Tíminn - 16.08.1996, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.08.1996, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. ágúst 1995 IWii LANDBÚNAÐUR 5 TRIOWRAP TRYGGIR GÆÐIN TRIOWRAP HAGSTÆTT VERÐ TRIOWRAP VINSÆLAST A ÍSIANDI Til þessa hafa Islending- ar fremur horft á verð á landbúna&arvörum en gæbi þegar á heildina er litih. Kröfur um lægra vöru- verö hafa verið háværar en minna hefur farið fyrir um- ræðum og kröfum um aukin gæði vöru. Ef til vill er það trú landsmanna að íslenskar vörur séu á það háu gæða- stigi að ekki þurfi um að bæta. Sú umræða sem fram hefur farið um nauðsyn auk- ins innflutnings á matvæl- um bendir þó til hins gagn- stæða því þær landbúnaðar- vörur, sem bjóðast á hvaö lægstu verði erlendis frá, eru yfirleitt ekki framleiddar viö þær aðstæður sem við eigum að venjast. Víða eru matvæli enn fram- leidd með aðstoð vaxtarauk- andi efna sem í sjálfu sér skapa möguleika til þess að bjóða vörur á lægra verði þar sem oft má lækka framleiðslu- kostnað með slíkum hjálpar- efnum þótt það komi óum- deilanlega niður á gæðum vörunnar. Eftir að verðbólgutímabilinu lauk hefur verðskyn neytenda verið að aukast og fólk horfir meira á verð en áður meðan ekkert verð stóðst deginum lengur. Algengt er að fólk skoði verðmerkingar og taki ódýrustu vöruna úr hillum og kæliborðum. Ef varan reynist hins vegar ekki vel er ef til vill farið að athuga fleiri vöru- merki sömu vörutegundar og þá kemur í ljós að um mjög mismunandi vörur er að ræða þótt unnið sé úr sambærilegu hráefni. Þarna koma gæðin til sögunnar. Að sögn manna í vinnslugeiranum sem rætt var við virðist margt fólk enn líta á verðið sem úrslitakost þegar það velur sér matvörur. Hins vegar megi ekki horfa framhjá því að þetta kunni að breytast. Að undanförnu hafi aukist umræða um gæðamál einkum í kjölfar umræðna um vist- vænan og lífrænan landbún- að. Vinnslustöðvar séu því farnar að vinna ötullega að gæðamálum og Rannsókna- stofnun landbúnaðarins vinni markvisst að rannsóknum er leitt geti til eflingu gæða. í viðræðum við matvæla- Bcendur bjóöa heim. Myndin var tekin oð Reykhóli í Skeibahreppi á bœndadegi á síöasta sumri og sýnir Bergljótu Þorsteinsdóttur og Cub- mund Sigurbsson, bœndur, ásamt gestum sínum. bragða á afurðum búanna auk þess sem yngstu gestunum verður víða boðið að fara á hestbak. Þá verða bændurnir sjálfir staddir á búum sínum og tilbúnir að ræða um bú- skapinn og landbúnaarmálin viö gesti sína. Þótt þessi kynning sé bundin við einn sunnudag á sumri stefnir hugur bænda til þess að auka þessa starfsemi þannig að gefa fólki kost á heimsóknum á einhverja sveitabæi fleiri daga á sumri. Bæir gætu þá skipst á um að hafa opið og gæfi það fleirum tækifæri til þess að fara í sveitina, sjá sig um og hitta bændur að máli. Ekki er víst að allir hafi tæki- færi til þess að fá sér ökuferð í þann dag sem kynningin stendur yfir og ljóst að ein- hverjir missa af