Tíminn - 21.08.1996, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.08.1996, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 21. ágúst 1996 WDUWBS® 5 / ágætu vibtali K.Þ. vib forseta íslands, Vigdísi Finnboga- dóttur, nýlega skýrir hún frá átökum sínum vib undirritun EES-laga. Margir þóttust sjá og vita ab henni hefbi ekki verib sú undirritun ljúf. Nú láta sumir sem hér hafi forseti gjört alveg rétt og ísland hafi engu tapaö vib þann gjörn- ing, en vandræöi hefbu skapast ef málinu hefbi verib vísab til þjóöarinnar. Þá hafi veriö rætt um máliö í Alþingiskosningum og máliö þar kynnt, svo kosning hafi verib óþörf um málib sér- staklega. Ég man aö frambjóö- endur í umræddum kosningum minntu á ab nú væri kosiö um EES málib, þ.e. þeir Alþingis- menn sem kjörnir yrbu kæmu til meb ab greiöa atkvæbi um máliö á Alþingi, en þessu var mótmælt kröftuglega og eink- um af alþýöuflokksmönnum — og talin svívirba ab nota þeta í áróöursskyni. Já, þeir eru til sem telja aö málib hafi veriö aö fullu upplýst og umræban um þaö VETTVANGUR „Hér er einhver kominn sem getur með réttu sagt Alþingi fyrir verkum og alþmgismenn verða líka að hlýða. Hæstiréttur ís- lands er ekki æðsta dómstig í öllum málum okkar þjóðar í dag!" fullnægjandi. En þab skrifa ekki allir undir þab. Máliö lá ekki Ijóst fyrir og liggur jafnvel ekki enn ljóst hvab í felst. Vitaö er þó meö vissu ab afsal á fullveldi Islands hefir fariö fram ab hluta. — Nú koma skilaboö frá Brussel — kannast menn ekki viö þaö aö breyta íslenskum lögum eftir forskrift frá Brussel — og ef þaö gerist ekki koma kærur og síöar sektir! Hér er einhver kominn sem getur meb réttu sagt Alþingi fyr- ir verkum og alþingismenn veröa líka aö hlýöa. Hæstiréttur íslands er ekki æðsta dómstig í öllum málum okkar þjóðar í dag! Allt fyrir ekkert! Sjálfsagt er hægt aö sjá jákvæða hluti í mál- inu, en eru það allt hreinar tekj- ur? Fjarri fer því, þar eru ekki hrein reikningsskil — og ýmis- legt í pakkanum sem hefði verið gott aö vera laus viö og varla allt komið fram ennþá. En þjóöin átti sinn rétt aö segja sitt álit um málið, og það Hafdís Haflibadóttir: Samnýting einkabíla Hvernig þætti þér aö hafa bíl til eigin nota þegar þú þarft á því aö halda en losna viö allt umstang sem því fylgir eins og þrif og viðhald. Að eiga þess valkost aö nýta tíma og fé í áhugamálin frekar en bílinn. Þetta er mögulegt í yfir 250 borg- um víös vegar í Evrópu með því aö vera meðlimur í bílaklúbbum og fjölgar meðlimum þeirra um 50%-60% á ári. Car Free Cities Network Til þess aö minnka umhverfis-, heilsufarsleg og félagsleg vanda- mál sem tilkomin eru vegna sí- aukinnar einkabílaumferðar, er þaö nauðsynlegt aö bjóba raun- hæfa valkosti við einkabílinn. Á vegum samtakanna Car Free Citi- es Network er unnið að því. Einn valkosturinn er aö vera meðlimur í bílaklúbbi þar sem maöur nýtur meginkosta einkabílsins en á samtímis þátt í að sporna við auk- ingu einkabílaumferðar. StattAuto, Coopauto, Greenw- hels, Autodelen eöa StadtTei- lAuto. Nöfn bílaklúbbanna sem nú þegar em starfandi víðs vegar um Evrópu tengjast öll þeirri meginhugmynd aö bæöi banka- reikningurinn þinn og umhverfið njóta góös af því aö þú samneytir bíl með öðmm. Aðild að Europe- an Car Sharing, sem em regnhlíf- arsamtök bílaklúbba, veitir enn- fremur meðlimum aögang aö bíl- um í öðrum löngum. Hvaö er bílaklúbbur? Bílaklúbbur er nútímaþjónusta um samnýtingu bíla. Menn borga félagsgjald og síðan aöeins fyrir þann tíma og þá vegalengd sem þeir aka hverju sinni. Fyrirkomu- lag bílaklúbbanna er mismun- andi eftir löndum en sem dæmi þá er bílaklúbburinn í Bremen sjálfseignarfélag sem sér um rekst- ur bílanna en bókunarþjónustan er rekin í gegnum leigubílastöö í borginni. VETTVANGUR „Þú getur sparað mikið fé efþú sameinar aðild að bílaklúbbi