Tíminn - 28.08.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.08.1996, Blaðsíða 1
Lykillað lánsviðskiptu Þaö tekur aðeins eitm ¦ | ¦virkan dag aö koma póstinum ^^^B PÓSTUR þínum til skila ^^^ OG SÍMI STOFNAÐUR1917 80. árgangur Miðvikudagur 28. ágúst 161. tölublað 1996 Grétar Þorsteinsson telur ofdjarft oð stefna í hallalaus fjárlög: Treysta sam- félagslega þjónustu „Vib höfuin talið þab of djarft í kjölfar þessara samdráttartíma að stefna í hallalaus fjárlög á næsta ári, hvab þá aö ríkissjóö- ur fari a6 skila einhverjum miUjöroum í afgang eins og hafa veriö uppi raddir um," sagbi Grétar Þorsteinsson, for- seti ASÍ, þegar hann var inntur álits á markmiöi ríkisstjórnar um hallalaus fjárlög á næsta ári og þrýsting Þjóbhagsstofnunar um aö skila fremur tekjuaf- gangi. Grétar sagöist fremur líta svo á að nota eigi góðærið til að treysta samtryggingu þjóðfélagsþegna og nefndi þá sérstaklega heilbrigðis- þjónustuna. „Hins vegar erum við auðvitað þeirrar skoðunar að þegar vel árar eigi að draga saman hjá ríki, á sama hátt og við höfum verið með kröfur um ab þegar illa árar komi ríki og sveitarfélög mjög sterkt inn í atvinnulífið til að tryggja atvinnustigið." LÓA Sjúkrahúsin: Sparnaöar- tillögur Þriggja manna nefnd, skipub af borgarstjóra, fjármála- og heilbrigbisrábherra og ætlab ab semja sparnabartillögur meb hraði fyrir rekstur Sjúkra- húss Reykjavíkur og Landspít- alans, hugðist skila tillögum sínum í dag, ab sögn Hjörleifs Kvarans, fulltrúa borgarinnar í nefndinni. Ráðherrar og borgarstjóri munu að öllum líkindum taka ákvörðun um hvort tillögunum verður hrint í framkvæmd strax í þessari viku. Ef fallist verður á tillögurnar, verða þær lagðar fyrir stjórn Sjúkrahúss Reykja- víkur á föstudag. Hjörleifur vildi ekki tjá sig um efni tillagnanna. LÓA r\ LLLi Í/C/jA ILJ frá Bandaríkjunum og Kanada sigldu inn á Reykjavíkurhöfn í gcer. Áhafnir þessara skipa, sem hingab eru komin í vináttuheimsókn, telja samtals eitthvaö á 4. þúsund manns. Vcentanlega hafa margirþeirra vœtt kverkarnar og sett upp sparibrosib á börum borgar- innar ígcerkvóldi. Tímamynd þök Stjórn fiskvinnsludeildar VM5Í undirbýr komandi samningagerö meb fundaherferb um land allt í nœsta mánubi. Húsavík: 5% launahækkun á 280 kr. tímakaup er ru „Ef Þórarinn V. hjá VSÍ er ab tala um 5% hækkun út frá sín- um launum, þá er þab dágób launahækkun fyrir verkafólk. En ef hann er hinsvegar ab ræba um 5% launahækkun á taxta sem er uppá 280 krónur, þá hlær mabur bara ab svona rugli," segir Abalsteinn Á. Baldursson, formabur Verka- lýbsfélags Húsavíkur, sem jafnframt er formabur fisk- vmnsludeildar Verkamanna- sambands íslands. Matthías Halldórsson abstobarlandlœknir: Læknar styöja ekki fleiri neybarvaktir Neybarnefnd rábuneytis, hér- abslækna og abstobarland- læknis leitabi eftir samstaríi vib Læknafélag íslands um ab efla neybarvaktir á nokkrum stöbum á landsbyggbinni þar sem þörfin væri mest. „Mér skilst að það hafi ekki verið tekið vel í það hjá Læknafé- laginu að hafa samvinnu um að manna einhverjar stöður þar sem ástandið er verst. Það er þó ekkert útséð um það," sagði Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir í samtali við Tímann í gær. Engin alvarleg tilfelli hafa komið upp síðan læknadeilan hófst, þó legið hafi nærri í sum- um tilvikum. „Það var t.d. maður með yfirvofandi kransæðastíflu sem leitaði ekki til læknis vegna ástandsins, en það hafði samt sem betur fer ekki þær alvarlegu afleiðingar sem hefðu getað orð- ið." Ekkert hefur frést frekar af fyr- irhuguðum uppsögnum 19 heilsugæslulækna á landsbyggð- inni, sem sinna hlutastörfum á sjúkrahúsum. „Við vonum bara að fljóti núna á meðan ekki sekkur." LÓA En eins og kunnugt er þá hef- ur Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, látið svo um mælt að launabreytingar í komandi samningum eigi að vera svipaðar og gerist í helstu samkeppnislöndunum, eða á bilinu 3-5% og þá væntanlega á tveggja ára samningstíma. For- maður fiskvinnsludeildar VMSÍ telur mest um vert að auka kaupmátt verkafólks og efla starfsöryggi fiskvinnslufólks, sem virðist vera fremur lítið miðað við aðrar stéttir. í því sambandi minnir Aðalsteinn m.a. á einhliða ákvarðanir um lokun margra frystihúsa í sumar og annað í þeim dúr, þrátt fyrir að samningarnir frá því í febrú- ar 1995 hafi átt að tryggja starfs- öryggi fiskvinnslufólks meira en verið hafði. Það hefur hinsvegar ekki gengið eftir og því gætir töluverðrar tortryggni meðal fiskvinnslufólks í garð sinna viðsemjenda. Undirbúningur verkalýðsfé- laga vegna komandi samninga- gerbar er að fara á fulla f erð eftir sumarfrí. M.a. hyggst stjórn fiskvinnsludeildarinnar fara í fundaherferð um land allt í næsta mánuði til að heyra hvaö það er sem fólk vill leggja áherslu á í þeirri baráttu sem framundan er við samninga- borðið, en kjarasamningar renna út um áramótin. Meðal annars hefur stjórnin skrifað öllum aðildarfélögum bréf þar sem þau eru hvött til að halda almenna félagsfundi á næstu vikum, auk þess sem stjórnin hyggst halda 10 fundi um land allt í næsta mánuði. í byrjun október er síðan ætlunin að halda ráðstefnu í borginni um hagsmuni fiskvinnslufólks. Sú ráðstefna verður lokahnykkur- inn í undirbúningnum fyrir kröfur fiskvinnslufólks, auk þess sem tilgangurinn með ráðstefn- unni er að beina kastljósinu að stöbu fiskvinnslufólks, sem ein- att er ekki haft með í ráðum þegar málefni sjávarútvegsins eru annarsvegar. í því skyni hef- ur sjávarútvegsráðherra m.a. verið boðið að ávarpa ráðstefn- una og kynnast sjónarmiðum þeirra sem vinna á gólfinu í fisk- vinnsluhúsum landsins. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.