jones eru buxur frá 990 kr., bolir frá 690 kr., skyrtur frá 990 kr., peysur frá 1.490 kr. og blaz- er jakkar frá 4.990 kr. Hjá RR skóm eru skór frá 500 kr. og dæmi um verð á góðum gö- tuskóm er 1.500 kr. í Monsson eru pils frá 1.797 kr., kjólar frá 2.747 kr. og jakkar frá 4.995 kr. í Hagkaup fást bolir frá 200 kr., herraskyrtur frá 300 kr., barna- skór frá 400 kr. og bómullar kaðlapeysur frá 900 kr. í Byggt og búið eru brauðristar frá 995 kr., skartgripaskrín frá 395 kr., handklæðaslár frá 300 kr. og sólgleraugu frá 95 kr. Japís býð- ur geisladiska allt frá 99 kr. og á veitingastöðunum eru mörg spennandi tilboð. Af þessum verðdæmum má sjá að hægt er að gera reifara- kaup á útsölulokum í Kringl- unni. TIL HAMINGIU Þann 23. júní sl. voru HlífAm- laugsdóttir og Hilmar Thors gef- in saman í hjónaband af séra Hjalta Guðmundssyni í Dóm- kirkjunni. Heimili þeirra er að Birkimel 6B í Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigríóar Baciitnann Þann 6. júlí sl. voru Anna G. Sigurvinsdóttir og Draupnir Guð- mundsson gefin saman í hjóna- band af séra Karli Sigurbjörns- syni í Hallgrímskirkju. Heimili þeirra er að Garðastræti 2 í Reykjavík. Þann 22. til 23. júní sl. voru Ragna Björk Emilsdóttir og Ás- geir Guðmundsson gefin saman í hjónaband norðan heim- skautsbaugs af séra Sigurði Arn- arsyni. Heimili þeirra er að Æg- issíðu 117 í Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann I Ævintýra-Kringlunni á þriðju hæð í Kringlunni er barnagæsla fyrir viðskiptavini Kringlunnar þar sem börnin geta dvalist í góðu yfirlæti við leik, söng og listmálun á með- an foreldrarnir taka þátt í ósvik- inni götumarkaðsstemmningu. Barnagæslan er opin virka daga frá kl. 14 til 18.30 og laugar- daga frá kl. 10 til 16. Bullandi Bítlastub Bullandi Bítlastuð verður fimmtudags-, föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld á Bítlabarnum Cavern, Austur- stræti 6 (kjallaranum, gengið í gegnum Kaffi Austurstræti). Opið til klukkan 01.00 fimmtu- dag og sunnudag, og til 03.00 föstudags- og laugardagskvöld. Lifandi tónlist. Bítlauppákoma. Eiríkur Einarsson formaður Bítlaklúbbsins sér um fjörið. Blur — lei&rétting Á Akureyri eru miðar á tón- leika Blur 8. september seldir í Bókval (hljómdeild) — en ekki í KEA! Handritasýning í Árna- gar&i Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur opna handrita- sýningu í Árnagarði við Suður- götu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aðgangseyrir 300 kr.; sýningarskrá innifalin. Félag eldri borgara Brids í Risinu í dag kl. 13.00. Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á disöing sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar <*> geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Venjum unga \ hestamenn 1 strax á að j NOTAHJÁLM! { UMFERÐAR RÁÐ Eldri borgarar Munið síma og viövikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími 561 62 62 alla virka daga frá kl. 16- 18. A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... 'BORGtN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK Pagskrá útvarps og sjónvarps 0 Fimmtudagur 15. ágúst 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Gúró 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib ( nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Norrænt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Galapagos 14.30 Mibdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Vinir og kunningjar 15.53 Dagbók Sjónvarpskringlan 13.00 Sesam opnist þú 16.00 Fréttir 19.00 Leibin til Avonlea (7:13) 13.30 Trúburinn Bósó 16.05 Tónstiginn 20.00 Fréttir 13.35 Umhverfis jörbina í 80 draumum 17.00 Fréttir 20.30 Vebur 14.00 Helgarfrí meb Bernie 2 17.03 Þjóbfræbi í fornritum 20.35 Fjársjóbur í flakinu 15.35 Handlaginn heimilisfabir (e) 17.30 Allrahanda (Treasure of a Lost Voyage) 16.00 Fréttir 18.00 Fréttir Bandarísk heimildarmynd um tilraun 16.05 í tölvuveröld 18.03 Víbsjá til ab bjarga fjársjóbi úrflaki S.S. 16.35 Glæstarvonir 18.45 Ljób dagsins Central America sem sökk undan 17.00 í Erilborg 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar strönd Norbur-Karólínu árib 1857. 17.25 Vinaklíkan 19.00 Kvöldfréttir Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 17.35 Smáborgarar 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 21.35 Matlock (18:20) 18.00 Fréttir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt Bandarískur sakamálaflokkur um lög- 18.05 Nágrannar 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins manninn Ben Matlock í Atlanta. 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 21.35 Kvöldtónar Abalhlutverk: Andy Griffith. Þýbandi: 19.00 19 >20 22.00 Fréttir Kristmann Eibsson. 20.00 Systurnar 22.10 Veburfregnir 22.25 Ljósbrot (8) (Sisters 2:24) Annar myndaflokkur 22.15 Orb kvöldsins Valin atribi úr Dagsljóssþáttum vetr- um systurnar sem eru áskrifendum 22.30 Kvöldsagan, Reimleikinn á arins. Libin eru 20 ár frá Stöbvar 2 ab góbu kunnar. Þættirnir Heibarbæ pönksumrinu 1976, pönkbylgjan hér verba vikuiega á dagskrá. 23.00 Sjónmál á landi rifjub upp og fjallab um írafár 20.55 Hope og Gloria (2:11) 24.00 Fréttir breskra fjölmibla um Björk fyrr á (Hope and Gloria) 00.10 Tónstiginn þessu ári. 21.25 Væringar 01.00 Næturútvarp á samtengdum Kynnir er Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. (Frontiers) (2:6) Nýr breskur rásum til morguns. Veburspá 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok spennumyndaflokkur um tvo háttsetta menn innan lögreglunnar Fimmtudagur 15. ágúst 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir Fimmtudagur 15. ágúst 12.00 Hádegisfréttir fátTfjfí-P 1210 L. uiuuc Sjónvarpsmarkaburinn sem starfa hvor í sínu umdæmi og hafa horn í síbu hvor annars. Þeir beita mjög ólíkum abferbum vib ab leysa úr glæpamálum og milli þeirra ríkir hörb samkeppni. 22.20 Taka 2 22.55 Fótbolti á fimmtudegi 23.20 Heigarfrí meb Bernie 18.02 Leibarljós (454) 18.45 Auglýsingatími - (Weekend At Bernies II) Lokasýning 00.50 Dagskrárlok Fimmtudagur 15. ágúst _ 17.00 Spítalalíf ' J HVíl 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 KungFu 21.00 Óvætturinn 2 23.15 Sweeney 00.05 Heimur götunnar 01.35 Dagskrárlok Fimmtudagur 15. ágúst stoð ■ 17.00 Læknamibstöbin U 17.25 Borgarbragur F, 17.50Nærmynd 18.15 Barnastund 19.00 Ú la la 19.30 Alf 19.55 Skyggnst yfir svibib 20.40 Mannlíf í Malibu 21.30 Hálendingurinn 22.20 Laus og libug 22.45 Lundúnalíf 23.15 David Letterman 00.00 Geimgarpar 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.