Tíminn - 21.08.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.08.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 21. ágúst 1996 13 Donald Trump opnabi spilavíti á dögunum. Honum til halds og traust voru konurnar þrjár í lífi hans þessa daganna, þ.e. dóttirinn Ivanka sem hann á meö fyrri eiginkonu sinni Ivana og núver- andi eiginkona hans Marla Maple og dóttir þeirra Tiffany. Leikkonan Patrica Arquette tók sér frí frá tökum í LA og flaug til New York til þess aö sinna eiginmanni sínum, Nicolas Cage. Þau áttu saman látlausa stund í hádeginu þar til vinnan kallaöi og leiöir skildu aftur. Rod Stewart og kona hans, Rachel Hunter, kampa- kát úti á lífinu í New York. Elizabeth Taylor ákvaö aö dvelja lengur í Cannes eftir aö styrktar- galakvöldveröi fyrir AIDS var lok- iö. Hér sést hún ásamt kjöltu- rakkanum Sugar á leiö í hádegis- mat á veitingastaö viö ströndina. Kristie Alley, leikkonan úr Staupasteini, hefur bœtt á sig upp á síökast- iö. Menn velta vöngum holdafari hennar, rétt eins og holdafari ann- arra frœgra manna, og telja hana ólétta en hún á tvö börn fyrir sem hún œttleiddi. Framsóknarflokkurinn Vestfiröingar Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vestfjarbarkjördæmi ver&ur haldib á Reykhólum dagana 6.-7. september nk. Dagskrá nánar auglýst sí&ar. Stjórn KFV UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupsta&ur Nafn umbo&smanns Heimili Sími Keflavík-Njarðvík Stefán Jónsson Gar&avegur 13 421-1682 Akranes Guðmundur Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjör&ur Gu&rún j. jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Bú&ardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjör&ur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Suöureyri Debóra Ólafsson A&algata 20 456-6238 Patreksfjöröur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjör&ur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir A&alstræti 43 456-8278 Hólmavík júlíana Agústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Gu&mundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórðardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sauðárkrókur Alma Gubmundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjöröur Gu&rún Aubunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjörður Sveinn Magnússon Æqisbyqqð 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíð v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stö&varfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seyöisfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reyðarfjörður Ragnheiður Elmarsdóttir Hæbargerði 5c 474-1374 Eskifjör&ur Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupsta&ur Sigrí&ur Vilhjálmsdóttir Urðarteigur 25 477-1107 Fáskrúðsfjörður Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Breiödalsvík Davfö Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stöbull 478-1573 og -1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlager&i 10 487-8269 Selfoss Bárbur Gu&mundsson Tryqqvaqata 11 482-3577 og -1377 Hveragerði Þórður Snæbjarnarson Hei&mörk 61 483-4191 og-4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harðardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar9 481-2395 og -2396 yUiyiFERÐAR RAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.