Tíminn - 22.08.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.08.1996, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 22. ágúst 1996 Tíminn spyr... Ætlaröu aö skilja bílinn eftir heima á morgun [í dag] og tel- uröu brýnt aö takmarka notkun einkabílsins? Gubjón Ólafur Jónsson, abstobar- mabur umhverfisrábherra: Ég á engan bíl þannig ab fyrri hluta spurningarinnar er aubsvarab. Það er þó ekki vegna neinna trúar- bragba heldur fremur af praktískum ástæbum. Ég tel hins vegar brýnt að stilla notkun einkabílsins í hóf. Bæði er umferð bíla orbin allt of mikil og hlutfall koltvísýrings of hátt í andrúmsloftinu. Einnig felst ákveðin hollusta í gönguferbum eba hjólreiðum. Ég á reyndar ekki hjól sjálfur en stunda almennings- samgöngur til ab komast leiðar minnar. Ingvar Helgason forstjóri: Vinnu minnar vegna get ég varla skilib bílinn eftir heima. Þab geng- ur enginn strætó frá heimili mínu í vinnuna. Ég hefbi hins vegar ekkert á móti því ab ganga ef þannig vibr- abi og ég er mjög fylgjandi þessari hugmynd. Varbandi takmörkun einkabílsins tel ég að erfitt yrbi ab framkvæma slíkt. Þab hefur verib reynt í nokkrum borgum og ekki gefist vel. Fólk verbur ab meta sjálft hvort þab á bíl og til hvaba nota. ís- lensk vebrátta spilar einnig inn í þessi mál. En ég styb mjög þetta framtak í dag. Björn Pétursson starfsmabur FÍB: Sakir sérstakra aðstæbna minna verb ég ab nota bílinn til ab komast í vinnuna. Nema þá ef vebrib yrbi því betra. Almennt væri æskilegt ef menn myndu minnka notkun einkabílsins, líkaminn er ekki gerb- ur fyrir algjört hreyfingarleysi en það háir mörgum okkar í dag. Þab yrbi strax til bóta ef menn löbbubu t.a.m. til kaupmannsins á horninu eba úti í bakarí frekar en ab keyra kannski örfá hundrub metra. Þetta er hins vegar atribi sem verbur ekki stýrt, þab verbur ab koma frá fólk- inu sjálfu. -BÞ Atvinnumálanefnd stúderar hátt atvinnuleysishlutfall í Reykjavík: Um 55% allra atvinnulausra íslendinga í Reykjavík „Reglur um atvinnuleysisskrán- ingu eru þannig, ab þab eru ekki bara þeir sem eiga lögheimili í Reykjavík, heldur þeir sem missa vinnuna hjá fyrirtækjum í Reykjavík, sem eru skrábir. Og fyrirtæki á höfubborgarsvæbinu eru flest þar", svarabi Oddrún Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Vinnumiblunar Reykjavíkur. En Tíminn spurbi hvort þar hafi ver- ib fjallab um líklegustu skýringar þess ab 55% allra atvinnuleys- ingja á íslandi eru í Reykjavík, þar sem 39% landsmanna eru bú- settir. Oddrún segir enga einhlíta skýr- ingu á þessu. Á hinn bóginn sé í gangi heilmikil stúdía í þessum efn- um á vegum Atvinnumálanefndar. „Þar er verið að taka þetta út í heild sinni. Niðurstaða þeirrar úttektar kemur væntanlega í ljós í septem- ber", sagði Oddrún Kristjánsdóttir. Um 71% allra skráðra atvinnu- leysingja á íslandi eru á höfuðborg- arsvæðinu, en þar búa hins vegar um 65% landsmanna. Mjög hátt at- vinnuleysishlutfall í höfuðborginni sjálfri á þannig væntanlega að hluta til rætur að rekja til þess að fólk úr nágrannabæjunum er sumt á skrá í Reykjavík. Spurt og svaraö um nýja blaöiö: Lesendur fá meira fyrir peningana Stefán jón Hafstein ritstjóri Dags-Tímans og Sigurbur Bogi Sœvars- son blabamabur undirbúa borgarafund á dögunum. Dagur-Tíminn, nýja morgunblaö- ið, mun veita elli- lífeyrisþegum helmings afslátt af áskrift eins og gömlu blöðin. Þetta er meðal þess sem spurt hefur verið um á rabbfundum með Stefáni Jóni Haf- stein ritstjóra á ferð hans um landið. Fullt áskriftarverð blaðsins verður 1600 krónur, sama og Dags nú, en áskrifendur Tímans munu nú njóta betri kjara en áður því verðið til þeirra lækkar. Kaup- endur Dags og Tímans fá meira fyr- ir peningana, einfaldlega af því að sameinuð blöð hafa meiri styrk en áður. Dreifing Á rabbfundum hefur einnig verið spurt um dreifingu nýja morgun- blaðsins. Þau svör liafa komið fram að lögð verði áhersla á bætta dreif- ingu frá því sem veriö hefur, í helstu þéttbýliskjörnum sem liggja vel við samgöngum á landi verði Dagur-Tíminn sannkallað morgun- blað. Annars staðar ræður flug miklu um hversu snemma blaðið berst lesendum. Auglýsingar „Drukknar lesefni í auglýsing- um?" er meðal þess sem áhugasam- ir lesendur hafa spurt um. Stefán Jón hefur svarað því til að vonandi sjái ýmis fyrirtæki sér hag í að aug- lýsa í blaðinu, án þeirra verði erfitt að reka það. „Hins vegar er „kannski því miður" ekki hætta á að auglýsingar verði svo miklar að annað efni