Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 1
(EJ3) Oliufélagiohf illaö ánsviöskiptu /v/Ó tekur aðeins einn ¦ ¦virkan dag * þinunt til skiUt PÓSTUR oa sImi STOFNAÐUR1917 80. árgangur Laugardagur 17. ágúst 154. tölublað 1996 Viburkenningar veittar fyrir snyrtilegan frágang og umhverfi í Garbabœ: „Misskilinn listamaöur" Eigendur Garbaflatar 17, Þau Rögnvaldur Finnbogason og Hulda Ingvarsdóttir, voru mebal þeirra sem fengu viöur- kenningu bæjarstjórnar Garbabæjar fyrir snyrtilegan frágang lóbar sinnar á fimmtudaginn var í Störnu- heimilinu vib Ásgarb í Garba- bæ. Garbur þeirra Rögnvaldar og Huldu er, eins og segir í umsögn umhverfisnefndar Garbabæjar, mjög snyrtilegur og meö trjá- gróbri sem er klipptur á frum- legan hátt. Rögnvaldur hefur t.d. klippt gljávíbi í keilu, lob- víbi í kúlu og formab brekkuvíbi og grávíbi sem klifplöntu en hann er „garbyrkustjórinn" á Garbaflöt. Formklipptur gróbur- inn hefur vakib athygli manna, t.d. fékk Garbyrkjufélag íslands ab sýna garbinn fyrir nokkrum árum. „Hér komu líklega á milli 550 og 600 manns. Yfirleitt var þab þannig ab konurnar komu fyrst ab máli vib mann en karl- arnir stóbu álengdar, svo færbu þeir sig nær og byrjubu ab spyrja hvernig ég færi ab þessu. Þegar ég var búin ab heyra þessa spurningu í nokkur skipti þá var komin strákur í mig svo ég sagbi þeim ab ég væri einn af þessum misskildu listamönnum. Ég væri búin ab reyna ýmislegt fyr- ir mér en alltaf mætt skilnings- leysi og því tekib til þess rábs ab fá útrás fyrir listina hérna í garb- inum." Rögnvaldur er búinn ab stunda garbrækt í 50 ár og hefur alltaf jafn gaman af því."Hef átt margar góbar stundir hér í garb- inum á Garbaflöt og þar sem vib vorum, þ.e. á Saubarárkróki." Abspurbur segir Rögnvaldur þab miklu aubveldara ab stunda garbrækt í Garbabæ heldur en á Saubárkróki. „Skagafjörbur er mjög falleg sveit en hann er op- inn þannig ab hafgolan er mjög sterk. Vib erum hins vegar í skjóli fyrir norbanáttinni hér í Garbabænum, subaustan áttin getur ab vísu orbib mjög hvöss en hún er ekki eins köíd." -gos Rögnvaldur Finnbogason stendur vib gljávibi sem hann hefur klippt íkeilulaga form. Á innfelldu myndinni má sjá lobvíbi íkúlulaga formi. Tímamynd: bc Þekking og hasfni atvinnulauss ungs fólks tíl þátttöku í atvinnulífinu aukin: Nýlunda gegn atvinnuleysi Horft fram á vib kallast kynn- ingar- og undirbúningsnám- skeið í fiskvinnslu fyrir at- vinnulausa á vegum Félags- málarábuneytisns sem hefst á mánudaginn kemur í Fisk- vinnsluskólanum í Hafnar- firbi. Þátttakendur eru 18 tals- ins, þeir eru af bábum kynjum milli tvítugs og þrítugs. Forsaga námskeibsins er sú ab í fyrrasumar var töluverb ásókn í arvinnuleyfi til handa erlendu fólki, þ.e. fólki utan EES- svæb- isins, í fiskvinnslu. Félagsmála- rábherra, Páli Pérurssyni fannst þab skjóta skökku vib ab fiski- þjóbin sjálf þyrfti ab sækja sér vinnuafl út fyrir efnahagsvæbib þegar atvinnuleysi færi vaxandi á landinu. Málib var sett í nefnd, skipaba fulltrúum nokk- „Enginn spennandi" Gissur Pétursson, annar full- trúi framsóknarmanna, greiddi Sigurbi G. Tómassyni atkvæbi sitt á fundi útvarps- rábs um stöbu dagskrárstjóra Rásar 2 í vikunni. Gissur segir skipulagsbreytingar á Rás 2 valda því ab dagskrárstjóri sé meira í dagskránni en ábur og minna í