Tíminn - 16.08.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.08.1996, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. ágúst 1996 9 Cindy Crawford vílar ekki fyrir sér aö taka ástúölega utan um gift- an Billy Baldwin. Þau léku saman í myndinni Fair Cáme. í SPEGLI TÍIVIANS Fyrir nokkrum dögum kom fær Ijósmyndari aö þeim í miöju rifr- ildi — úti á miöri götu í London. Nokkrum dögum síöar tilkynntu þau Patsy Kensit og Oasis stjarn- an Liam Callagher, fyrirhugaö brúökaup og eru búin aö negla daginn niöur. Eymingjans afsprengi þeirra Paulu Yates og Michaels Hutc- hence, sem hlaut nafniö Him- neska Hiraani Tígur Lilja, er fariö aö skoöa sig um í heiminum. Meö á myndinni er elsta dóttir Paulu og Bob Celdofs, sem heitir þó aöeins Fifi Trixibelle. Kótilettan Kjöthleifurinn frægi er ekki orð- inn sjón að sjá. Meat Loaf sem áður gerði út á losta gelgjunnar og æsileg mótorhjól hefur nú gefiö út plötu fyrir markhópinn sem eyöir frístundum í að hella úr koppum og þvo umhverfis- vænar bleyjur. Meat Loaf hefur mátt reyna á eigin jafnvægisskyni toppa og dýfur poppheimsins. Eftir hung- ursneyð óþekkta tónlistar- mannsins tókst honum að slá í gegn með plötunni Bat Out of Hell árið 1977. Platan seldist í meira en 12 milljónum eintaka þrátt fyrir slælega gagnrýni í fjölmiðlum. En Meat Loaf lynti illa við út- gefendur sína og sökk aftur í ör- birgð þegar hann varð gjald- þrota og fékk taugaáfall. Marvin Lee Aday — Meat Loaf — hvarf úr sviösljósinu í næst- um áratug en sló aftur í gegn ár- ið 1993 þegar plata hans Bat Out of Hell II: Back Into Hell varð söluhæsta platan þab árið. Að- eins tveimur árum seinna guf- ubu endurunnar vinsældir hans upp meb misheppnaðri plötu — Welcome to the Neighborhood. 48 ára gamall er hann enn að og reynir af öllum mætti ab blása í glæðurnar. Hann hefur lagt upp í 30 borga tónleikatúr en markaðssetningin virðist ekki hafa gengið sem skyldi því samkvæmt tölum var að meöal- tali 43% sætanýting á 10 fyrstu tónleikunum. ■ Meat Loaf í íbúö sinni á Manhattan. Hann hefur endanlega kvatt gelgjulostann og mótorhjólin og er nú farinn aö gera út á barnafólkiö sem haföi gaman af rokki fyrir einhverjum áratugum síöan. Framsóknarflokkurinn Sigrún Sumarferð Magnús Sumarferb framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur farin laugardaginn 17. ágúst. Lagt verður af stað frá Umferðarmiöstöbinni stundvíslega kl. 8.00 og verður ferðinni haldið ab þessu sinni til Snæfellsness. Áætlab er að koma til Borgarnes um 9.30 og þar verbur höfb stutt viðdvöl. Frá Borgarnesi verður ekib ab Búbum þar sem Hádeg- isverður, sem feröalangar koma meb sér, verbur snæddur. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi og Páll Pétursson félagsmálarábherra flytja stutt ávörp. Frá Búbum verbur ekib ab Arnarstapa og gefst þar tækifæri til að fara í stuttar gönguferðir og skoða sig um. Síban verbur ekib fyrir jökul til ab fara í stuttar göngu- ferbir og skoba sig um. Síban verbur ekib fyrir Jökul um Hellissand, Rif og til Ólafs- víkur en þar veröur stutt stopp. Frá Ólafsvík verbur ekib til Crundarfjarbar yfir Kerl- ingarskarb og ekki stoppab fyrr en vib veitingastabinn Þyril í Hvalfirbi. Áætlab er ab koma til Reykjavíkur mili 21.00 og 22.00. Magnús Stefánsson alþingismabur verbur meb í ferbinni. Verb kr. 3.000 og 1.500 fyrir börn. Pantanir verba teknar í síma 562 4480 dagana 12.-16. ágúst. Undirbúningsnefnd. Vestfirðingar Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vestfjarbarkjördæmi verbur haldib á Reykhólum dagana 6.-7. september nk. Dagskrá nánar auglýst síbar. Stjórn KFV UMBOÐSMENN TIMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík-Njarðvík Stefán Jónsson Garðavegur 11 421-1682 Akranes Guðmundur Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Crundarfjörður Gubrún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Búðardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjörður Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Suðureyri Debóra Ólafsson Aðalgata 20 456-6238 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjörður Margrét Guðlaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir Aðalstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríður Gubmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerbur Hallgrímsdóltir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórðardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sauðárkrókur Alma Gubmundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjörður Guðrún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjörbur Sveinn Magnússon Ægisbyggb 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Olafsdóttur 464-3181 Reykjahlíb v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjörbur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stöbvarfjörbur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seybisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reyðarfjörbur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæbargerbi 5c 474-1374 Eskifjörður Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaður Sigríbur Vilhjálmsdóttir Urðarteigur 25 477-1107 Fáskrúbsfjörbur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Breiðdalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stöðull 478-1573 og -1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8269 Selfoss Bárbur Gubmundsson Tryggvagata 11 482-3577 og -1377 Hveragerbi Þórður Snæbjarnarson Heibmörk 61 483-4191 og-4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harbardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar 9 481-2395 og -2396

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.