finnist ekki," segir Stef- án Jón. „Ég býst fastlega við að meðalstór fyrirtæki og ýmsir sem vilja auglýsa í dagblöðum finni þarna hæfilega stóran mibil fyrir sig, þab er auðvitað kostur fyrir auglýsendur að skila- boð þeirra standi skýr, en týnist ekki í hafsjó auglýsinga." Hvað þurfa áskrif- endur Tímans og Dags að gera til að tryggja sér blaðið? „í raun ekkert," segir Stefán Jón. „Vib tök- um því ekki sem sjálfssögöum hlut að áskrifendur gömlu blaðanna kaupi nýja blaðið, en þeir sem vilja prófa munu fá Dag-Tím- ann eins og ekkert hafi í skorist. Uppsögn áskriftar er möguleg hve- nær sem er. Núverandi áskrifendur fá bréf eftir nokkra daga þar sem þetta mál verður útskýrt og þeim boðib nýja blabið. Grænt númer Þess má svo geta í lokin að það gleður okkur að nýir áskrifendur hafa skráð sig á fundunum og í þjónustusímanum, 800 8070." Þjónustulínan er opin alla daga frá 9-17 og er gjaldfrí fyrir alla lands- menn. éngin tóihattb Viét oftat M vib gctöum. eo*1* n •BOEGI' JSÍÐOX ÞO&A///VFKM UATÞFTT/Í. /MKmMAS? Sagt var... Hvernig gotterí er þab? „British Airways vongott um loft- ferbasamninga" Fyrirsögn af vibskiptasíbum Moggans. Talsmenn flugfélagsins eru vongóbir um ab Bretum og Bandaríkjamönnum takist ab ná samkomulagi um frjálsa loftferbaflutninga. Pjattabur þjófur „Breskur þjófur, sem ákvab ab verba sér úti um dálítib dekkri húblit meb því ab bregba sér í Ijósabekk á sjúkra- húsi sem hann hafbi brotist inn í, var rétt ab segja brunninn til bana, ab þvi er fram kom vib réttarhald í gær." Forsíbufrétt Moggans. Ljósabekkur sá er um ræbir er notabur vib mebferb á húbsjúkdómum og er 60 sinnum öfl- ugri en venjulegir Ijósabekkir. Forgangsröbun vandamála „Ab öllu samanlögbu er Þorsteinn Pálsson þess vegna þab vandamál ís- lenskra stjórnmála sem hvab brýnast er ab leysa." Úr leibara Alþýbublabsins. Leibarahöf- undur segir rábherraferil Þorsteins varbaban afglöpum, ab hann sé dæmi um stjórnmálamann sem sé vandamál í stab þess ab leysa vandamál. Hií> sanna ebli félagshyggjunnar „Leikskólar Reykjavíkurborgar eru varla mikib lengur samkeppnishæfir um mannafla, vegna myndarlegs stubnings borgaryfirvalda vib einkal- eikskólana." Skrifabi Kristín Dýrfjörb í Pallborb Al- þýbublabsins. Þar gagnrýnir hún einkavæbingu félagshyggjunnar í Reykjavík. „Þab er farib ab gægjast óþyrmilega mikib undan félagshyggju- gærunni, frjálshyggjustrýib." Sannkallabir höfbingjar heim ab sækja „Stofnunum borgarinnar er ætlab ab þjónusta hermennina eins og um opinbera heimsókn þjóbhöfbingja sé ab ræba." Úr yfirlýsingu herstöbvarandstæbinga en þeir mótmæla harblega komu her- skipa Nato. Þeir segja þab ekki kurteisi ab koma alvopnabur í heimsókn þrátt fyrir ab vopnin séu falin fyrir aftan bak. Tíminn. Allt í plati „En tími kraftaverka er vonandi ekki libinn og úr því hægt er ab vera í þykjustuverkfalli er alveg eins hægt ab gera þykjustusamninga, sem halda." Úr víbavangspistli Tímans. Þar fjallar greinarhöfundur um læknadeiluna. Hann bendir á ab þab er enginn sem gætir hagsmuna þeirra sjúku enda séu þeir ekki abilar ab málunum og ættu ab gæta þess ab verba ekki veikir nema í þykjustunni. Alþýbublabib fer mikinn í leibara í gær og ræbst af miklum krafti á Þorstein Pálsson sjávarútvegsrábherra og er niburstaba leibarahöfundar þessi: „Ab öllu samanlögbu er Þorsteinn Pálsson þess vegna þab vandamál íslenskra stjórnmála sem hvab brýnast er ab leysa". Davíb Oddsson fær aftur á móti miklu mildilegri tilskrif í leibaran- um og honum þakkab ab hafa bjargab því sem bjargab varb í ýmsum málum sem Þorsteinn kom nálægt. í pottinum hefur þab spurst ab mebal þingmanna sem lesib hafi þennan leibara sé sú skobun útbreidd ab Hrafn Jökulsson ristjóri Alþýbublabsins eigi hann ekki. Hins vegar hafa menn þóst kenna stíl- brögb Össurar Skarphébinssonar á honum en þeir Össur og Þorsteinn hafa löngum eldab grátt silfur... • ... og meira úr þingmannakrebsum. í heita pottinum spurbist ab nokkrir þingmenn sem væru velviljabir nýja forsetanum, Ólafi Ragnari Grímssyni, væru farnir ab æfa sig ab hósta. Hóst- inn á ab koma þegar þingib er sett og Davíb Oddsson er búinn ab segja „Heill forseta vorum og fósturjörb." Þá hefur Davíb lýst því yfir ab hann muni segja „punktur" ábur enn hann hrópar ferfalt húrra. Þab er þegar Davíb segir „punktur" sem þingmennirnir ætla ab hósta — til ab yfirgnæfa innskotib hjá forsætisrábherranum ... i I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.