skriffinnsku. „Ég tel Sigurb vera einn af okkar bestu útvarpsmönnum og sú var ástæban fyrir því ab ég studdi hann." I gær ákvab Heimir Steinsson útvarpsstjóri ab rába Sigurð G. Tómasson sem dagsskrárstjóra Rásar 2 þrátt fyrir ab meirihluti útvarpsrábs hafi greitt Lilju Á. Gubmundsdóttur atkvæbi sitt. Útvarpsrábi er samkvæmt lagaskyldu gert ab veita um- sögn um starfsfólk í dagskrá RUV, en útvarpsstjóri hefur síb- asta orbib. Gissur segist ekki til- búinn ab verja þetta pólitíska hlutverk rábsins. Yfirleitt standi þó valib um mjög gott fólk. „Satt best ab segja fannst mér þó núna sem enginn þess- ara 13 umsækjenda væri mjög spennandi og þab spilabi inn í ab ég taldi rétt ab halda Sigurbi í þessu áfram." Gissur neitabi ab gagnrýni á Sigurb G. Tómasson hefbi kom- ib fram á fundinum en stund- um hafi mönnum fundist sem losarabragur væri á pappírum frá Rás 2 undir hans stjórn. „Annars eru skýringar á því." -BÞ urra rábuneyta og abila vinnu- markabarins, sem mótabi tillög- ur ab námskeibinu. Reynsla og þar meb hæfni ungs fólks til þátttöku í at- vinnulífinu er oft lítil, þab sama á vib um sjálfsmyndina. Mark- mibib meb námskeibinu er ab breyta þessu, þ.e. hvetja þátttak- endur til ab auka þekkingu sína og hæfni til þátttöku í atvinnu- lífinu, búa þá undir ab sækja um störf í fiskvinnslu hvar sem er á landinu og sjálfsmynd þeirra efld, m.a. meb hópstarfi og verklegri þjálfun. Námskeibib stendur yfir í tæpar fjórar vikur alla virka daga frá níu til fimm, því er skipt í tvo meginþætti, fé- lagslegan hluta og verklegan. Verklegi þátrurinn fer allur fram í Fiskvinnsluskólanum, þátttakendur læra „ab taka á móti fiski og skila honum frá sér eins og ætlast er til". Þraut- reyndir fagmenn, m.a. sálfræb- ingar, sjá um félagslegan þátt- inn, þ.e. vinna ab margvísleg- um verkefnum meb þátttakend- um sem eru til þess fallinn ab styrkja sjálfsmyndina. -gos Kjararannsóknarnefnd: Tímakaupið hækkabi 6% Greitt tímakaup landverkafólks innan ASÍ var rúmlega 6% hærra á fyrsta ársfjórðungi 1996 en ári ábur. Þar sem vísitala neysluverbs hækkabi um tæp- lega 2% á þessu tímabili reikn- ast Kjararannsóknarnefnd ab kaupmáttur tímakaups fyrir dagvinnu hafi aukist um 4,4% milli ára. Þar sem vinnuvikan lengdist einnig um meira en hálftíma ab mebaltali hækkubu mánabartekjur fólks nokkru meira, eba um 8,7% ab mebal- tali. Þessar hóflegu launahækk- anir vekja m.a. athygli í ljósi þess ab innflutningur neyslu- varnings og bíla, utanferbir og íbúba kaup jókst allt saman um 20-40% á því tímabili sem hér um ræbir. Samkvæmt úrtaki Kjararann- sóknarnefndar hækkabi tíma- kaupib mest hjá afgreibslukon- um, 9,5%, en nokkru minna hjá skrifstofukonum og verkafólki. Ibnabarmenn og karlar í verslun- ar og skrifstofustörfum fengu minnst, 4-5% hækkun. Mánabartekjur fólks í fullu starfi voru 96.600 ab mebaltali hjá afgreibslukonum en verka- konur öflubu þrem þúsundum meira. Skrifstofukonur, sem geng- ib hefur hvab best á „launaveib- unum" undanfarin ár, vom meb 122.100 á mánubi. Mebaltekjur verkakarla vom 128.400 kr. en þrjú þúsund krónum hærri hjá af- greibslukörlum. Skrifstofukarlar höfbu rúmlega 152.400, en ibn- abarmenn eru tekjuhæstir þrátt fyrir allt, meb 157.700 kr. á mán- ubi á mibjum vetri. ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.