kærkomnu tækifæri. Þá geta einnig skap- ast erfiðleikar ef margt fólk kemur á sama bæinn í einu því þá gefst húsráðendum minna ráðrúm til þess að sinna gest- um sínum. Þar sem um 10 þús- und manns héldu í sveitina vegna „Bændur bjóða heim" á síðasta sumri og búist er við enn fleirum í ár má gera ráð fyrir því að þessar hugmyndir verði frekar útfærðar á koma- andi árum þannig að einhver bændabýli hafi opin fyrir gesti og ferðamenn allt sumarið. Vegna þess að bændur bjóða heim á sunnudaginn hefur Bændablaðið verið gefið út í 94 þúsund eintökum og dreift til allra landsmanna. -ÞI Fólk lítur fyrst en hugar síður á verbib ab gæbum framleiðendur kom sú skoðun fram að verökannanir eins og þær hafa verið framkvæmdar af fjölmiðlum og öðrum aðil- um hér á landi geti fremur ýtt undir þau sjónarmið að láta gæðin róa í staðin fyrir verðið. I þessum könnunum sé yfir- leitt ekki spurt um gæði vör- unnar heldur aðeins verð og dreginn fram verðmunur á hæstu og lægstu vörutegund- um og einnig verslunum eftir því á hvern hátt þær verð- leggja vörur. GÁMES kerfið eykur gæðakröfur fram- leiðenda Fyrir nokkru var sérstakt eftir- litskerfi tekið í notkun í mat- vælaiðnaði hér á landi. Nefnist kerfið GÁMES sem stendur fyrir greiningu á áhættu í rekstri og finna mikilvæga eftirlitsstaði. Með þessu kerfi hefur ákveð- inni gæðastjórnun verið komið á í mörgum matvælaiðjum. Mál manna er að tilkoma þessa kerfis hafi þegar eflt gæðakröf- ur hjá framleiðendum og muni gera það ennfremur í framtíð- inni. Þá muni auknar upplýs- ingar um innihald matvöru auka áhuga fólks fyrir því hvað það lætur niður í sig. Aðspurðir töldu viðmælendur blaðsins ákveðna hugarfarsbreytingu þurfa að eiga sér stað. Með auk- inni umræðu myndi fólk færast nær henni og batnandi hagur í þjóðfélaginu verði einnig til þess að fólk fari að horfa á fleira en verðið þegar það fer út að versla. -ÞI ...oroaðu það við Falkann Söluaðilar TRIOWRAP á Islandi PÓRSHÖFN SAUÐÁRKRÓKUR HÚSAVlK L°N® * KAUPF. KAUPF. • HVAMMSTANQI SKAGF,RB,NGA PINQEYINGA KAUPF. V-HUNVETNINGA .blönduab •AKUHEYRI KAUPFÉLAG • * vÉLSMIDJA ÞÓRSHAMAR KRÓKSFJARÐAR . . HUNVETNINQA BÚOARPAUUR • KAUPF. HRÚTFIRÐINGA BORGARNES KAUPF. BORGFIREHNQA VOPNAFJÓRÐUR KAUPF. VOPNFIRÐINGA • EIGILSSTAÐIR KAUPF. HÉRAÐSBUA FÉLAQSBÚIÐ i LYNGHOLTI REYKJAVlK • PLASTCO HF • SELFOSS KAUPF. ÁRNESINGA HVOLSVÖLLUR • KAUPF. ARNESINGA BREIÐDALSVÍK • KAUPF. STÖÐFIRÐINGA HÖFN • KAUPF. A-SKAFTFELLINGA KIRKJUBÆJARKLAUSTUR :. ÁRi KAUPF. ÁRNESINGA • vIkImýrdal KAUPF, ÁRNESINGA Cóð reynsla er dýrmcet! Leitið upplýsinga í tíma fyrir heyannir - það borgar sig. TRIOWRAP, hógæða heyrúMuplastið fró Trioplast í Svíþjóð, hefur margsannað sig hjó íslenskum bændum enda verið mest keypta heyrúlluplastið hér ó landi undanfarin ór. Reynslan sannar gæðin. Þekking Reynsla Þjónusta SUOUBUNDSBHAUI1.1B1 RETKJAVlK. SlMI: SIT 4I7B. fAX: $11 3M2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.