Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 15
Laugardagur 17. ágúst 1996 15 Vinkonurnar í kjörbúöinni standa flissandi í bakgrunninum meöan Ijós- myndari myndar Wendy viö kaup á lottómiöanum sínum. Wendy hefur nú leikiö í tveimur myndum og er búin aö lofa sér í tvœr til viöbótar. Þá er hún hœtt. „Ef þeir bjóöa mér hlutverk í jam- es Bond þá er ég hrædd um aö ég muni neita þeim." Velsk skúringar- kona slær í gegn Wendy Philips er tæplega sex- tug og hefur haft þann aðal- starfa að skúra gólfin í barna- skólanum í Pontycomer í Suð- ur-Wales. Starfssvið hennar mun breytast lítillega í náinni framtíð því hún hefur verið valin í aðalhlutverk Hollívúdd myndarinnar Valley Girls. Mótleikarar hennar verða ekki af verri endanum, þeir sir Ant- í SPEGLI TÍIVIANS hony Hopkins og Tony Curtis. Söguþráður myndarinnar er eitthvað á þá leið að kona frá velsku dölunum vinnur ferð til Hollívúdd ásamt mömmu- stráknum sínum og vill ekki koma til baka. Wendy hafði aldrei stigið fæti sínum á leiksvið þegar vinkona hennar, rithöfundur- inn Molly Parkin, kynnti hana fyrir handritshöfundinum Sara Sugarman. Sara grátbað Wendy um að taka hlutverk í ódýrri mynd sinni Up The Valley sem síðar vann verð- laun á velsku kvikmyndahá- tíðinni. Wendy hélt auðvitaö að konan væri vitlaus en sló samt til. „Ég lifnaði við eftir fertugt," útskýrir hún. „Ég man að ég fór í brúðkaup, stóð upp og söng fyrir framan allan skar- ann. Ég held maður verði ekki jafn óöruggur um sjálfan sig þegar maður eldist." Þaö er ósennilegt aö líf Wendyar breytist mikiö þrátt fyrir Holl- ívúddglansinn. Hún fœr ekki einu sinni laun fyrir leik sinn í mynd- inni Valley Girls, aöeins útlagöan kostnaö og hluta af mögulegum hagnaöi. I hlutverki sínu í Valley Girls. Framsóknarflokkurínn Sigrún p&\\ Magnús Sumarferö Sumarferb framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur farin laugardaginn 17. ágúst. Lagt verbur af stab frá Umferbarmibstöbinni stundvíslega kl. 8.00 og verbur ferbinni haldib ab þessu sinni til Snæfeilsness. Áætlab er ab koma til Borgarnes um 9.30 og þar verbur höfb stutt vibdvöl. Frá Borgarnesi verbur ekib ab Búbum þar sem Hádeg- isverbur, sem ferbalangar koma meb sér, verbur snæddur. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi og Páll Pétursson félagsmálarábherra flytja stutt ávörp. Frá Búbum verbur ekib ab Arnarstapa og gefst þar tækifæri til ab fara í stuttar gönguferbir og skoba sig um. Síban verbur ekib fyrir jökul til ab fara í stuttar göngu- ferbir og skoba sig um. Síban verbur ekib fyrir Jökul um Hellissand, Rif og til Ólafs- víkur en þar verbur stutt stopp. Frá Ólafsvík verbur ekib til Crundarfjarbar yfir Kerl- ingarskarb og ekki stoppab fýrr en vib veitingastabinn Þyril í Hvalfirbi. Áætlab er ab koma til Reykjavíkur mili 21.00 og 22.00. Magnús Stefánsson alþingismabur verbur meb í ferbinni. Verb kr. 3.000 og 1.500 fyrir börn. Pantanir verba teknar í síma 562 4480 dagana 12.-16. ágúst. Undirbúningsnefnd. Vestfirðingar Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vestfjarbarkjördæmi verbur haldib á Reykhólum dagana 6.-7. september nk. Dagskrá nánar auglýst síbar. Stjórn KFV UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík-Njarðvík Stefán Jónsson Garðavegur 13 421-1682 Akranes Cuömundur Cunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Crundarfjöröur Guörún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Búðardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Guömundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjörbur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Suöureyri Debóra Ólafsson Aöalgata 20 456-6238 Patreksfjöröur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjöröur Margrét Guðlaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir Aðalstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríöur Guðmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerbur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þóröardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sauöárkrókur Alma Gubmundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjöröur Guðrún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjöröur Sveinn Magnússon Ægisbyggb 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnaqerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bokabúb Rannveigar H. Olafsdóttur 464-3181 Reykjahlíb v/Mývatn Dabi Friöriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjöröur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stöövarfjöröur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seyöisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reyöarfjöröur Ragnheiöur Elmarsdóttir Hæöargerði 5c 474-1374 Eskifjöröur Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaöur Sigríður Vilhjálmsdóttir Urbarteigur 25 477-1107 Fáskrúösfjöröur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Breiödalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stööull 478-1573 og -1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8269 Selfoss Bárbur Gubmundsson Tryggvagata 11 482-3577 og -1377 Hverageröi Þórður Snæbjarnarson Heiðmörk 61 483-4191 og -4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harbardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar9 481-2395 og -2396

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.