Tíminn - 16.08.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.08.1996, Blaðsíða 10
10 &MWtWW Föstudagur 16. ágúst 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Frá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Gönguhrólfar fara frá Risinu á morgun kl. 10. Frá Félagi eldri borgara Kópa- vogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) föstu- daginn 10. ágúst kl. 20.30. Hús- ið öllum opið. Tónleikar í Hallgríms- kirkju Fimmtudaginn 15. ágúst kl. 12.03: Marteinn H. Friðriksson, dómorganisti í Reykjavík, leik- ur í hálftíma. Aðgangur ókeyp- is. Laugardaginn 17. ágúst kl. 12.03: Gunnar Idenstam, orgel- leikari frá Svíþjóð, leikur í hálf- tíma. Aðgangur ókeypis. Sunnudaginn 18. ágúst kl. 20.30: Orgeltónleikar, aðgangs- eyrir 800 krónur. Gunnar Id- enstam, orgelleikari frá Svíþjóð, leikur verk eftir Bach, Dupré og sjálfan sig. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Afmælissýning Kringlunnar: Sveinn Björnsson list- málari Á föstudaginn 9. ágúst sl. opn- aði Sveinn Björnsson listmálari myndlistarsýningu í göngugötu Kringlunnar. Á sýningunni eru stærstu myndir Sveins frá árun- um 1975 til 1995 en sumar hafa aldrei verið sýndar áður. Mynd- irnar sýna breytingartímabil list- málarans frá natúralisma til abst- rakt. Á sýningunni eru ellefu myndir allt frá 130 cm x 150 cm til 2m x 3m. Myndirnar em allar málaðar með olíu á striga. Mynd- efni listamannsins er m.a. sjávar- myndir, fantasíur frá sjó og huldufólk. Sveinn Björnsson hefur málað í 40 ár. Hann var áður sjómaður og rannsóknarlögreglumaður og málaði þá með vinnu en hefur nú snúið.sér alfarið að listinni. Sýningin í Kringlunni er opin virka daga frá kl. 10 til 21, laug- ardaga frá kl. 10 til 18 og sunnu- daga frá kl. 12 til 18. Deiglan á Akureyri: Skipab þeim ásamt Ragnheibi Ólafsdóttur Einhvers misskilnings gætti í sumum fjölmiðlum í síðustu viku þar sem sagt var að síðasti Tú- borgdjass sumarsins yrði 8. ágúst. Ástæaða er til að rifja upp orð Marks Twain sem sagði að fréttir af andláti hans og útför væru stórlega orðum auknar. Túborg- djass Café Karolínu og Listasum- ars verður haldinn í Deiglunni á Akureyri fimmtudaginn 15. ágúst kl. 21.30 og koma þar fram Skip- að þeim, en þeir eru Gunnar Gunnarsson á píanó, Jón Rafns- son á bassa og Árni Ketill á trommur, ásamt söngkonunni Ragnheiði Ólafsdóttur. Túborg- djassinn iðar af lífi og mun svo verða út ágústmánuð. Aðgangur er nú sem endranær ókeypis. Leirskáld í eina nótt Aðfaranótt 110 ára afmælis Reykjavíkur þann 18. ágúst, frá kl. 9 á laugardagskvöldi allt að kl. 3 aðfaranótt sunnudagsins, veður myndlistarmönnum boðið að gerast „leirskáld eina nótt" í gall- erí Úmbru á Bernhöftstorfunni. Gallejíinu verður umsnúið í keramikvinnustofu og verður skáldverkunum komið fyrir í sýn- ingarsal gallerísisn jafnóðum og þau verða til í höndum gesta- Sveinn Björnsson vib eitt verka sinna. listamannanna, öðrum til sýnis og skoðunar. Uppákoman og innsetningin verður einungis þessa einu nótt, og daginn eftir. Við Hamarinn: SEX I LIST Síðasta sýningin af þremur í sumar stendur yfir í sýningar- salnum Við Hamarinn. Ásdís Pét- ursdóttir sýnir myndir og Ingi- björg María Þorvaldsdóttir sýnir kórónur. Sýningin er opin laug- ardaga og sunnudaga kl. 14 til 20. Henni lýkur 25. ágúst. Leitinni ab öndvegissúl- unum lýkur Hafnagönguhópurinn lýkur í kvöld föstudaginn 16. ágúst 3ja áfanga gönguferða úr Fossvogi út meb ströndinni og niöur í Gróf- ina. Gönguferbin er farin til að minna á sögnina í Landnámu um leit Vífils og Karla að öndveg- issúlum Ingólfs. Mæting við Miðbakkatjaldið vib Hafnarhúsið kl. 20.00. Þaðan verður farib í SVR út á Seltjarnar- nes. Gangan hefst vib Gróttu. Val um að stytta gönguleiöina. í lok göngunnar um kl. 21.30 mætir Þórður meb nikkuna í Miðbakkatjaldinu og leikur til kl. 23.00. Allir eru velkomnir í gönguferbina og/eða Miðbakka- tjaldið. Ekkert þátttökugjald. Á laugardaginn kl. 14.00 kem- ur víkingaskip siglandi inn En- geyjarsundib inn á gömlu leguna framundan grófinni og setur endapunktinn á leitina að „Önd- vegissúlunum". Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verbur á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10.00. Nýlagað mola- kaffi. Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Venjum unga | hestamenn ( strax á aö j N0TAHJÁLM! UMFERÐAR RÁÐ Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sém er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 16. ágúst 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Séra Arnaldur Bár&arson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.3) Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Ffér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljó& dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tí&" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 1 3.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 1 3.20 Áfangar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Calapagos 14.30 Sagnaslóö 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Svart og hvítt 1 7.00 Fréttir 17.03 „Þá var ég ungur" 1 7.30 Allrahanda 1 7.52 Umfer&arráð 18.00 Fréttir 18.03 Ví&sjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Með sól í hjarta 20.15 Aldarlok - Sýnt í tvo heimana 21.00 Hljó&færahúsi& 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Or& kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Reimleikinn á Hei&arbæ 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Svartog hvítt 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Föstudagur 16. ágúst 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (455) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (1:26) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.45 Allt í hers höndum (15:31) (Allö, Allo) Bresk þáttaröb um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þý&andi: Cu&ni Kolbeinsson. 21.20 Lögregluhundurinn Rex (15:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vi& a& leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vi& þa& dyggrar aðsto&ar hundsins Rex. A&alhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 22.15 Risavaxna konan (The Attack of the 50 ft. Woman) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993. Ung kona lendir í klónum á geim- verum og í kjölfarib stækkar hún grr&arlega. Stær&in hjálpar henni vi& að gera upp ófrágengin mál. Leikstjóri er Christopher Cuest og a&alhlutverk leika Daryl Hannah og Daniel Baldwin. Þý&andi: Ólöf Inga Klemensdóttir. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 16. ágúst 12.00 Hádegisfréttir fJ'Trit!-* 1210 ^~u/UO£ Sjónvarpsmarkaburinn “ 13.00 Sesam opnist þú 13.30 Trú&urinn Bósó 13.35 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 14.00 Skotturnar 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstar vonir 17.00 Aftur til framti&ar 1 7.25 )ón spæjó 1 7.30 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Babylon 5 (13:23) 20.55 Lögregluforinginn Jack Frost (A Touch of Frost 14) Ný bresk sakamálamynd um lögregluforingjann Jack Frost sém fæst a& þessu sinni vi& þrjú a&skilin mál. Hann yfirheyrir mann sem er gruna&ur um dópsölu og gerir óþægilega uppgötvun þegar hann rannsakar vopnab rán sem framib hefur veriö. A&almáli& er þó rannsókn á dularfullu dau&daga innan hersins. Ungur herma&ur lætur lífib á æfingu og Frost er meinab að koma nálægt málinu. Hann lætur þa& þó sem vind um eyru þjóta því grunur leikur á a& þarna hafi verib um mor& a& ræ&a. A&alhlutverk: David Jason. 1996. 22.40 Fyrirbo&inn 4 (Omen IV : The Awakening) Hrollvekja af bestu gerð um ung hjón sem ættlei&a unga stúlku og komast fljótlega ab því sér til mikillar skelfingar ab barnið er útsendari hins illa. Stúlkan heitir Delia og þegar hún stækkar fer mó&urina a& gruna a& eitthvab alvarlegt sé a& henni. Hún fær einkaspæjara til a& grennslast fyrir um uppruna stúlkunnar og þá koma upp á yfirbor&i& hrollvekjandi sta&reyndir. A&al- hlutverk: Michael Woods, Fay Grant, Michael Lerner og Asia Vieira. Leikstjórar: Jorge Montesi og Dominique Othenin-Girard. 1991. Stranglega bönnub börnum. 00.15 Skotturnar (Ladybugs) 01.45 Dagskrárlok Föstudagur 16. ágúst ^ _ 17.00 Spítalalíf i ) QÖri 17.30 Taumlaus tón- W'3' list 19.00 Knattspyrna — Bein útsending úr Sjóvá-Almennra deildinni. 21.00 Nakinn í New York 22.30 Undirheimar Miami 23.20 Lygar og leyndarmál 00.50 Dagskrárlok Föstudagur 16. ágúst itoo ■ m . y 17.00 Læknamibstö&in f í' 17.25 Borgarbragur II j 17.50 Murphy Brown ÆÆÆ 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Alf 19.55 Hátt uppi 20.20 Umbjó&andinn 21.55 Harrison Bergeron 23.30 Barnsrán 01.00 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.