Tíminn - 22.08.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.08.1996, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 22. ágúst 1996 DAGBÓK Fimmtudagur 22 ágúst 236. dagur ársins -130 dagar eftir. 34.vika Sólris kl. 5.44 sólarlag kl. 21.15 Dagurinn styttist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk frá 16. til 22. ágúst er í Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. NeyðarvaktTannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í slmsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjómu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvðld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. ágúst 1996 Mána&argreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.529 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.353 Heimilisuppbót 10.037 Sérstök heimilisuppbót 6.905 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meftlag v/1 barns 10.794 Mæ&ralaun/febralaun v/ 2 ja barna 3.144 Mæ&ralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 21. ágúst 1996 kl. 10,51 Opinb. Kaup Bandaríkjadollar.....66,19 Sterlingspund.......102,45 Kanadadollar.........48,14 Dönskkróna..........11,532 Norsk króna.........10,286 Sænskkróna..........10,002 Finnsktmark.........14,774 Franskur franki.....13,034 Belgískur franki....2,1618 Svissneskur franki...55,05 Hollenskt gyilini...39,71 Pýskt mark...........44,56 ítölsk líra........0,04358 Austurrískur sch.....6,328 Portúg. escudo......0,4338 Spánskur peseti.....0,5265 Japansktyen.........0,6106 írsktpund...........106,25 Sérst. dráttarr......96,34 ECU-Evrópumynt.......83,84 Grfsk drakma........0,2789 viðm.gengi Sala Gengi skr.tundar 66,55 66,37 102,99 102,72 48,46 46,30 11,598 11,565 10,346 10,316 10,062 10,032 14,862 14,818 13,110 13,072 2,1756 2,1687 55,35 55,20 39,95 39,83 44,80 44,68 0,04386 0,04372 6,368 6,348 0,4368 0,4353 0,5299 0,5282 0,6146 0,6126 106,92 106,58 96,92 96,63 84,36 84,10 0,2807 0,2798 STIÖRNUSPA ftl Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú verður fjörefnaríkur í dag á þessum ágæta fimmtudegi og ferö á kostum heima fyrir. Sjaldgæf staða en ánægjuleg. & Vatnsberinn ’JJjk. 20. jan.-18. febr. Pass allan hringinn, en dálítil um- hugsun hjá austri. Fiskamir 19. febr. -20. mars Þú kemur hróðugur í vinnuna í dag (5 mínútum of seint að vísu) eftir aö hafa nýtt þér almennings- samgöngur i tilefni dagsins. Það verður hins vegar fljótt að fara af þér glottið þegar yfirmaðurinn rek- ur þig með skömm fyrir óstund- vísi. Ostuð. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Neytandi í merkir.u fer í Bónus í dag, kaupir eina agúrku og faér aðra fría honum til mikillar gleði. (Þessi stjörnuspá er styrkt af Jó- hannesi Jónssyni). Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verbur með bullandi samvisku- bit í dag yfir ab hafa farið á einka- bílnum i vinnuna, enda virðist sem ótrúlega margir vinnufélagar þínir hafi tekið strætó. Iss maður, skippðeblús. Lestu aö ofan hvernig fór fyrir ljóninu. Óhappatalan 13 gæti komið við sögu í dag. Farðu varlega, væna. Nautib 20. apríl-20. maí Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður langflottastur í dag. Þú verður hjátrúarfullur í dag eins og hrútarnir og sérð draug í hverju horni heima fyrir. Hér verða stjörnurnar að grípa inn í og upp- lýsa þig um skelfilegan sannleik. Þetta eru krakkarnir þínir. Tvíburamir 21. maí-21. júní Þú leyfir þér eitt og annað í dag. Aðallega annað. < Krabbinn 22. júní-22. júlí Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Tíðindalítill dagur en þó má geta þess að háriö á maka þínum er óvenju rytjulegt. Það er skömm aö þessu. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn verður segulmagn- aður i dag og nýtur gífurlegrar at- hygii frá hinu kyninu. Allt getur nú gerst. Bullandi straumar hjá þér í tilfinn- ingalífinu í dag. Stundum er rétt að skjóta fyrst og hugsa svo. 617 Lárétt: 1 æviskeið 5 veik 7 andi 9 orka 11 tveir eins 12 féll 13 vond 15 nam 16 samið 18 skipið Lóbrétt: 1 lætin 2 sár 3 eins 4 leiða 6 þíðan 8 fiskur 10 dýr 14 hlemmur 15 eins 17 ullarflóki Lausn á síbustu gátu Lárétt: 1 moldin 5 áll 7 sár 9 mór 11 kkr 12 kú 13 vit 15 aum 16 ósk 18 hlákan Ló&rétt: 1 Moskva 2 lár 3 DL 4 ilm 6 Truman 8 ári 10 óku 14 tól 15 akk 17 sá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.