Tíminn - 23.08.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.08.1996, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. ágúst 1996 9 Dudley meö djúpar rispur í andlit eftir Nicole og handlegginn í fatla. Nicole og fyrrverandi eiginmaöur hennar sem hefur veriö viöloöandi hjónaband hennar og Dudleys. Grátt gaman hjá gamanleikaranum Dudley Moore Tveggja ára hjónabandi leikarans Dudley Moore er nú lokið rétt eins og þaö byrjaði, þ.e. með rifrildi. Hinn 60 ára gamli leikari er með áverka eftir síðustu barsmíðar eig- inkonunnar sem er 30 árum yngri, Nicole Rothschild. Hann kom að fyrrverandi eiginmanni hennar og barnsfööur við eldamennsku heima hjá Nicole, nánartiltekið í íbúð sem Dudley keypti. Dudley réðst á manninn en Nicole lá ekki á liði sínu og lúbarði Dudley. Síðar þegar Dudley reyndi að henda Nicole út úr íbúðinni með valdi þá setti hún út klærnar og klóraði hann illilega í framan þannig að úr blæddi. Hin lágvaxna Nicole er sögð hafa lamið Dudley sem er ennþá minni í gólfið og sparkað í hann. Strax daginn eftir sást til þeirra þar sem þau voru aö sættast en það hélt ekki lengi, því skömmu síðar sótti Dudley um skilnað og bar fyrir sig óþolandi aðstæðum. Fyrir tveimur árum, áður en þau giftu sig, var Dudley handtekin fyrir að reyna að kyrkja Nicole. Hún dró svo kæruna til baka og þau gengu í það heilaga tveim vik- um síðar og eignuðust sonin Nic- holas Anthony ári seinna. Það kom á daginn að hjónabandið var heldur ekki dans á rósum þegar Dudley keypti nýtt heimili sér- staklega handa Nicole. Hann sagðist ekki geta búið með nein- um og að enginn gæti búið með honum. Nærvera fyrrum eiginmanns Nicole hefur einnig valdið spennu í hjónabandinu. Hann meira að segja flutti tímabundið inn til Nic- Þessa dagana veltir Díana vöng- um yfir þvíhvort hún eigi aö ráö- ast í kaup á lúxus íbúö sem áöur var í eigu jackie Kennedy Onass- is. Dudley var ekki skemmt þó að all- ir, bæði fyrrverandi hjónakornin og vinir, segðu samband þeirra vera einungis andlegt. Þá mun eyðslusemi Nicole hafa farið fyrir brjóstið á Dudley. Alltaf þegar rifrildi höfðu átt sér stað, þ.e. ósjaldan, fór Nicole og hugg- aði sig með því að versla og það ekki lítið. Endurskoðandi Dudley ku hafa varað hann við eyðslu- semi konunnar og bent honum á að það borgaði sig að skilja. Þann- ig gæti hann sparað drjúgan skild- ing og komið í veg fyrir hjarta- áfall. En Dudley mun sennilega verða af meiri fjármunum heldur en hann sparar vegna forsjárdeilu hans og Nicola um son þeirra Nic- holas. Auðæfi Dudleys eru metin á um 6 milljónir en í Kaliforníu þá kveða lög á um að maki eigi ein- ungis rétt til helmings af því sem hinn eignaðist meðan á hjóna- bandinu stóð — sem er ábyggilega ekki besti tíminn í lífi hans. ■ Daginn eftir mikil átök, Nicole kyssir Dudley og reynir aö ná sáttum. ole til þess að með börnum geta verið meira þeirra tveimur. I TÍIVIANS Hringurinn sýnir umrædda íbúö sem Díana hefur hug á aö kaupa Díana Prinsessa spáir í fjárfestingu Díana er sögð hafa áhuga á ab kaupa íburðarmikla íbúð í New York sem áður var í eigu Jacueline Kennedy Onassis fyrir hluta þess fjár sem hún fær frá Karli ríkisarfa skv. skiln- aðarsamningi þeirra. Díana ku ekki síst vera hrifin af þessum hluta New York borgar þar sem Jackie gat gengib óáreitt götur og skokkað í Central Park. íbúðin er í dýra hluta fimmta strætis og er í eigu billjóna- mæringsins David Koch. ■ Framsóknarflokkurinn Kjördæmisþinq Framsóknarfélaganna í Vestfj a röa kj ö rd æ m i haldib á Reykhólum 6.-7. september 1996 Drög aö dagskrá Föstudagur 6. september 19.00 Léttur kvöldveröur 20.00 Setning: Formaöur kjördæmissambandsins Kosning starfsmanna þingsins Skipun í nefndir: a. Kjörbréfa- og uppstillingarnefnd b. Nefnd um velfer&ar- og heilbrig&ismál c. Atvinnumálanefnd d. Stjórnmálanefnd 20.30 Yfirlitsræ&a þingmanns 21.00 „Velferð á krossgötum" Framsögumenn verða: rélags- og velferbarmál, Árni Gunnarsson, a&sto&arma&ur félagsmálaráðherra og forma&ur SUF Heilbrigbismál, Þórir Haraldsson, aðsto&armaður heilbrig&isrá&herra Bolli Héðinsson, formaður tryggingarábs Atvinnumál, Dr. Arnar Bjarnason Pallbor&sumræ&ur Þeir sem hafa áhuga á a& fylgjast meb dagskrá þingsins á föstudagskvöld eru velkomn- ir. Fundarhlé Laugardagur 7. september 8.00 Morgunverður 9.00 Nefndarstörf 11.00 Almennar umræ&ur um sérmál þingsins 12.00 Matarhlé 13.00 Ávörp gesta 13.30 Ávarp formanns Framsóknarflokksins 14.00 Nefndarálit lög& fram — umræbur — afgrei&sla 16.00 Skýrsla stjórnar kjördæmissambandsins og ísfir&ings 16.30 Kosningar 17.00 Önnur mál — Þingslit UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupsta&ur Nafn umbo&smanns Heimili Sími Keflavík-Njar&vík Stefán jónsson Gar&avegur 13 421-1682 Akranes Guðmundur Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjöröur Gu&rún j. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Bú&ardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gu&mundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjör&ur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Su&ureyri Debóra Ólafsson Abalgata 20 456-6238 Patreksfjör&ur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjörður Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir Aðalstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríbur Guðmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Ger&ur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórbardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sauðárkrókur Alma Guðmundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjör&ur Gu&rún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjöröur Sveinn Magnússon Ægisbyggb 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Olafsdóttur 464-3181 Reykjahlíð v/Mývatn Dabi Fri&riksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjöröur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stöövarfjörður Sunna K. jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seyðisfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Rey&arfjörbur Ragnheiður Elmarsdóttir Hæ&arger&i 5c 474-1374 Eskifjör&ur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaður Sigrí&ur Vilhjálmsdóttir Ur&arteigur 25 477-1107 Fáskrú&sfjörbur Ásdís jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Brei&dalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stö&ull 478-1573 og-1462 - Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8269 Selfoss Bár&ur Guðmundsson Tryggvagata 11 482-3577 og -1377 Hveragerði Þór&ur Snæbjarnarson Heiðmörk 61 483-4191 og -4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harðardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar9 481-2395 og -2396 A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK i I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.