Tíminn - 21.08.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.08.1996, Blaðsíða 8
8 Mi&vikudagur 21. ágúst 1996 Myndir úr göröum Stokkhólmsborgar. / Agústútgáfan í Svíþjób FRIMERKI SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON Colf er göfug íþrótt. görðum og úthögum Möndlu- bragðið af honum er eins og af nýþroskuðum möndlum. Cantharellus cibarius, eða kantarellan, er sveppur sem all- ir þekkja vel og er mikið notað- ur sem, matsveppur. Hann er gjarnan að finna meðfram skógarstígnum eða í mosa- kenndum jarðvegi. Craterellus cornucopuoides, eða svarti trompetsveppurinn, er sælgæti sem oft er erfitt að finna í skógum eða görðum. Coprinus comatus eða svart- ur bleksveppur er sælgæti með- an hann er rétt fullvaxinn og þá þarf að tína hann og borða. Hann verður óætur með aldr- inum. Boletus edulis eða Karljohan öðru nafni, fylgir bæði lauf- skógum og barrskógum. Hið sænska nafn hans er nafn kon- ungsins Karls Johans XIV, sem þótti hann bestur allra sveppa. Listamaðurinn og sveppasér- fræðingurinn Bo Mossberg hef- ir valið og teiknað sveppina. Þar sem hann býr, rétt fyrir ut- an Stockholm, hefir hann sveppina við hendina. Lars Sjö- blom hefir svo grafið frí- merk j amyndef nin. Fjórir sveppirnir sem fyrst voru upptaldir, eru gefnir út í hefti og er verðgildi þeirra 5,00 krónur hvert frímerki. Karl Jó- hann hefir svo fengið sérút- gáfu og sérstakt verðgildi, 3,85 krónur. Hinar útgáfurnar eru svo frí- merki með kveðjum og frí- merki með golfleikara, sem stillir upp kúlunni sinni. Mandelkrerola Kantareu JDagur-^tmmn Kveöjur á frímerkjum. þrjár gamlar hallir, leikhús, tuttugu og fimm söfn, Skan- sinn, Græni lundurinn og Kak- nesturninn með góðu útsýni til allra átta. Á hinu stóra svæði þar sem vaxa tré, grös og blóm er einnig auðugt fugla- og dýralíf. Þetta svæði er í raun ævistarf tveggja konunga í verndun og ræktun náttúrunnar sem þarna blómstrar. Dýragarðurinn er byggður upp af Karli XI. sem veiðisvæði. Hagagarðinn lét síðan Gústaf III. skipuleggja. Það var ef til vill þjóðskáldið Bellman, sem gerði hann fræg- astan með ljóðum sínum sem syngja í hverju sænsku hjarta. Myndefni frímerkjanna er svo sótt í þessa garða. Pelousen er stórkostlegt út- vistarsvæði mitt í Hagagarðin- um. Það er umkringt af lauf- trjám og barrskógi og er eitt vinsælasta útvistarsvæði fyrir Stokkhólmsbúa. Kopartjaldið er ef til vill það sem gestir verða mest hissa á að finna í Haga-garðinum. Hugmyndin að því er sótt til tjalda rómverska hersins frá fyrri öldum og þar er í dag veit- ingasala. Rosendalshöllin var byggð fyrir Karl Jóhann XVI. og stendur mitt í ósnortinni nátt- úru Dýragarðsins. Þar má oft sjá rádýr og ýms önnur vilt dýr. Votlendi vantar ekki. í suð- urhluta dýragarðsins er Is- bladskárret með hundruðum fuglategunda. Þarna verpa til dæmis hegrar, sem áður voru á Skansinum. Þessi fjögur frímerki eru prentuð í einni lengju með tví- hliða tökkun í hefti og verð- gildinu 7,50 krónur hvert. Eva Jern er höfundur frímerkjanna, en Martin Mörck og Piotr Naszarkowski hafa grafið þau. Þau eru prentuð í einum lit í stálprentun og fjögurra lita off- setprentun. Sveppir þykja góðir víðar en á íslandi. Svíar gefa nú út hefti með fjórum mismunandi sveppamyndum og síðan fimmta sveppinn í rúllu. Þetta eru fimm mismunandi tegundir sveppa, sem þykja góðir matarsveppir. Þá eigum við svo sem líka hér á landi og erum sífellt að læra betur að meta þá. Fyrsti sveppurinn er Russula integra, eða möndlukrem- sveppur sem vex í skógum, Hinir ýmsu ætisveppir. -besti tími dagsins! Svíþjóð gefur nú í ágúst, eða þann 23.8. út fjórar frímerkja- útgáfur. Þetta eru útgáfur af flestum þeim gerðum er Svíar vinna, það er fjórblokk með mismunandi frímerkjum, stök frímerki og fleiri mismunandi í hefti. Hagagarðurinn er eitt af út- gáfutilefnunum og halda Svíar því fram, að hann sé fyrsti höf- uðborgargarðurinn í heimi. Óasi í miðri stórborginni, þar sem fólkið leitar sér friðar og skjóls frá umferðarhávaðan- um, svona rétt eins og í Laugar- dalsgörðunum, eða á Öskju- hlíðinni hér heima. Nema hvað, í Hagagarðinum eru minjar frá fortíðinni svo sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.