við notkun á strætó, á hjóli eða gengur. Tökum dæmi um klúbb- meðlim í Bretlandi. Á hverju ári leigir hann bíl í tveggja vikna sumarfrí og það sem eftir er ársins í tveggja daga helgarfrí á fjögurra vikna fresti. Hann leigir auk þess bíl í 5 tíma í hverri viku í verslunarferðir og þess háttar. Hann notar annan ferðamáta til og frá vinnu." Það em þrír þættir sem hafðir em að leiðarljósi fyrir klúbbmeð- limi. * Að vera óhaöur og geta farið hvaðan sem er, hvert sem er, hvenær sem er sólarhringsins. * Aö eiga þess kost að geta val- iö stærö bifreiðar eftir erindi, stóran þegar flytja á alla fjöl- skylduna, lítinn þegar skreppa á í stórmarkaðinn að versla. * Fjárhagslegur ávinningur með því aö geta ferðast ódýrt og þægilega meö almenningsvögn- um þegar óskað er. Aö finnast maður ekki veröa aö nota einka- bílinn vegna þess að maður borg- ar líka þegar hann stendur óhreyfður. Hvernig virka þessir bílaklúbbar? Þaö er eins auðvelt að bóka bíl eins og aö panta leigubíl, þú hringir í miðstöðina og bókar bíl, með eða án fyrirvara. Viö inngöngu borgar þú trygg- ingargjald og fær þinn lykil. Lyk- illinn gengur aö skáp sem er staðsettur á stæöum víðs vegar um borgina þar sem bílarnir em. í skápnum finnur þú bíllykilinn var í hendi forseta aö leggja málið fyir þjóöina þegar ríkis- stjórnin gerði það ekki. Þjóðin haföi kosið forsetann og forset- inn þannig fengiö valdið frá fólkinu, ljóst var þetta þá og er enn. Umsögn þjóöarinnar um þetta mál var sjálfsögö í þessu tilfelli. Allar ríkisstjórnir Noröur- landa o.fl. hafa lagt máliö fyrir þjóöir sínar, en ekki sú íslenska þó 35 þús. íslenskir kjósendur hefðu sent Alþingi ósk um þjóö- aratkvæöi og forsetinn fengiö fjölmargar óskir um sama, var ekki orðið viö þeim sjálfsögðu tilmælum. Þjóöaratkvæöa- greiðsla um máliö þurfti engu að breyta um stjórn landsins — og ekki forseta heldur. Stjórn landsins gat setið áfram og sömuleiöis forseti. Þeim bar að- eins aö leita eftir þjóöarviljan- um og framfylgja honum hver sem hann heföi verið. Það var lýöræði! Höfundur er bóndi. ásamt öðrum fylgihlutuum sem þú getur þurft á að halda, eins og bílastól, skíöagrindur o.þ.h. Þar sem engir starfsmenn eru á stæð- inu þarftu að yfirfara bílinn eftir síðasta notanda og skila honum í sama ástandi. Þegar þú hefur lok- iö ferð þinni fyllir þú út eyðublað og skilur eftir í skápnum ásamt bíllyklinum. Reikningurinn berst mánaöarlega, miðað við notkun. í sumum bílaklúbbum hafa menn tölvuvætt þessar skráning- ar og þá sleppa menn viö eyðu- blöðin. Sem félagi í bílaklúbb þarft þú bara þinn lykil og síma. Bílaklúbburinn mun sjá um við- hald, tryggingar og allt annaö erfiði. Einungis aksturinn hvílir á þér. Þú getur sparað mikið fé ef þú sameinar aöild aö bílaklúbbi við notkun á strætó, á hjóli eða gengur. Tökum dæmi um klúbb- meðlim í Bretlandi. Á hverju ári leigir hann bíl í tveggja vikna sumarfrí og þaö sem eftir er árs- ins í tveggja daga helgarfrí á fjög- urra vikna fresti. Hann leigir auk þess bíl í 5 tíma í hverri viku í verslunarferðir og þess háttar. Hann notar annan ferðamáta til og frá vinnu. Hvernig bílaklúbbar bæta umhverfib Bílaklúbbar stuöla að vistvæn- um samgöngum og bæta borgar- umhverfið. Könnun sem gerö var í Sviss í orkumálum sýndi að fyrrum bílaeigendur minnkuðu orkunotkun til ferða um 50% með því að gerast meðlimir í bílaklúbbi. Miðað við reynslu þar kemur hver bíll í bílaklúbbi í staöinn fyrir 5-6 einkabíla. Þess vegna verður umferðin minni og minna land þarf undir bílastæði. Á þennan hátt munu bílaklúbbar eiga þátt í að vinna pláss sem þörf er fyrir til að gera borgir vist- vænni og ákjósanlegri að búa í. Höfundur er arkitekt og er í vinnuhópi „Car Free Cities Network" um a& finna raunhæfa valkosti vib notkun einkabílsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.